Verslunartíðindi - 01.06.1920, Side 5

Verslunartíðindi - 01.06.1920, Side 5
YÉRSLUNABTÍÐINDÍ 63 Tölur þær, sem skýrslurnar sýna, verða því venjulega að teljast nokkuð lágar. Arið 1916 var aflinn Iivað almcnnar fisk- veiðar snerti, þannig: Stórþorskur . . . . 10123 þús. stk. Smáfiskur .. . . 9718 — - Ysa .. .. 3093 — — Yanga .. .. 293 — — Annar fiskur .. .. 1906 — — Eftir þunganum var aflinn þessi: Þorskur Smáfiskur .. .. 12486 — — Ysa .. .. .. 5780 — — Ufsi .. .. .. 5142 — — hanga .... 1987 — — Keila .. .. 504 — — Heilagfiski .. .. 64 — — Skarkoli o. fl .... 178 — — Steinbítur .. .. 780 — — Skata .... 184 — — Annar fiskur .. .. 495 — — Samtals 61013 þús. kg. Af þessu öfluðu: Botnvörpungar . . . . 18,9 milj. kg. 31,0 % Önnur hafskip .. . 13,0 — — 21,4 — hlótorbátar . . . . . . 18,1 — — 29,1 — Róðrarbátar . . . . . . 11,0 — — 18,0 — Yerð þessa afla (reiknað sem saltfiskur) t'r talið 11,7 milj. kr. Við þetta bætist 5837 Tl. hákarlslifur og 33,339 hl. af annari lifur ^aðallega þorsklifur) fyrir 1,3 milj., reiknað ^eð því geypiverði, sem hefir verið á lýsi á stríðsárunum. Síldveiðarnar teljast ekki til almennra fisk- veiða og eru því hafðar út a,f fyrir sig í skýrslunum. Eftir því sem 'þær segja, hafa •A hotnvörpungur og 65 önnur skip tekið þátt í veglubundnu síldveiðunum árið 1910. og afl- *nn varð 233,147 hl. Við þetta bætist það, sem róðrarbátar hafa fengið í lagnet, og það, sem fengist hefur með fyrirdrætti úr landi, 15,570 hl. Aflinn hefur því verið samtals 248,717 hl., eða ca. 20,7 milj. kg. ný síld. Að lokum iná svo geta þess, að þetta sama ár veiddust 643,000 stykki af hrognkelsum. Þessi fiskur veiðist aðallega á vorin og þykir góður til matar, en er ekki fluttur út. 5. Verkun aflans og útflutningur fiskiafurðanna. Þó að fiskur sje mikið notaður til fæðu á Islandi, er þó mikill meiri hluti aflans íluttur út, þar á meðal megnið af síldinni, sem ekki er höfð til beitu. En það er þó mis- munandi, í hvaða standi hann er fluttur út og livernig hann er verkaður. Meginið af alls- konar þorski löngu, ýsu og tifsa er fla.tt, saltað og ílutt út, annaðhvort sem hálfverkað (blautt eða hálfþurkað), einkum til Englands og Miðjarðarhafslandanna, eðaþáfullverkaður og er það megnið af fiskinum, sem er þannig flutt út til Miðjarðarhafslandanna, einkum til Spánar, Englands, Skandinavíu og aðallega Danmerkur. Allan flatan fisk og annan fisk, sem botnvörpungarnir veiða á sumrin og haustin, flytja þeir sjálfir í ís á rnarkaðinn (til Bretlands). Oll síld er flutt út söltuð, til Skandinavíu og Danmerkur. Hjer við bæt- ist svo lýsi, síldarlýsi, fiskáburður, kraft- fóður, hrogn og sundmagar. Útflutningur af fiskafurðum og verð þeirra var þannig árið 1916: pús. kg. Milj. kr. Þorskur . 11435 8,2 Smáfsikur . 7094 3,6 Ýsa . 1435 1 0,8 Langa 712 0,4 Ufsi og keila 1287 0,6 Isaður fiskur . 1558 1,0 Overkaður fiskur 6989 2,8 Síld . 31657 14,4 Síldarlvsi 253 0.2 Þorska- og hákarlalýsi . . 2112 3,0 Fiskkraftfóður 215 0,4

x

Verslunartíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.