Muninn - 01.08.1904, Page 3

Muninn - 01.08.1904, Page 3
1904. 3. ársfj. ]WUNIJ\fjy Nr. 8. GEFINN ÚT AF UMDÆMISSTÚKUNNI NR. 1 í REYKJAVÍK. íslendingar. UM ÁFENGI. Safnað hefir : Pétub Zópiióni'asson. Skafti Jóscfsson ritstjóri (Austri, ár 1892, nr. 32); „Ef farið væri að gefa nákvæma og rétta skýrslu yfir helztu orsakir til hinna voðalegu sveitaþyngsla, sem viða ætla alveg að sliga sveitarfélögin, þá mundi cflaust verða niðurstaðan, að níu af tíu tilfellum *ttu fyrstu og helztu rót sína að rekja til vínnautnar þurfalingsins . . . afleiðingar vínnautnarinnar og vín- kaupamia .... eru margfalt útdráttarsamari og dýr- keyptari en vínið sjálft........hið endilega takmark. vort bindindismanna á að vera algert innflutningsbann á áfengum drykkjum11. Stefán Stefánsson, Fagraskógi (Templar 1904, hls. 26—27): „Eg hefi aldrei verið bindindismaður eða stúkumeðlimur, en þrátt fyrir það ann eg og óska bind- indismálinu alls hins bezta framgangs, því allur vöxtur °g viðgangur þoss er sigurvinningur að meira eða minna leyti gegn einum hinum stærsta óheillagesti mannkyna- (Framh. á bls. 9).

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.