Verslunartíðindi - 01.06.1920, Page 21
VERSLUNARTÍÐINDI
71
3600 kr. í dýrtíSaruppbót og' færa þaS til gjalda á
reikningi 1920.
Er þá endurnýjnnar- og varasjóSur f.jelagsins
°rSinn yfir 1 miljón kr., eSa um 63% af hluta-
íjenu og eftirlaunasjóðurinn er orðinn um 200
þús. kr.
Eftir tillögu stjórnarinnar samþykti aSalfundur
heimila stjóminni aS láta bygg.ja eSa kaupa
lla eSa síSar 1 eSa 2 millilandaskip, auk strand-
ferSaskipa þeirra, sem heimild var gefin á stofn-
lundi til þess aS láta bygg.ja eSa kaupa. Skip þaS,
aem fjelagiS á í smíSum (um 1700 smálestir) mun
eigi verSa tilbúiS fj'r en í lok þessa árs. Lagarfoss
jjggur í Kaupmannahöfn til viSgerSar og er gert
raÖ fyrir, aS hann losni eigi þaSan fvr en í ágúst-
nianu8i. ÁætlaS er aS viSgerS sú og umbætur, sem
gerSar verSa á Lagarfossi, muni kosta um 400
þús. kr.
' Vr stjórn fjelagsins gengu: Eggert Claessen,
Halldór Daníelsson, Jón porláksson og Jón Bíld-
^eil. — FormaSur skýrSi frá því, aS Halldór
Laníelsson hefSi skorast undan endurkosningu,
®ökum stöSu sinnar sem hæstarjettardómari, og
þakkaSi honum fyrir starf hans, og gerSu fundar-
wienn slíkt hiS sama meS lófataki, og stóSu allir
UPP í virSingarskyni.
Stjórnarkosningin fór á þá leiö, aS kosningu
Mutu:
Eggert Claessen, hæstarjéttarmáiaflutningsmaö-
un meS 15707 atkv.
GarSar Gíslason, kaupm., meS 14046 atkv.
Jón Þorláksson, verkfr., meS 12131 atkv.
Ur hópi Vestur-fslendinga var kosinn Jón J.
i'íldfell, ritstjóri, meö 9953 atkv. (Ásmundur Jó-
kannsson fjekk 2614 atkv.).
Endurskoöandi var endurkosinn Ó. G. Eyjólfs-
Son kaupmaöur, meS 8899 atkv., og varaendur-
skoSandi GuSm. Böövarsson kaupm.
Páll Jónsson frá Einarsnesi las í fundarlok upp
tillögur, sem hann kvaSst mundu legg.ja fyrir
11;®sta aSalfund, í þá átt, aS skylt skyldi aS b.jóSa
'andsstjórninni forkaupsr.jett á öllum hlutabr.jef-
11111 fjelagsins, sem eigendur vildu farga, jafnvel
þótt um gjöf væri aS ræða. Mælti ritari fjelags-
sf.jórnarinnar rökfast á móti tillögunum, en annars
Ul'Su litlar umræSur um þær.
Bankareikningar
1919.
Landsbankinn.
Á árinu 1919 hafa tekjur Landsbankans numiS
kr. 1,850,576. par af er 65y2 þús. kr. flutt frá
fyrra ári, 107 þús. kr. tekjur af útibúunum á Isa-
firSi, Akurejrri og EskifirSi, innborgaSir vextir 695
þús. kr., forvextir af víxlum og ávísunum tæpar840
þús. kr. og „ýmsar tek.jur" 143 þús. kr. Útborgaöir
vextir,kostnaSur viS rekstur bankans.tapáútibúinu
á Selfosi o.fl. hefir numiS kr. 1,082,192. Tekjuaf-
gangur eöa ársarSur af rekstri bankans hefur því
orSiS rúmar 768 þús. kr., en áriS á undan var arS-
urinn 685 þús. kr. og var þaS framundir helmingi
meira en áriS þar á undan. Af ársarSinum hefur
ríkissjóöur fengiS tæp 98 þús. kr. í ágóSa af inn-
stæSufje sínu, auk hins lögákveSnatillags kr. 7,500
Veröbr.jef hafa veriS færS niSur í verSi mn rúmar
98 þús. kr. og í varasjóö hafa veriö lagöar kr.
557y2 þús. kr.; er varasjóSur bankans þá orSinn
nær 2% milj. kr., 1917 var hann 1.6 milj. kr. 1916
1.3 milj. kr. og 1915 1.1 milj. kr. Eru h.jer á eftir
tilfærSir nokkrir liSir úr efnahagsreikningi bank-
aans síSustu fjögur árin.
1916 1917 1918 1919
þ.kr. þ.kr. þ.kr. þ.kr.
InnstæSufje á hlaupar. 1237 2573 3792 8445
— í sparisjóöi .. 7655 9501 11484 14690
— gegn viöt.skírt. 1167 1518 2131 2602
Inneign veSdeildar .. .. 1014 1099 1119 1224
S.jálfskuldarábjTrgÖarlán 1531 1648 2504 3223
Reikningslán 1586 2143 1784 2855
Víxlar innl. og ávísanir 5102 10169 11761 17262
Bankavaxtabrjef .. .. 1085 1294 1370 1277
Inneign erlendis .. .. 3677 1467 3088 4533
íslandsbanki.
Velta bankans hefur enn aukist afarmikiS á ár-
inu 1919; hún var þaö ár 568 milj. kr., 1918 418
milj. kr., 1917 292.5 milj. kr. og 1915 139.7 milj.
kr. Tek.jumar á árinu 1919 hafa numiS 2y2 milj.
kr. og er sú uppliæS aS heita má ósunduriiSuö í
reikningi bankans. KostnaSur viS bankareksturinn