Morgunblaðið - 26.10.2017, Síða 15

Morgunblaðið - 26.10.2017, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 2017 15FÓLK Vantar fyrirtækið þitt gæða prentefni? Við bjóðum fjöl- breyttar lausnir hvort sem er í offset eða stafrænt. Komdu við í kaffisopa og við finnum leið sem hentar best hverju sinni. PRENTVERK skráðu þig á www.gls.is Ráðstefna fyrir leiðtoga í viðskiptum, stjórnmálum, menntamálum, kirkjustarfi, góðgerðasamtökum eða í fjölskyldunni. Ráðstefnan verður í stóra sal Háskólabíós. Fyrirlestrar eru sýndir á breiðtjaldi með íslenskum texta með bestu mögulegum hljóð- og myndgæðum. Bill Hybels Stofnandi og forstöðu- maður Willow Creek Community kirkjunnar Íslenskur fyrirlesari þetta árið er enginn annar en Heimir Hallgrímsson, þjálfari landsliðs karla í knattspyrnu. Sérstök ánægja er að kynna grínistann Ara Eldjárn sem lítur við hjá okkur. Sheryl Sandberg Aðalframkvæmdastjóri hjá Facebook Fredrik Härén Sérfræðingur í skapandi viðskiptum Andy Stanley Höfundur bóka um leiðtogafræði, samskipta- sérfræðingur og prestur Bryan Stevenson Stofnandi og aðal- framkvæmdastjóri Equal Justice Initiative Laszlo Bock Mannauðsstjóri hjá Google – metsöluhöfundur Angela Duckworth Prófessor við University of Pennsylvania – metsöluhöfundur Juliet Funt Aðalforstjóri Whitespace at Work Joni Earickson Tada Þáttastjórnandi, rithöfundur og stofnandi samtakanna Joni and Friends Gary Haugen Stofnandi og framkvæmdastjóri Justice Mission 3. & 4. nóvember Mótun sigrandi liðsheildar Hugsjón, hvatning og hagnýt færni á heimsmælikvarða sem bætir leiðtogahæfni þína ALLIR HAFA ÁHRIF Sænski sagnfræðingurinn og sjónvarpsmaður- inn Johan Norberg, hélt fyrirlestur í vikunni á vegum Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála í Há- skóla Íslands í samstarfi við Almenna bókafélagið. Þar fjallaði hann um efni bókar sinnar, Framfarir: Tíu ástæður til að taka framtíðinni fagnandi, sem komin er út í íslenskri þýðingu. Þar rökstyður hann að stóru frétt- irnar séu ekki alltaf sagðar, svo sem að fátækt sé að minnka, lífslíkur að aukast, heilsufar að batna og ofbeldi að hörfa. Tíu ástæður til að taka framtíðinni fagnandi Stefanía Óskarsdóttir lektor var fundarstjóri. Morgunblaðið/Eggert Johan Norberg telur að fréttir af stórstígum framförum séu ekki alltaf sagðar. Jón Benediktsson, stjórnar- formaður Tæknivara, var á meðal fundargesta. RÁÐSTEFNA VISTASKIPTI Deplar Farm Krist- ín Birgitta Gunn- arsdóttir hefur verið ráðin hótelstjóri á lúxushótelinu Depl- ar Farm í Fljótum í Skagafirði. Deplar Farm er rekið af bandaríska fyrirtækinu Eleven Experience. Kristín hefur víðtæka reynslu úr ferðaþjónustu og hefur meðal annars starfað hjá Icelandair og Icelandair Hotels. Þá var hún sölu- og markaðsstjóri á lúxushótel- inu Tower Suites Reykjavík. Kristín Birgitta ráðin hótelstjóri lúxushótels Ragnar Jónasson og Jónmundur Guðmarsson glugga í bók Johans Norberg.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.