Póstblaðið - 01.01.1916, Blaðsíða 2

Póstblaðið - 01.01.1916, Blaðsíða 2
2 Frá 8. janúar — 9. janúar sænskar 100 kr. = kr. 103.50 — 10. — — 14. — — 100 — — 102.50 — 15- — — 22. — — 100 — — 101.50 — 23. — — 9. febrúar — 100 — — 102.00 — 10. febrúar — 15- — — 100 — — 101.50 — 16. — — 29. — — 100 — — — 101.00 —. 1. marz — — 100 — — 100.00 Frá 27. nóvbr. — 8. marz 1 Bandaríkjadollar = — 3.90 — 9- marz — 1 dollar — 3-75 2. Póstböggla milli Þýzkalands og íslands er eigi hrgt að senda. 3. Á skrá yfir blöð og tímarit, sem flutt eru samkvæmt 11. gr. f. í póstlögun- um skal bæta þessum blöðum: Njörður. Ábyrgðarmaður: Guðm. Guðmundsson. Viðtökustaður: Isafjörður. Landið. Ábyrgðarmaðui: Jakob Jób. Smári. Viðtökustaður: Reykjavík. 4. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að samkvæmt úrskurði stjórnarráðsins falla undir orðin »prentuð blöð og bækurt í 2. gr. laga nr. 30, 22. okt. 1912, banka- seðlar, reikningseyðublöð, höfuðbækur, bréfsefni með áprentuðum haus og landabréf. Samkvæmt þessu eru póstbögglar með nefndu innihaldi tollfrfálsir. 5. Á símapóstávísunum má að eins tiifæra einn sendanda og mega póstmenn eigi afgreiða símapóstávísanir, þar sem þess er eigi gætt. Símapóstávisanir ættu eigi að vera meir en 20 orð, ef þess væri kostur. Póstmeistarinn í Reykjavík Sigurður Briem.

x

Póstblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póstblaðið
https://timarit.is/publication/1288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.