Morgunblaðið - 06.01.2018, Síða 1

Morgunblaðið - 06.01.2018, Síða 1
LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2018 Nemendurnir eru líflegir, fullir áhuga og ná góðum árangri. Sumir veit ég að hafa farið í háskólanám og gera það gott. Það finnst kennara ánægju- legt. Ég upplifi mig í draumastarfi. Bjarni Þór Traustason raungreinakennari hjá Menntaskóla Borgarfjarðar. DRAUMASTARFIÐ Afgreiðslustarf í verslun með hönnunarvörur Við erum ört stækkandi fyrirtæki með mörg spennandi verkefni framundan og leitum að þjónustulunduðum og snyrtilegum starfs- manni sem hefur áhuga að vaxa með okkur í starfi. Við leitum að reyklausum einstaklingi sem hefur hæfni í mannlegum samskiptum og ríka þjónustulund. Menntun á sviði innanhússhönnunar og góð tölvukunnátta er kostur. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 31. janúar 2018. Tekið er á móti umsóknum í tölvupósti, willamia@willamia.is Spennandi starf Bókakaffið á Selfossi óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa. Um er að ræða 50% starf við afgreiðslu í verslun okkar og kaffihúsi. Möguleiki á auknu starfshlutfalli m.a. með störfum við Bókaútgáfuna Sæmund og almenn skrifstofustörf. Laun samkvæmt kjarasamningum. Vinsamlega sendið starfsumsókn með ferilskrá á Bókakaffið, Austurvegi 22, 800 Selfoss eða um netfang elingunnl@gmail.com. Umsóknarfrestur er til 20. janúar. Verkefnisstjóri Sjúkraliðar Á hjúkrunarheimilinu Sóltúni eru 92 íbúar með fjölþætt heilsufarsvandamál og færni- skerðingu. Markmið Sóltúns er að veita þeim bestu hjúkrun og aðra þjónustu sem völ er á á hverjum tíma og vera aðlaðandi starfsvettvangur. Við höfum lausa 80% stöðu verkefnis- stjóra/sjúkraliða. Einnig getum við bætt við okkur sjúkraliða, aðallega á morgunvaktir. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Björg Guðmundsdóttir, hjúkrunarstjóri í síma 590-6322, bjorg@soltun.is Umsóknum er skilað gegnum heimasíðu Sóltúns www.soltun.is. atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á ATVINNA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.