Morgunblaðið - 06.01.2018, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2018
Jöfnunarstyrkur til náms
Umsóknarfrestur á vorönn 2018
er til 15. febrúar nk.
Nemendur á framhaldsskólastigi sem ekki
njóta lána hjá LÍN geta sótt um styrk til
jöfnunar á námskostnaði. Styrkurinn ræðst
af búsetu og er fyrir þá sem stunda nám fjarri
heimili sínu.
Dvalarstyrkur (fyrir þá sem dvelja fjarri
lögheimili og fjölskyldu sinni vegna náms).
Styrkur vegna skólaaksturs (fyrir þá sem
sækja nám frá lögheimili fjarri skóla).
Nemendur og aðstandendur þeirra eru
hvattir til að kynna sér reglur um styrkinn á
vef LÍN (www.lin.is).
Lánasjóður íslenskra námsmanna
Námsstyrkjanefnd
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrif-
stofu Sýslumannsins í Vestmannaeyjum, Heiðarvegi 15, 1.
hæð t.v., Vestmannaeyjum, sem hér segir:
VÍKINGUR, VE, Vestmannaeyjar, (FARÞEGASKIP), fnr. 2777, þingl. eig.
Viking Tours Vestmannaeyju ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf.
og Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, föstudaginn 12. janúar nk.
kl. 14:00.
VÍKINGUR II, VE Vestmannaeyjar, (FARÞEGASKIP), fnr. 7227, þingl. eig.
Guðmunda ehf, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
föstudaginn 12. janúar nk. kl. 14:15.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum
4. janúar 2018.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfr, sem hér segir:
Sólhlíð 3, 50% ehl. gþ., Vestmannaeyjar, fnr. 218-4681, þingl. eig. Elva
Ósk Matcke, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 12. janúar
nk. kl. 14:45.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum
4. janúar 2018.
Auglýsing
vegna úthlutunar byggðakvóta á
fiskveiðiárinu 2017/2018 sbr. reglu-
gerð um úthlutun byggðakvóta til
fiskiskipa nr. 604, 3. júlí 2017
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um
byggðakvóta til fiskiskipa fyrir:
Grundarfjörð
Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra
úthlutunarreglna í neðanskráðum byggða-
lögum sbr. auglýsingu nr. 5/2018 í Stjórnar-
tíðindum
Snæfellsbær (Arnarstapi, Hellissandur,
Rif og Ólafsvík)
Sveitarfélagið Garður
Sveitarfélagið Skagaströnd
Húnaþing vestra (Hvammstangi)
Umsóknum skal skilað til Fiskistofu ásamt
samningi við vinnsluaðila, á eyðublöðum
sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar
(fiskistofa.is), og þar eru ofangreindar reglur
einnig aðgengilegar. Umsóknarfrestur er til
og með 22. janúar 2018.
Fiskistofa, 5. janúar 2018.
*Nýtt í auglýsingu
*20679 Bað- og salernishjálpartæki. Ríkiskaup
fyrir hönd Sjúkratrygginga Íslands (SÍ), óska eftir
tilboðum í bað- og salernishjálpartæki, stoðir og
fylgihluti þeirra. Nánari upplýsingar í útboðs-
gögnum sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa
www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 8. febrúar 2018
kl. 11:00 hjá Ríkiskaupum.
*20691 Vörubifreið 4x4 fyrir Vegagerðina.
Ríkiskaup, fyrir hönd Vegagerðarinnar, óska eftir
tilboðum í eina vörubifreið a.m.k. 15.000 kg. - 2ja
ása 4x4. Nánari upplýsingar í útboðsgögnum sem
eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is.
Opnun tilboða 23. janúar 2018 kl. 13:00 hjá
Ríkiskaupum.
20690 Veghefill fyrir Vegagerðina. Ríkiskaup,
fyrir hönd Vegagerðarinnar, óska eftir tilboðum í
nýjan veghefil, 6x4, a.m.k. 18 tonn að stærð, með
a.m.k. 180 Kw (245 hestafla) vél með a.m.k. 1100
Nm togafli. Veghefillinn er ætlaður til vegheflunar
og snjóruðnings. Nánari upplýsingar í útboðs-
gögnum sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa
www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 30. janúar 2018
kl. 11:00 hjá Ríkiskaupum.
