Tuttugasta öldin - 20.05.1910, Blaðsíða 4
4
XX. OLDIN.
German Art Studio
High Class Photographers
620% Main St.
Winnipeg.
SJAIÐ! SJAIÐ!
Farið euld lengra íiður en þér
gjáið voit vc.rtilboð. Vér gefum eina
tylft af beztu Ijósmyndum í kápu
og eina stækkaða mynd 1(1x20 á
stærð gefins, fyrir aðeins $5.00.
Munið eftir númerinu.
German Art Studio.
H Æ T T A
Vildir þú segja velkominn á
heimili þitt mann með smittandi
sjúkdóm? Flvers vegna þá að leyfa
slíkum gesti setn viðsjáryerðri mjólk
á heimili þitt 3G5 daga f árinu,
þegar Cre^cent vísindalega gerla-
sneidd mjólk er fáanleg?
Gerðu það vegna barnanna að
eiga það ekki á iiættu fyrir brot
úr centi.
Crescent Creamery
Co. Ltd.
Er selja vísindalega gerlasneidda
mjólk.
EFTIR GÓÐU GULLSTÁZI
viö réttu verði fariö til
FINKELSTEIN &
HUFFNAN,
554 Main St.
Winnipeg. /
Fjórar dyr fyrir austan Rupert St.
Reynist vörurnar ekki vel, er
peningunum skilað aftur.
LAKEVIEW HOTEL.
EIGANDI.
Bezta $i-á-dag Hotel í Manitoba.
Beztu vínföng. Gott borö.
Góð herbergi.
GIMLi - - - MAN.
§ééé<
^ J. W. Dudley,
Jeweler & Optican
Er nú fiuttur í sína
nýju búð með fullar byrg-
ðir af Gull og Silfur vöru
og alt seiíi að gleraugum 1
lýtur.
540 MAIN ST.
WINNIPEG.
"N
TUTTUGASTA ÖLDIN
Kostar $r.oo á ári í Canada en utan Can. $1,50.
En panti hana hmm í einu sem allir hafa sama
pósthús, með fyrirfram borgun, kostar hún:
$0.75 f Canada
1.00 utan Canada.
TUTTUGASTA ÖLDIN er málgagh sannleik-
ans og frelsisins. Þeir sem unna slíkum hugsjónum,
œttu að styrkja hana, bæöi með.því að skrifa sig
fyrir henni og eins að senda henni ritgjörðir, kvæði
og fréttir.
Sendið oss línu og biðjið urn kostabóðs lista
vorn.
Twentieth Century Print. & Pub. Co.
Winnipeg.
J
*\ STÆKKAÐAR MYNDIR
j in.n.Ipeg'.
Norðmenn héldu sinn frelsisdag
17. maí helgan hér í bæ, í Liberal
Hall.
Ungmennafélag Unítara er að
æfa söng. Er Þórarinn Jónsson,
fyrrum organisti Unítara, söng-
stjóri.
Englendingar hafa minkað við
sig áfengis náutn 'síðastl. ár er
nernur $25,000,000.
Kr. Jónssori, dómstjóri. vann
inál sitt móti lándsbankanum í
hærra rétti.
Alt bendiy til að aukaþing
verði haldið á Islandi.
Kosningar í Manitoba munu
vera í nánd.
Munið að koma nafni yðar á
atkvæðaskrána í vor. Hver sem
getur ætti að hafa atkvæði.
Jónas öndungur:—Heldur þú
máske að hundurinn sem þarna
hleypur sé gæddur ódauðlegum
anda ?
.Vantrúarm.:—Eg gæti hugsað
iner samskonar anda í honum og
þér. 1
Jónas labbaði sneipulega í
humáttina á eftir seppa.
Bóndi:—(Kemur á pósthúsið
að spyrja eftir bréfij Er nokkurt
bréf fyrir Mínak Hú?
-Póstþjónninn:—Hvað ? Ég skil
þig ekki.
.Bóndi:,-Skilurðu' ekki íslensku?
ég er að spvrja eftir bréfi fyrir
Mír.ak Hú.
Póstþjónn:—Þína kú ? Nei,
nei, ekkert bréf fyrir þína eða
nokkurs annars kú. Farðu út !
Ekki er hætt þeir vaði í villu,
né verði trúin sanna skert,
því Heimskringlu að húspostillu
hefir séra Friðrik gert.
Stækkr.ða Ijósmynd í Ráttúrlegnin
lituin í vandaðri umgerð er hægt að
fá ódýrar cn annarstaðar með því að
ná tali af ritst. Tuttugustu Ahlarað
563 Victor St.
Kaupendur Aldarinnar fá sörstök
vilkjör.
Leitáðu upplýsinga utn hvernig
þ'ú getur eignast stækkaða mynd
alyeg ókeypis.
Að hafa eftir illmæli um aöra,
gildir ið sama og að búa þau til.
Þetta er bending til Sveins
Sveinssonar og. konu hans.
Nánari upplýsingar ef um er
beöiö.
Þar sem veðrið er farið
að hlýna, ætlum vér að
sélja vorn rjóinaost í
hvítum glerkrukkum,
en hœtta við tin-um-
búðirnar yfir sumarið.
m
N
IMPERIAL HOTEL
Cor. Main & Alexander
Winnipeg.
Angus Mcleod
James Morton f
r PROPRIETORS
Gjald $1.50 á dag. Frí keyrsla
að og frá vagnstöðvum.
Baðherbergi og salerni á hver-
ju lofti.
Phone 1393.
JOHN GUNN
& SONS,
Heildsölu og Smásölu
BYGGINGAR EFNI.
STEINN:
KALK.
Grófur
Höggvinn
vúsri stœrð
Hvítt
Grátt
Hydrated
Ceinent, Múrsteinn, Sandur, etc.
Vér óskum eftir verzlún yðar.
266 Jarvis Ave. Winnipeg.
Nýjnsta gjörð af Remington ritvél.
Ritur sjónbert.
Ritar bæði ensku og
ÍSLENZKU.
U R
Vér seljum Creamery og
Dairy smér af allra
beztu tegund. ^
m
jÁ (járnbrautaþjóna
Vér verzlun með
öll algengustu úrin
Waltham Elgin og
Hamilton sem öll
bera ábyrgð að
lialda vel tíma. '
Heimsækið vora
gitllvörusali í Union
bankanum eða skrif-
ið eftir verðlista.