Morgunblaðið - 12.04.2018, Page 2

Morgunblaðið - 12.04.2018, Page 2
KRINGLAN FRÁ 11. APRÍL 2014 ERTU Á LEIÐ Í LEIKHÚS? BYRJAÐUÁ FABRIKKUNNI Í KRINGLUNNI. Fabrikkan í Kringlunni er einn vinsælasti áfangastaður Kringlugesta. Frábært útisvæði er framan við staðinn þar sem skjólríkt er á hlýjum sumardögum. Stærsta borðið á staðnum, Krókurinn, tekur 15 gesti og er tileinkað Pétri heitnum Kristjánssyni. Kringlubeljan ber nafnið Berskjalda og er eins og hinar beljurnar máluð af Tolla Morthens. Borðapantanir áwww.fabrikkan.is og í 5757575 AKUREYRI FRÁ 15. MAÍ 2013 ERTU Á LEIÐ Á SKÍÐI? FABRIKKANÁAKUREYRI ER Í HJARTA BÆJARINS. Fabrikkan á Akureyri er á hinni sögufrægu jarðhæðHótel Kea, þar sem áður var Terían. Stærsta borðið á staðnum, Skódinn, tekur 12 gesti, og er tileinkað Ingimari heitnum Eydal. Akureyrarbeljan heitir Rauðhumla og tekur á móti gestum við innganginn. Styttan af Rúnari Júl er svo djásn staðarins og vekur verðskuldaða athygli viðskiptavina á öllum aldri. Borðapantanir áwww.fabrikkan.is og í 5757575 HÖFÐATORG FRÁ 9. APRÍL 2010 MÓÐURSKIPIÐ Í TURNINUM. Hamborgarafabrikkan á Höfðatorgi var opnuð í apríl árið 2010 og fagnar því átta ára afmæli sínu í ár. Hamborgaraunnendur á öllum aldri hafa vanið komur sínar á Fabrikkuna á Höfðatorgi í gegnum árin, í leit að skemmtilegri upplifun og frábærummat. Afmælisbörnin setja skemmtilegan svip á Fabrikkuna á Höfðatorgi, en þar hafa ófá afmælin verið haldin í gegnum árin. Nálægðin við Höfða skipar skemmtilegan sess í hönnun staðarins og má þar líta gríðarstóra mynd af Reagan og Gorbachev. Borðapantanir áwww.fabrikkan.is og í 5757575

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.