20563 RS húsgögn. Ríkiskaup, fyrir hönd
áskrifenda að rammasamningum ríkisins á
samningstíma, standa fyrir útboði vegna innkaupa
á húsgögnum. Nánari upplýsingar í útboðs-
gögnum sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa
www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 31. janúar 2018
kl. 11:00 hjá Ríkiskaupum.
*20508 Endurnýjun fjargæslukerfis RARIK.
Ríkiskaup, fyrir hönd RARIK óska eftir tilboðum í
endurnýjun fjargæslukerfis RARIK/Supervision
Control and Data Acquisition and Distribution
Management System. Nánari upplýsingar í
útboðsgögnum sem eru aðgengileg á vef Ríkis-
kaupa www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 1. mars
2018 kl. 11:00 hjá Ríkiskaupum.
Raðauglýsingar 569 1100
Kennsla
Námskeið í gerð
eignaskiptayfirlýsinga
Námskeið í gerð eignaskiptayfirlýsinga hefst
17. janúar nk. Námskeið og próf er haldið
samkvæmt lögum nr. 26/1994 um fjöleignarhús
og reglugerð nr. 233/1996 um leyfi til að gera
eignaskiptayfirlýsingar.
Þátttöku ber að tilkynna til Endurmenntunar
Háskóla Íslands eigi síðar en 11. janúar nk.
Fyrirvari er gerður um næga þátttöku.
Prófnefnd eignaskiptayfirlýsinga
Tilboð/útboð
Útboð
Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • veitur.is
Veitur ohf., óska eftir tilboðum í útboðsverkefnið:
Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „VEV-
2017-23 Heimlagnir veitukerfa“
Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu
Orkuveitunnar https://www.or.is/utbod
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.
Tilboð verða opnuð hjá Veitum ohf., Bæjarhálsi 1, 110
Reykjavík, fimmtudaginn 25.01.2018 kl. 11:00
VEV-2017-23 06.01.2018
HEIMLAGNIR VEITUKERFA
Nauðungarsala
Útboð
Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • veitur.is
Veitur ohf., óska eftir tilboðum í útboðsverkefnið:
Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „VEV-
2017-26 Mælaskipti á sölumælum í heitu og köldu vatni“
Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu
Orkuveitunnar https://www.or.is/utbod
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.
Tilboð verða opnuð hjá Veitum ohf., Bæjarhálsi 1, 110
Reykjavík, fimmtudaginn 25.01.2018 kl. 13:00
VEV-2017-26 06.01.2018
MÆLASKIPTI Á SÖLUMÆLUM
Í HEITU OG KÖLDU VATNI
Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Fax 516 630 • Sími 516 6100
www.or.is/um/utbod
Um er að ræða innkaup á eftirfarandi flokkum
sendibifreiða.
• Flokk 2.1 Minni sendibíll með 4x4 drifi og dísil vél
6 stk.
Minni sendibíll sjálfskiptur með 4x4 drifi og stærð
flutningsrýmis að lágmarki 5m3 og 120 hestöfl.
• Flokk 2.2 Sendibíll með dísil vél 2 stk.
Sendibíll sjálfskiptur með flutningsrýmis að lágmarki
9,5m3 og 140 hestöfl.
• Flokk 2.3 Lítill sendibíll með metan vél 6 stk.
Sendibíll sjálfskiptur með flutningsrýmis að lágmarki 3
m3 og 100 hestöfl.
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.
Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „ORIK-
2017-24 Kaup á sendibifreiðum fyrir samstæðu
Orkuveitu Reykjavíkur, útgefnum í desember 2017“
Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á
vefsíðu Orkuveitunnar https://www.or.is/fjarmal/ut-
bod#page-7016
Tilboð verða opnuð hjá Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjar-
hálsi 1, 110 Reykjavík, fimmtudaginn 18. janúar 2018 kl.
11:00.
ORIK-2017-24 06.01.2018
Orkuveita Reykjavíkur óska eftir tilboðum
í útboðsverkefnið:
KAUP Á SENDIBIFREIÐUM:
Tilkynningar
ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS
ÞARFTU
AÐ LÁTA
GERA VIÐ?