Stjarnan - 01.03.1920, Blaðsíða 1

Stjarnan - 01.03.1920, Blaðsíða 1
f STJARNAN Frelsi. Frelsið er himneskt. pað er einhver liin dýr- mætasta gjöf, sem mönnunum hefir verið gefin. En synd hefir komið inn í peiminn og ein afleiðing synd- arinnar er sú, að pau völd, sem djöfullinn stjórnar, vilja svifta meðbræður sína frelsinu. Kristur kom í hciminn til þess að gera menn frjálsa. En fáir eru þeir, sem skilja hið sanna eðli frelsisins. Margir halda að frelsi sé löglcysi. En sannleikuriinn er sá, að fullkomið frelsi er algjör hlýðni við lög Guðs. En menn hafa hafnað lögum og kenningum Krists og um leið hafnað frelsinu, sem hann kom til að veita þeim; því að fyrir utan Krist er ekkert frelsi. Menn Imynda sér stundum meðan þeir eru aumingja þræl- ar syndarinnar, að þeir séu frjálsir, en svo kemur dagurinn þegar þeir vakna til meðvitundar um hvaða hræðileg blekking það var, sem þeir fylgjdu. Vinur góður, vilt þú njóta frelsisins, þá verður þú að komast í samband við frelsishöfðingjann, Jes- úm Krist. Hann er sannleikurinn og sannleikurinn mun gera þig frjálsan og að lolcum veita þér kórónu lífsins. ; ; 1 ! J-

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.