Morgunblaðið - 06.01.2018, Page 2

Morgunblaðið - 06.01.2018, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2018 Íslandspóstur Framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Capacent — leiðir til árangurs Hlutverk Íslandspósts er að veita fyrirtækjum, einstaklingum, félögum og stofnunum áreiðanlega þjónustu á sviði dreifingar-, samskipta- og flutningalausna og á öðrum sviðum sem tengjast þeirri þjónustu. Hjá Íslandspósti starfa um 1.100 starfsmenn í margvíslegum og fjölbreyttum störfum á um 60 starfsstöðvum víðsvegar um landið. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/6249 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf sem nýtist í starfi. Víðtæk reynsla og þekking á mannauðsmálum. Reynsla af stjórnun og stefnumótunarvinnu. Þekking og reynsla af kjaramálum. Leiðtogahæfileikar og afburða hæfni í samskiptum. Frumkvæði, drifkraftur og metnaður til að ná árangri. Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti. • • • • • • • • • • • • • • Umsóknarfrestur 16. janúar Starfssvið Forysta og stefnumótun á sviði mannauðsmála. Ábyrgð á framkvæmd og þróun starfsmannastefnu. Ábyrgð á launavinnslu, áætlanagerð og eftirfylgni. Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur. Ábyrgð á starfsþróunar- og fræðslumálum. Ráðningar og móttaka nýliða. Samskipti við stéttarfélög, þátttaka í samningagerð og túlkun kjarasamninga. Framkvæmdastjóri starfsmannasviðs fer með faglega forystu, leiðir stefnumótun og veitir ráðgjöf í mannauðsmálum fyrirtækisins. Starfið heyrir undir forstjóra og á viðkomandi sæti í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. ER AUGLÝSINGIN ÞÍN Á BESTA STAÐ?   Atvinnublað alla laugardaga Sendu pöntun á augl@mbl.is eða hafðu samband í síma 569-1100 Allar auglýsingar birtast bæði í Mogganum og á mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.