Smárit Hvítabandsins - 01.01.1903, Page 8

Smárit Hvítabandsins - 01.01.1903, Page 8
8 ómögulegt/ hrópaði Arni og fór pjálfur a& reikna. — — „Þetta er þá satt, mi er eg alreg forviða', sagði hann, „ef eg setti þær, væri eg. ekki í vand- ræðum með bankaskuldina. “ Pað voru komnir svitadropar á ennið á honum. — „Jr’ær hafa geng- ið til að fita vínsalana, eins og biudindismennirnir segja/ sagði Bjarni í hæðnisróm. „En hvað skyldir þú vera búinn að drekka upp mörg þúsund um æfina? sagði Árni. :— „Eg kæri mig ekki um nærgönguJar spurningar," svaraði Bjarni. „Satt að segja var þetta slæm uppgötvun og verst að aðrir skyldu þurfa að benda mér á það“, sagðiÁrni og stóð upp. „Þið verðið að fyrirgefa, eu nú verð eg að fara.“ „Og eg líka," sagði fíjarni. — Og svo fóru þeir báðir út. A. (siblótandi): „Djöfullirm er ekki of góður til að hafa hann milli tannanna. “ B. : „En munnur þinn ætti að vera of góður til þess að vera hibýli djöfulsins. “ A: „Pað draslast einhvernveginn meðan egiifi.* B.: „En svo?* A. : „Svo fer eg í gröfina eins og aðrir.“ B. „En svo?“---------hverju svarar þú? Aldar-prentsmiðja 1903.

x

Smárit Hvítabandsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Smárit Hvítabandsins
https://timarit.is/publication/1284

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.