Póstblaðið - 01.01.1914, Blaðsíða 2

Póstblaðið - 01.01.1914, Blaðsíða 2
staka skrá. Sömuleiðis skal setja bögglasendingar og bögglaskrána í sérstakan poka, sem gengur þá beint til bögglapóststofunnar, nema um lítilræði sé að gjöra, því að þá má setja allan póstinn í einn poka. 6. Að gefnu tilefni skal ennþá einu sinni skorað á póstmenn að senda til pósthússins í Reykjavik kofiort, frímerkjadósir og poka, sem þeir þurfa ekki að nota 1 póstþarfir. 7. Póstafgreiðslumenn skulu tafarlaust tilkynna póstmeistara, þegar bréfhirðinga- maður eða póstur fellur frá eða flytur burtu, svo að hann getur eigi gengt starfa sin- um áfram. Jafnframt því skal póstafgreiðslumaður sá, er i hlut á, skýra frá þvi, hver hafi verið settur til þess að gegna starfinu um stundarsakir og koma með tillögur um, hvern skuli skipa í hans stað, ef eigi þarf að auglýsa starfann. 8. A skrá yfir blöð og tímarit, sem flutt eru samkvæmt n. gr. f. í póstlög- unum skal bæta þessum blöðum: Morgunblaðið. Ábyrgðarmaður Vilhjálmur Finsen. Viðtökustaður Reykjavík. Mjölnir. Ábyrgðarmaður Guðmundur Guðlaugsson. Viðtökustaður Akureyri. 9. Breytingar og viðaukar við töflu C við leiðarvísi fyrir póstafgreiðslumenn og bréfhirðingarmenn eru nú svo sem hér segir: í 13. dálk útundan Argentina skal skrifa: Skip fer aðeins þrisvar á ári. í 3. dálk útundan Brasilia skal strika út orðin »eða Bremen og Portugal«; í staðinn fyrir 3 i 4. dálk komi 5; í staðinn fyrir 324 i 5. dálk komi 342 og í staðinn fyrir 288 í 6. dálk komi 306. Útundan Búlgaria komi í 8. dálk 1000, i 9. dálk 20 og i 10. dálk 14 a/5. Útundan Canada Reykjavík—England komi í staðinn fyrir 134 i 5. dálk 144; í staðinn fyrir 324 í 5. dálk komi 328; í staðinn fyrir 270 í 6. dálk komi 273 s/5 og j staðinn fyrir 375 i 7. dálk komi 380, og útundan Hamborg, Bremen og England komi í staðinn fyrir 360 í 5. dálki 364 og í staðinn fyrir 324 i 6. dálki komi 327 3/5. Útundan China komi í 8. dálk 1000, í 9. dálk 20 og í 10. dálk 14 2/5. Útundan Lgiptaland komií staðinn fyrir ^ í 5. dálk 23?; í staðinu fyrir 234 í 6. dálk komi og í staðinn fyrir §ll í 7. dálk komi If^. Útundan Gihraltar komi í staðinn fyrir 324 i 5. dálk 328; i staðinn fyrir 270 í 6. dálki komi 273 3/5 og i staðinn fyrir 375 í 7. dálk komi 380. Útundan Mdlta komi í staðinn fyrir 334 i 5. dálk 234; i staðinn fyrir 324 í 5. dálk komi 328; í staðinn fyrir 270 í 6. dálk komi 273 3/5 og i staðinn fyrir 375 í 7. dálk komi 380. Útundan Tyrkland komi i staðinn fyrir 4i6 í 5- dálk 206 og í staðinn fyrir \25 í 7. dálk komi afo- 10. Póstafgreiðslumenn ættu að gjöra sér far um að greiða póstávisanir útlend- ar og innlendar svo fljótt sem unt er. Eins og segir í reglugjörð við póstávisanasamn- inginn, er gjörður var i Rómaborg 26. mai 1906, VIII. grein 1. og 2. lið, þá gilda póstávisanir útgefnar i Ncrðurálfunni aðeins til loka næsta mánaðar eftir að þær eru út- gefnar, en í póstávísanaviðskifum við lönd, sem liggja fyrir utan Norðurálfuna, gilda ávisanirnar til loka fjórða mánaðar eftir að þær eru útgefnar. Eftir að þessi timi er liðinn, má eigi borga þær, neira fengið sé á þær endur- nýjunar — áteiknun hjá útgáfupósthúsinu, sem aðalpóststjórnin danska útvegar. Innlendar póstávísanir gilda i mánuð eftir að þær eru komnar á ákvörðunar- pósthúsið sbr. póstreglugjörðina 20. gr. 2. lið. Póstmeistarinn í Reykjavík. Sigurður Briem. l8afoldarprentsmiðja.

x

Póstblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póstblaðið
https://timarit.is/publication/1288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.