Morgunblaðið - 22.03.2018, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.03.2018, Blaðsíða 3
Flugvirkjun Innritun stendur yfir Flugvirkjanám er metnaðarfullt og krefjandi réttindanám til sveinsprófs flugvirkja, með áritun til viðhalds á flugvélum útbúnum túrbínum. Námið hentar þeim sem hafa áhuga á vélum, rafmagni og flóknum tækjabúnaði og gefur möguleika á vel launuðum störfum þar sem gert er ráð fyrir að viðkomandi geti unnið sjálfstætt og borið ábyrgð. Námið er unnið í samvinnu við alla helstu flugrekendur og viðhaldsstöðvar á Íslandi. Kennsla fer fram á ensku. Takmarkaður nemendafjöldi er tekinn inn á hverju ári til að tryggja að nemendur fái sem mest út úr náminu. Nánari upplýsingar um verð og námsskipulag má finna á heimasíðu Flugskóla Íslands www.flugskoli.is. Aðstaða flugvirkjanámsins er í Árleyni í Reykjavík. Einnig fer hluti námsins fram í Flugsafninu á Akureyri og hjá viðhalds- fyrirtækjum. Alþjóðlegt verknám með mikla möguleika

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.