Tuttugasta öldin - 26.03.1909, Page 4
4
20. OLDIN.
$
MARKET HOTEL
146 Princess St.
WINNIPEG,
J. O’CONNELL, eigandi.
Beztu víriföng og vindlar.
Bezta aöhlynning.
Aöbúnaönr endurbcettur.
$I.SO á dag.
$
KOL VIÐUR
Stórar byrgöir á höndum.
Bezta þurt C
TAMARAC CP
Einnig byrgöir af ódýrri viö
á lœgsta veröi.
J. O. Hargrave & Co.
334 Main St.
Phone 421, 432, 242 1.
í---------------
T7s7“in.n.ipeg'-
VoriS er komiö eftir almanak-
inu, en þessi vika er sú snjósam-
asta á vetrinnm. í dag hleöur nið •
ur snjó með litlu frosti.
The Ceylon TeaCo. hafa stofn-
aö te og kaffi verzlnn, sem tekur
fram öörutn búöum í því, hvaö
snertir vörugæöi. Svo hafa þeir
líka móðnaöar Olives, frœlausar
rúsínur og hreina Ohve olíu.
Þeir verzla beint víö framleiöanda
og spara meö því kostnað rg
tryggja sér vörugœði. ís). ættu
að verzla viö þá. Sjá augl á 2.
blaösíöu.
Nú er betra i'itlit meö atvinnu í
bænum, en í fyrra um sama leyti.
Það verður mikiS bygt.
Það mundi borga sig fyrir þá,
sem sjúkir eru, sérstaklega af
gigt, taugaslappleika og melting-
arleysi að heim-rœkja Rheumatic
Institute Sjá augl. á 3 síðu.
Siðasta blað “Heimis” var vei
bókmenntalegt. Kom með mynd
og æfisögu af hinum merka vís-
indamanni Darwin.
Það er ekki nema sanngjarnt.
að Isl. láti þá menn sitja fyrir
verzlun sinni sem auglýsa í Isl.
blöðum Hinir sýnilega kæra sig
ekki um verzlun þeirra Þeir sem
nú auglýsa í zo. Öldinni, eru alt
áreiðanlegir og velþektir menn,
getum vér því óhikað mælt með
þeim. ,
Sendið 20. Öldinni áreiðanle^ar
O
fréttir.
Leitið uppi auglýsingn Robson
ljósmyndara, það borgar sig fyrir
þá, sem vilja fá góðar rnyndir.
Únítarar héldu nýlega safnaðar-
fund . Sagði þá prestur þeirra, séra
R. Pétursson, upp þjónustu sinni,
og söfn. ákvað að senda Guðm.
Árnasyni köllun. — Margir eru
kallaðir.
Gefið gaum augl. Sig. Oberg,
hann er búinn að vera mörg ár
við þetta starf og gerir verk sitt
vel — Er sérlega hlyntur Is-
lendingum.
Hkr. kemur með þá fregn, að
standi til málaferla milli ritst.
þess blaðs og Thyle Meat Co. Er
skrípamynd áður í Hkr. tilefnið.
20. Öldin mun fylgjast með þessu
máli og skýra betur frá því síðar.
John Gum & Sons eru vel þekt-
ir í þessum bœ og œskilegt að
skifta við þá. Þe:r sem þurfa
byggingaefni. rettu að reyna þá.
Augl á öörurn stað í b'aðinu.
Pétur Pálmason fvá Pine Valley
var staddur í borginni í vikunni.—
Eer lieim í dag.
Þegar þér þurfið á landmœl-
ingarnanni að halda, er víst eng-
inn betri en Mr. Chataway. Leit-
iö uppi auglýsingu hans í blaðinu.
Andatrúar-söfnuður kvað vera
til hér í vestur Winnipeg. Til-
heyra honum nokkrir ísl.
Mr. Lvons er einn af elstu
húsasmiðum þessa bœjar og kann
yerk sitt vel. Hann vill viðskifti
Islendinga.
AGENTS WANTED
T il að selja United States Wire-
less Telegraph hluti.
Engir nema vel þektir menn og
sem heimta hátt kaup, geta
fengið stöðuna.
Oss vantar líka þrjá æfða menn
að taka að sér viss svæði
sem almennir umboðsrnenn.
Robt. A. Grant,
Fiscal Agent
Suite 717 Union Bank Bldg.
T7\7~ inn.ipsg'.
Það er alrnenn kvörtun urn, að
sunnudagshelgih sé nú brotin ípeð
meira rnóti. -tt- Hænur verpa á
sunnudögum.
