Muninn - 01.08.1904, Page 4

Muninn - 01.08.1904, Page 4
2 klæðsalar Aðalstræti 16, Reykjavík, hafa jafnan miklar birgðir af ágætum karlmannsfataefnum. Svart kamgarn og klæði í spariföt, — blátt klæði og búkskinn í sýslumannaúníform. — Svart og blátt cheviot og önnur alla-vega lit nýmóðins efni í föt. — Efni í vetraryfirfrakka. Efni I Ulster, Röndótt buxnaefni. ynt til |ata. Mikið af tilbúnum fötum af saumastofu okkar.. W Alt sniðið eftir nýjustu tízku. Ennfremur: Flibba — Manchettur — Hálskraga — Manchettskyrtur — Slyfsi — Hanzka o. þv. u. L Normal nærskyrtur og Normal nærbuxur. TVatcrpr00fkápur handa fullorðnum, ungling- um og drengjum. Stærsta og grciðasta klæðasala Á LANDINU. $ezta verO! Vönðuð viðskifti!

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.