Jökull


Jökull - 01.01.2011, Blaðsíða 102

Jökull - 01.01.2011, Blaðsíða 102
Fe(III)/Fe(II) í bergi, Leó Kristjánsson, Jarðvísinda- stofnun Háskólans, fjallaði um segulfrávikið við Star- dal og orsakir þess, Haukur Jóhannesson fjallaði um upphaf gosbeltisins, Ármann Höskuldsson, Jarðvís- indastofnun Háskólans, fjallaði um Grænavatnsbruna og Laxárhraun yngra, Bergrún Arna Óladóttir, Jarð- vísindastofnun Háskólans, fjallaði um gossögu lesna úr dulmáli gjósku, Magnús Á. Sigurgeirsson, Íslensk- um Orkurannsóknum, ræddi um eldgos á Reykja- nesskaga á 8. og 9. öld, Sigurður Jakobsson, Jarð- vísindastofnun Háskólans, fjallaði um súrefnisþrýst- ing í háhitapressum, Karl Grönvold, Jarðvísindastofn- un Háskólans, fjallaði um megineldstöðvar – skorpu- eða möttuluppruna og Sigrún Hreinsdóttir, Jarðvís- indastofnun Háskólans, fjallaði um innviði Eyjafjalla- jökuls og jarðskorpuhreyfingar. Í kjölfarið var mót- taka til heiðurs Sigurði Steinþórssyni sjötugum. Um 80–90 manns sóttu ráðstefnuna sem tókst í alla staði mjög vel, Sigurði og öðrum sem hana sóttu til mikillar ánægju. Af öðrum viðburðum ársins ber hæst að nefna að Jarðfræðafélagið ásamt Náttúrustofu Reykjaness, Náttúrustofu Suðurlands, Náttúrustofu Norðurlands vestra, Náttúrufræðistofu Kópavogs, Umhverfisstofn- un og Náttúrufræðistofnun Íslands stóðu fyrir Mál- þingi um Jarðminjagarða (Geoparks) þann 24. mars 2010. Þorsteinn Sæmundsson, formaður Jarðfræða- félags Íslands setti málþingið en þar á eftir ávörp- uðu Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra og Ósk- ar Bergsson, formaður Borgarráðs, þingið. Í kjölfarið voru flutt 11 erindi. Helgi Páll Jónsson, Náttúrustofu Norðurlands vestra, flutti erindi um eldfjallagarð og jarðminjar á Reykjanesskaga, Ingvar Atli Sigurðsson, Náttúrustofu Suðurlands, flutti erindi um jarðfræði Ís- lands, sérstöðu og tengsl við heimsmynd jarðfræðinn- ar, Hreggviður Norðdahl, Jarðvísindastofnun Háskól- ans, flutti erindi um hvers virði landslag er, Lovísa Ás- björnsdóttir, Umhverfisstofnun, flutti erindi um hvað jarðminjagarðar eru, Ari Trausti Guðmundsson, jarð- eðlisfræðingur flutti erindi sem hann nefndi frá Þing- völlum til Reykjaness: Eldvirknigarður á Suðvestur- landi, Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri Grindavík, fjallaði um eldfjallagarð á Reykjanesskaga, Rögnvald- ur Ólafsson, Stofnun fræðasetra Háskóla Íslands, flutti erindi um aðdráttarafl jarðfræðinnar – hugmyndir um geopark á Íslandi, Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamála- stjóri, flutti erindi um jarðminjagarða og ferðaþjón- ustu, Sveinn Pálsson, sveitarstjóri í Vík, flutti erindi um jarðminjagarða á Suðurlandi, Kristján Pálsson, formaður Ferðamálasamtaka Suðurnesja, flutti erindi um sem hann nefndi frá Háleyjabungu að Hafnabergi: Jarðminjar, orka, náttúra, Skúli Skúlason, rektor Há- skólans á Hólum, flutti erindi um samband jarðfræði- legrar og líffræðilegrar fjölbreytni á Íslandi og lokaorð flutti Sveinn Kári Valdimarsson, forstöðumaður Nátt- úrustofu Reykjaness. Tilgangurinn með málþinginu var að fá vísindamenn, ferðamálasamtök og sveita- stjórnarmenn til umræðu um að byggja upp sameig- inlegan skilning á hugtakinu Geopark (jarðminjagarð- ur) og hvernig uppbygging slíkra fyrirbæra gæti verið háttað hér á landi. Um 100 manns mættu á málþingið. Ný heimasíða leit dagsins ljós á vormánuðum 2010 og eru vonir bundnar við að hún eigi eftir að nýt- ast félagsmönnum vel. Stefnt er að því að heimasíðan verði sameiginlegur vettvangur jarðvísindamanna fyr- ir fréttir, viðburði, fræðsluefni o.fl. sem almenningur og fjölmiðlar heimsæki í leit að fróðleik um jarðfræði Íslands, og upplýsingar um jarðvísindarannsóknir. Nefndir Eftirfarandi nefndir störfuðu á vegum félagsins á ár- inu 2010. Ritnefnd Jökuls – fulltrúar félagsins í ritstjórn Jökuls: Gréta Björk Kristjánsdóttir og Leó Kristjánsson. Í rit- nefnd eru: Karl Grönvold og Kristján Sæmundsson. Sigurðarsjóður – Þorsteinn Sæmundsson (formaður), Freysteinn Sigmundsson og Kristín S. Vogfjörð. Sigurðarmedalía – Olgeir Sigmarsson (formaður), Ármann Höskuldsson og Þorsteinn Sæmundsson. Orðanefnd – Haukur Jóhannesson (formaður), Stein- þór Níelsson og Ívar Örn Benediktsson. Siðanefnd – Ívar Örn Benediktsson (formaður), Daði Þorbjörnsson og Kristín S. Vogfjörð. IUGS (nefnd skipuð af umhverfisráðherra) – Þorsteinn Sæmundsson situr í stjórn fyrir hönd JFÍ. Þorsteinn Sæmundsson 102 JÖKULL No. 61, 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.