Tuttugasta öldin - 26.03.1909, Side 3
20. OLDiX.
-..........— ^
i I
Vísddmsmolar.
L ^
Sérhver skilnaSnr er forsmekkuv
dauöans, sérhver endurfundur er
forsmekkur upprisunnar. Þaö er
af þessu aö jafnvel fólk, sem skifti
sér lítiö hvaö af ööru, fag'ua sv^
nijög er þaö finnst afíur eftir .20
til 30 ára skilnaö.—Shopenhauer.
Þaö eru virkilega hrargif fágrif
staöir á j'irðunni, en mannskepn-
nrnar sem á þeirn búa eru lélegar,
Þaö væri betra fyrir þig aö lita
ekki á þær. — Shopenhauer.
Uf' - '
Gætiö Þ.ófs í mat og drýkk.-^-Pall.
1
Fvrir 400 árum siðm var borð-
kvisl aö mestu óþekkt. Klerkar
bölvtiðu henni sem syndsömum
lilut, verkfæri Satáiis, og áð noía
hana við borðið væri aö egrt'a guö
upp á móti sér, þar eö lummdiélöi
skapaö á mann fingurna tiL aö
bcröa mcö. — Súsan Ii. Wixon.
Framtíöiimi verðtir ekki stjórn-
aö mtö ofbeldi eöa, auö, heldtit:
meö siðgæðum og styrk vitsmim-
attna, og þaf hvorttveggja tilbeyr-
ir konunni eins og karlmannitium,
og veröur iökaö af báðum til geös
fyrir alla. — Susan H. Wixon.
I
Eva beföi aldrei gert mikhir
kunstir einsömul i aldingarðinttnt
Fden. —
r=
o
p
%=
þá barist gegn fornsögum ? líg
verö þó að játa, aö næst biblíumti
ltafa ]tær veriö ntín bezta mennta-
lind. — Páll Brient.
!
Skotanum líkaöi ekki tengda-
móðir sín. Þetta lá þungt á htig,
koint lianá, sem var .veik,
“Sandy! góöi, ég er mjög veik,
!,öh* ;ég fíéld ég mttni deyja; viltu
lofa ntér nokkru áöur eit ég dey?"
“Ég vil lofa/f ínæfti Sandy;,
“bvaö gr þaö ?” ' n
“Þegar ég* dey, vil ég hafa dýrð-
lega útför jög ég vi! aö þú keynr
á undan likfylgdinni nteö nióönr
Ínína.”
“Nú.” mælti Sa.ndy dauflega.
ýíítg hefi gefið mitt loforð, og þafi
‘ veröúr ekki ég sem geng þéss á
bak, en ég skal segja þér nokkuö,.
Þú befir skemt. fyrir h.iér daginn;
—s Trutli Seeker.
Kcnnarinn; “Nefndti ci.tm ftigf,
’sem nú er úttdauður.” !
Litla Bessie: “Dick.”
Kennarilin: “Dick, hvaöa fugla-
tegund er þaö?”
Litla Bessie: “Cauari-fuglinn
okkar. Kötturinn át hann.”
H a! \Tú J.Þ á! Ef trú-in, getu r
flutt fjöll, getur bún þá ekki teki.ö
af vörtu ?
“Þaö er aöeins einn trúboöi i
heiminum á móts við hverja 900,-
000 heiðingj.um, minjy háærttyerð-
ugi.” '.im;:;- - m,
“Já, ég heii fengiö minn,’’ sagöi
mannætufoiinginn, og stmujlí t
Lögm.: “Iivaö kom þá fyrir ”
\ itni: “Ég var í veizlunni
þeirra."
íjsí
m
Læknir: “Þú átt aö taka 10
dropa í vínglasi af vatni leítií
hverja máltíð.”
Bin findisth'.: “Sem meölimuf G. |
T. stúku, þá hefi ég á móti oföínu |
'vinglash” ;
W,„ • ' ■ |
--------'. tif; I
V^TlMPROVED ISsr
Skájnáungans.
(Ur ensku.)
• m
: m
Skál þess. sem elskar sitt eigiö ?J0I-
sprttnd, - iðMJj-
og enginn nenia hann.
Þvi margur sem elska.skyldi
- - ■ ,:nsft-'-'rn -
;igiö víf
sér antiars víf kærara fann
Skál þess sem kveöti
m
H
m
N
■ m
CreahCheese
B itri e:i nokkur annar ostur
á m irkaötium. .,
vt'.d ír í tinumb iðum, einnig
í leirkrukkum Má smyrja
lionum eins og smjöri.
Reyndu sýnishorn.
ro-
aun sinn,,. Æ
og kveöur einn viö hann.
Því tnargur þaö, ætlaiL^jtt eigiö
jóö, . -s:
sem annar sér skyldara fann.