Munið eftir Market Hotel.
Menningarféiagið hélt opinn
fund að vanda síðastl. miðvikud,-
að kvöldi. Hannes Pétursson
flutti þar fyrirlestur um “Verklega
menntun”. Hafði honum sagst
mjög sköruglega.
Heimsœkiö McLachlan í Union
Bankanum, sjá augl. á fyrstu síðu.
Únítarar eru í undirbúningi með
að halda skemmtisamkomu. Verð-
ur vel til hennar vandað, eins og
oftast að undanförnu.
Athugið augl.AlIoway «S: Cham-
pion á fyrstu síðu.
íslenzka leikfélagið er í undir-
búningi með að leika eitthvert rit.
Vér vitum ekki að þessu sinni
hvað.
Takið eftir auglýsingu frá , ,The
Magnetic Shield Co. “. á annari
síðu blaðsins. Hún talár'fyrir sig
sjálf, að öðru en því, að þar er
ekki skýrt fyrir lesendum hvaða
lækning þetta er. — Þetta félag
selur alskonar áhöld, svo sem í-
leppa, sokka, boli.vesti, belti o fl.
sem er rafsegulmagnað og á þetta
máttuga afl, rafsegulaflið, að
styrkja taugar og vöðva líkamans
og reka burtu sjúkdóma. Þessi
piltur, sem vottorðið gefur, er
vel þektur íslendingur, má því al-
veg reiðá sig á það.
JOHN GUNN
& 80NS,
Heildsölu og Smásölu
BYGGINGAR EFNI.
STEINN:
Grófur
Höggvinn
I vissri stœrð
f Hvítt
KALK. -j Grátt
( Hydrated
Cement, Múrsteinn, Sandur, etc.
Vér óskum eftir verzlun yðar.
Mrs. M. J. Benedictson lagði af
stað til Nýja ísl. á laugardaginn
var.
Rétt nýlega hafa orðið eiganda
skifti að Tremont Hótel. Mr.
Omeara er gamall Is'endinga-
vinur og þekkir marga þeirra frá
fyrri tímum. Hann býður þá nú
alla velkomna.
Hraðið vður að kaupa eldivið
vðar af J. G. Hargrave & Co ,
áður en hanu stígur upp. Aug-
lýsing á öðrum stað í þessu blaði
Beairsto Plumbing Co.. hafa
unnið við ýmsar stærstu bygg-
ingar alla leið frá Port Arthur til
Kyrrahafs. Hér í Winnipeg hafa
þeir pípulagt Rostum, Cadilac.
og Worwick. Sjá auglýsingu á
öðrum stað.
60 YEARS’
EXPERIENCE
Trade IVIarks
Designs
COPYRIGHTS &C.
Anvone aendlng a sUetoh nnd descrlntton may
autckly ascertuin our opinion free whether an
invention i9 nrobably patentable. Conimumca-
“onsstrictlyconfldontial. HANDBOOK on Patents
sent free. Oldest agency for secunng patents.
Patents taken throuírh Munn & Co. recelve
special notice, without charce, in the
Scientific flmericaii.
.ndsomely illustrated weekly.
tion of any scientlflc journal
Sold1—
I.argest cir-
on 01 any sciem-iuv; jouruai. 'J’erms, $3 a
four months, $1. Sold byall newsdealers.
; IOUr mOIIl.ua, DUIU uy Ull ucnnucoioio.
INN & Co.36,Broadway' New York
ir
í. (L\ (EhntiuVíiu,
,V' ■ "s>
Landmœlingamaður
fj rir
Manitoba.
212 Mclntyre Block,
Winnipeg.
Phone 4092.
lól James St. Phone 36U1.
Leggur veggjapappír.
Hvítþvær
°g
Málar.
Hann gerir alls konar inijknhúss
skreytingu.
TREMONT_HOTEL,
Undir nýrri stjórn.
W. OMEARA,
eigandi,
Beztu vínföng og vindlar jafnan
við hendina
Anieriskt og Evróp fyrirkoimilag.
268 — 272 Fort St. WINNIPEG.
Phone 2717.
t——
SIGURDUR OBERC
PHONE 6356
483^ Main St.
Móti Union Bankanum.
Aður í Union B. kjallaranum.
Litar, Hreinsar, Pressar og gerir
við föt eftir nýjustu reglum.
Verðið lágt.
Vörurnar sóttar og heimfluttar.