Verslunartíðindi - 01.06.1920, Síða 22

Verslunartíðindi - 01.06.1920, Síða 22
72 VERSLUNARTÍÐINDI og við stofnun útibús í Vestmannaey.jum hefur numið 272 þús kr. og ársarðurinn hefur því or'ðiS nær 2% milj. kr., árið á undan (1918) var arður- inn 1.6 milj. kr. og 1917 rúml. % milj. kr. Af árs- arðinum fær ríkissjóður 1Ó% eða kr. 204,482 og af því sem þá er eftir rennur í varasjóð 10% eða kr. 202,034 og ennfremur eru lagðar í varasjóð kr. 1,114,472. Hluthafar fá 12% af hlutafjenu kr. 540,000 og til fulltrúaráðs og framkvæmdarstjórn- ar rennur kr. 163,830. Varasjóður bankans er þá í árslok 1919 3.8 milj. kr. eða um 84% af hluta- fjenu. Til frekara yfirlits eru hjer settir nokkrir liðir úr reikningum bankans fj ögur : síðustu árin: 1916 1917 1918 1919 þ.kr. þ.kr. þ.kr. þ.kr. Innstæðufje á hlaupar. 4134 8939 8802 10352 — með sparisjóðskj. 1608 1817 1886 2392 Innlánsfje 5401 7668 9346 12816 Erl. bankar (skuld við) 928 1759 1812 8720 Sjálfskuldarábyrgðarlán 567 909 1190 1542 Reikningslán 3079 5664 5375 6581 Víxlar 7807 17076 14733 31867 Erl.bankar(inneign hjá) 4287 3406 6491 1610 Ríkissjóður Islands .. — — 2000 1900 Seðlar í umferð voru í árslok 1919 8.6 milj. kr. og er það meir en fimmföhl sú upphæð er var í umferð í árslok 1914. Málmforðinn var í árslok 7.9 milj. kr.; var þar af rúmar 3 milj. kr. í gull- mynt og nær 4.8 milj. kr. inneign hjá bönkum, hitt í silfri, kopar og seðlum (Norðurlanda). Allir seðlabankar og fjöldi annara banka er- lendis, jafnvel minni háttar bankar, láta fylgja reikningum sínum yfirlit yfir fjárhagsástandið yfirleitt eða þá sjerstaklega á því sviði er hverjum einum er kunnugast. Bankastjómir standa sjer- staklega vel að vígi með að afla sjer yfirlits yfir hag atvinnuveganna og framtíðarhorfur, enda er ávalt lagt mikið upp úr ummælum þeim, er koma fram í þesum skvrslum bankanna. Ættu bankam- ir héér að taka upp þann sið; ef til vill þyrftu þeir að vinna meir úr bókum sínum en nú er gert, en þá fyrst koma líka ársreikningar bankanria að vemlegu gagni. Eins og kunnugt er birta bank- arnir mánaðarvfirlit öðru hvoru, en þau koma óreglulega og seint, en á hvortveggja þarf nauð- synlega að ráða bót, annars koma kessi yfirlit að engum notum. Gengi erlends gjaldeyris R e y k j a v i k Ve . % 15/ 16 13/ /6 Pund sterl. 24.75 24.00 24.25 24.50 Franki fr. (100) 0.55 0.55 0.55 0.55 Gyllini 2.40 2 40 2.40 2 40 Dollar 6.50 6.30 6.30 6.30 Mörk (100) 0.20 0.18 0.20 0.20 Sænskar kr. (100) 136.00 136.00 136.00 138.00 Norskar kr. (100) 119.00 110.00 110.00 110.00 Kaupmannah. Pund sterl. 23 08 23.00 23.48 23.68 Franki fr. (100) 46.00 45. 5 45.75 48.00 Franki svissn. (100) 106.50 108.00 108.50 108.50 Gyllini (100) 217.25 215 60 214.50 214.50 Dollar 5.97 6.93 5.98 5.95 Mörk (100) 15.65 17.75 1475 16.60 Ssenskar kr. (100) 127.50 127.25 129.10 130.30 Norskar kr. (100) 106.00 104.50 104.00 103.75 L o n d o n: Dollar (100) 388.00 389.50 394 00 399.50 Dönsk kr. 22.97V, 23 05 23.35‘/2 23.70 Mörk 144.00 158.50 156.50 145.00 Efnisyfirlit. Verðlagshorfur. Fiskveiðarnar við Island. Vömgæði og vörugeymsla. Verslunarráð Islands. Verslunin við önnur lönd 1917. Alþjóða verslunarráð. Eimskipafjelag Islands 1920. Bankareikningar 1919. Gengi erlends gjaldeyris. f ísafoldarpreDtsmiðja h.f.

x

Verslunartíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.