Til sölu hjá öllum, matsölu-
mönnum.
m
B
m
m
0
m
Kg
M
m
m
m
m
m
m
M
m
m
■_ 1
/ Sagt cr aö Jón /ísJahdsfrelsártN
Agtist, sé nu í heimboðum og lýíti-'
reisum um allan hinn menntaöa
hcim. Kvað hann ’vcra knúihn a-
frarn af rafurii|agni,_
SIGURÐUR DAVIÐSON,
Islenzkur tannsmiSur.
Falstennur festar í góminn óg
tennur fylltarF
....1 ”.\ .—"T*—'—•’TíTS’.p '
Teiinur dregnai; án sársauka.
DK. MORDENS verkst.ofa,
Ó2oýý Main St. Cor. Logan,
Winnipeg.
Phone 470.
=T3 Ö
Hvaö er þá menntun? Ef þaö
er þaö sem göfgar hugann, hvi er
ð sér varirnar. ...... ■*. ’ / . ■'V-t þú viö. þé'gár ‘
Q Lögm.: “Varst
J) vandræðin byrjuðu milli fangáns
og konu hans?” —-
“Vitni: “Já, þaö var fyrir tveim
árum.”
-
m?,
Kemur út yikulega ög kostar $1.00 á ári. Hún segir
allar nýjustu frénir, ræöir uin bókmentir og öll
þau framfaramál, sem eru á dagskrá, eftir því sem
stærð henriar, vit og þekking leyfir.
Hún fiytur kvœöi, sinásögur og skrítlur og
ýrnislegt fieira.
Hver sém. sendir oss $3.00, fær 4 eintök af
blaöinu í staöin, eöa 25 proc, í sölulaun.
•Oss vantar umboðsmenn.í þyeríi íslenzki i bygö
Og bæ. ■ s.: f,;é,
Sendið P. O. eöa Express order en ekki pen-
inga í bréfi nema þá ,.registerUÖu“.
Utanáskriftin til blaösins veröur fvrst um sinn:
,áí
„20. ÖLDIN“
Winnipeg. Man.
w ■’r’’
-- HVAÐ ER ' \
rW ÚTSRÝRLNO.
Mechano-Therapy er Fffæi'áfræðisleg örfiiíí'á náttúrlegan.hátt, til
að ná heilhi igðu ástandj líkamatís, og er íólgið'í alveg fiumlegri hand-
lækningar aðíerð, gagnlegasta vopn móti sjúkdómum sem ’þekjt hefir.
Mechano-Therapy er vísitidaleg lækningaaðferð án meðala. Það
<;r nýjasta og bezta aðferð að meðhöiidla sjukdóma á náttúrlegan hátt.
I samræmi við uáttúrulögmálið hjálpar það til að lækna.
Það eivein elsta læknfngá aðferð þekt 0g hin þýðingarmesta. Prest-
arnir í Isis muster-nu notunu þessa aðferð.áður en siarofið varð til eða
pýramídariiir voru bygðir. Æ culapius, faðir læknisfræðinnar, hélt
fram þessari aðfeið , 2000 árum fýrir Kiist. Það var nálega eina lækn
ingaaðferð meðal f'Qrnu Spartverja, hinni harðsnúnustu þjóð sem hefir
lifað. Ilún var. og mjög ahnenn iiieðal IJebrea á biblíunnar tímum.
Sannast að segja nota menn þessa aðferð ósjálfrátt, Deiti einhver á
hnéð fer hann ósjállrátt að nudda það.
Mechano-Therapy læRnar að fullu Gigt, Bakverk, Meltingár-
leysi, Útbrot, Aðsvif, Taugakvalir, Kvensjúkdóma, Taugsslappleika,
Væringu, Lifrarkvilla, Kirtlaveiki. Heyrnardeyfu, Flogáveiki óg rn.fl.
Munið að vér notum engin með.tl og gerum erigan uþpskurð. Yðar
sjúkdómur er ekki verri en anriara. Pjöídi hefir læknast hæði af körluin
og konum. Vottorðþeirra eru til.
Bara vér gætum náð tali af yður, þá gætunr vér sannfært yður um
ágæti vorrar aðfei ðar. . , r ««. ■ ■■
Vér bjóðum hér með alla leseiulur „20. AIdarinnar“ hjártáriléga
' clkomna að koma og heimsækja oss að stofnun vorri að 354 Main St.
Vér skoðum og ráðleggjum alveg ókeypis. ,
Komið eða skrifið strax í dag, bíðið ekki, hikið ekki og dragið til
morguns það sent þör skylduð hafa gert í dag.
WINNIPEG RHEUMATIC INSTITUTE,
354 Main St. Suite 26,
Winnipeg.
Hin eina stofnun af þessari tegund í Winnipeg,