Tuttugasta öldin - 01.07.1910, Síða 4

Tuttugasta öldin - 01.07.1910, Síða 4
4 XX. ÖLDIN. (jerman Art Studio High Class Photographers 620/4 Main St. Winnipeg. SJÁIÐ! SJÁIÐ! Farið ekki lengra áður en þér sjáið voit ví'rtilboð. Vér geftun eina tylft af beztu íjósmyndum í kápu og eina stækkaða mynd 16x20 á stærð gefins, fyrir aðeins $5.00. Munið eftir númerinu. German Art Studio. SMALE SIGN CO. U19 Main St. WinnipeQ. Viljirðu fá falleg nýcízku ,,signs“ eða Giuggaletur sem tollir á og litur vel út, þá heimsækið oss eða símið. S;mngjarnt verð, Phone 6990. H Æ T T A Vildir þú segja velkominn á heimili þitt mann með smitiandi sjúkdóm? Hvers vegna þá að leyfa slíkum gesti sem viðsjárverori mjólk á heimili þitt 365 daga í nrinu, þegar Creicent vísindalega gerla- sneidd mjólk er fáanleg? Gerðu það vegna barnanna að eiga það ekki á hættu fyrir broí úr eenti. Crescent Creamery Co. Ltd. Er selja vísindalega gerlasneidda mjólk. BARBER SHOP 677 SARGENT AVE. Skegg rakað og hr klipt eftir nýjustu reglum. Allar sortir af reyktóbaki og vindlum til sölu. Umboð syrir beztu tegundir af Skegghnífum og alt sem til skeggraksturs heyrir. Þórarinn Jónsson, eigandi. Sig. Jnl. Jotiannesson, B. A., M. D. MEÐALA OG SKURÐA LÆKNIR. Leslie, Sask. [Fairland P. O.] Tekur móti sjúkdómslýsingum, gefur ráð og sendir meðul. Kvennsjúkdómum og lungna- tæringu sérsíakur gaumur gefinn. V J innipeg'. j ^ ----- J Thomas H. Johnson er þing- mannsefni fyrir Liberals í Vestur Winnipeg. A.J. Andrews ervalinn af Con- servativum fil aS bera afturhalds merkiö viS komandi kosningu. Kosningar fara fram ii. júlí. J. P. Sólmundsson hlaut út- nefningu á fjölinennri Liberal Convention, Hann hlaut 37 af 50 á móti gagnsækjandanum, W. H. Paulson. En báöir skoða sig kosna og fara báöir út í kosning- arnar. Þaö er slæmt aö gott málefni skuli þurfa að líSa viö gjöröir einstakra manna. Lúþerst kyrkjuþing ný afstaðiö. Unítariskt þing var haldiö að Mary Hill eftir tveggja ára sæta hvíld. F. J. Dixon, sækir undir merk- jurn verkamannaí MiS-Winnipeg. Hann er verkamaöur sjálfur, vinnur við “engraving. ” Vér vonum að þeir landar sem eiga atkvæði í Miö-Winnipeg unni honurn þess, því hvern ættu Is- lendingar freinur aö styðja en verkamanna vininn, sem yfirleitt eru sjálfir verkamenn. Gunnar Björnsson, ritst. Minn- eota Mascot sækir urn þingmensku undir merkjum Republikana. Sá nraður ætti að komast á þing. Hann er einn af þeim Islendingum sem vorri þjóð er sórni aö hvar sem hann er. Góöir Islendingar! Munið eftir landa yöar, T. H. Johnson þann 11. júlí. Karl Finnbogason verður tek- inn til bæna við fyrstu hentug- leika. Þessi Karl er gleiöur skrif- finnur í ,,Noröurlandi“, er var að reyna að gleipa ,,20. Öldina". ,,En Ninna, þú átt ei aS daöra við alla pilta eins og þú gerir. Mundu að þú ert ekki gift “Jæja Tórnas, ”mælti dómarinn “ég sé aö þú ert nú í vandræðum. ” “Já herra minn,”sagði negrinn “seinast varst þú lögmaður minn” “Hver er lögmaður þinn nú,” spurði dómarinn. “Eg hefi engan lögmann í þetta sinn, "svaraði Torn “nú ætla ég að segja sannleikann. ” Hraðskeyti frá konunni gerði hann þrumulostinn, það hljóðaði svo. “Tvíburar í morgun meira síöar. ” 1. óllafí.=—“Því gafstu þessari konu sæti þitt? Hvorki hefir hún böggla eöa er þreytuleg eða falleg eða jafnvel kurteis. ” 2. óllafi.—“En-þú-skilur hún er konan mín.” ,,Kringla“ nokkuö kúnstug er, kóngs þá flytur minni, ,,ræsar níu“, hún roggin tér, ,,riSu í líkfylgdinni“. ATKVÆÐI YÐAR FYRIR J. P. SCLMUNDSSON, Y ö a r þingmannsefni úr yöar heimahögum, sem veit yðar kröfur og er einn af yður. Sólmundsson er einn af gáfuö- ustu íslendingum og manna bezt að sér í stjórnfræSi, Ný-ísland hefir. aldrei átt kost á betri full- trúa á Manitobaþing. Bein löggjöf er einn liður stefnuskrár þess flokks er hann mælir meö, einmitt það sem ,,Baldur“ hefir tekist á hendur að kenna, sem lykil að Sócíalism. Greiðið atkvæði með Sólmund- son. JJ" oiinson, WATCHMAKER & MANU- FACTURING JEWELER. 286 Main St. Winnipeg. Phone Main 6600. Ég hefi miklar vörubirgðir af allskonar gull- og silfur varningi svo sem úr, klukkur, brjóstnálar, hringi, armbönd og margt fi., sem yrði oflangt upp að telja. Það ættu allir, sem koina á sýn- inguna, að hafa þetta hugfast. Gleymið ckki að koma og sjámig áður en þið farið annað, það mun borga sig fyrir ykkur. Alt verk verður fljótt og vel af hendi leyst, 286 Main St. Winnipeg. Nýjasta gjörð af Remington ritvél. Kitur sjónbert. Ritar bæði ensku og ÍSLENZKU. SUÐUR-WINNIPEG KJÓSENDUR ! GREIÐIÐ ATKVÆÐI MEÐ Edward Brown, Og hjálpiö til aS fá ,,beina löggjöf1', hreinan kjósendalista, sparsamari stjórn, betri skóla og fullkomnari mentamála löggjöf, fylkis háskóla lausan við pólitísk áhrif, vefndun auðæfa fylkisins, hreina dómsmáladeild, lausa við pólitísk hlunnindi, bœtta þjóðvegi með stjórnarstyrk, landamerkja- málinu bráðlega ráðið til lykta. Það er kominn tími til að skifta um stjórn og koma frá flokki sem hefir sóað eignum fylkisins og hindraö framfarir þess. Sækið fund í Osborne Hall. Cor. Osborne St. & River Ave. miðvikudaginn, 6. júlí, kl. 8 síðdegis. Komið og heyrið þessi mál rædd.

x

Tuttugasta öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tuttugasta öldin
https://timarit.is/publication/1290

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.