Morgunblaðið - 06.01.2018, Síða 5

Morgunblaðið - 06.01.2018, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2018 Útboð Reykjanesvirkjun - Safnæð 29 Uppsetning pípuundirstaða Um er að ræða jarðvinnu og uppsetningu á steyptum undirstöðum og festum, um 125 stk. fyrir 1.600 m langa stálpípu, ásamt 110 m forsteyptum rörum í skurði. Í verkinu felst m.a.: Gröftur, fleygun og fylling að undirstöðum. Tínsla hraunhellna, hraungrjóts, koma hraunhellum tímabundið fyrir á geymslustað, endurleggja hraunhellur og hraungrjót. Uppsetning og frágangur forsteyptra undirstaða og festa. Koma niðurgröfnum forsteyptum rörum fyrir í skurði. Upphaf verks er þriðjudagur 6. febrúar 2018. Áhugasamir sæki um útboðsgögn á netfanginu utbod@hsorka.is og gefi upp nafn fyrirtækis og upplýsingar um tengilið. Gögn verða send út á rafrænu formi frá og með mánudeginum 8. janúar 2018. Tilboðum skal skila eigi síðar en kl. 10:00 þriðjudaginn 23. janúar á skrifstofu HS Orku, Svartsengi, 240 Grindavík, þar sem tilboð verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þar mæta. HS Orka Svartsengi 240 Grindavík Sími: 520 9300 Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf. Framkvæmdastjóri Capacent — leiðir til árangurs Hitaveita Egilsstaða og Fella er sjálfstætt fyrirtæki í fullri eigu Fljótsdalshéraðs. Fyrirtækið var stofnað 22. mars 1979. Hitaveitan rekur jafnframt vatnsveitu og fráveitukerfi Fljótsdalshéraðs. Virkjunarsvæði HEF er við Urriðavatn í Fellum og við Köldukvísl á Eyvindarárdal. Tæplega 3000 íbúar eru á veitusvæði HEF sem nær yfir þéttbýliskjarnana Egilsstaði og Fellabæ, inn Velli að Úlfsstöðum og út að Þrándarstöðum í Eiðaþinghá. Hitaveita Egilsstaða og Fella hefur þau markmið að framleiða orkugjafa, dreifa afurðum fyrirtækisins og styðja við hverja þá starfsemi sem nýtt getur þekkingu og búnað fyrirtækisins. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/6241 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi. Reynsla af stjórnun og rekstri er nauðsynleg. Reynsla af sambærilegum störfum er kostur. Innsýn og þekking á tæknilegum þáttum í rekstri veitna. Reynsla af samningagerð kostur. Góð kunnátta í íslensku og ensku sem og geta til að tjá sig í ræðu og riti. Leiðtoga- og skipulagshæfileikar. Góð hæfni í mannlegum samskiptum. • • • • • • • • • • • • • • • • Umsóknarfrestur 30. janúar Starfssvið Daglegur rekstur og stjórnun fyrirtækisins. Ábyrgð á fjármálum, áætlanagerð og eftirfylgni áætlana. Stjórnun starfsmanna. Umsjón með tæknibúnaði og hugbúnaði honum tengdum. Umsjón með útboðum framkvæmda. Umsjón með eignum og búnaði. Tilboðs- og samningagerð. Samskipti og samstarf við hagsmunaaðila. Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf. óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á rekstri og stjórnun hita-, vatns- og fráveitu. atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á    

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.