Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.01.2019, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 14.01.2019, Qupperneq 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 1 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R M Á N U D A G U R 1 4 . J A N Ú A R 2 0 1 9 Fréttablaðið í dag SKOÐUN Guðmundur Stein­ grímsson spyr hver sé munur­ inn á því að tala um lýðheilsu og einfaldlega bara heilsu. 9 SPORT Íslenska liðið mætti of­ jörlum sínum á HM. 12 LÍFIÐ Fabrikkan kynnti nýja Svöluborgarann. 22 PLÚS 2 SÉRBLÖÐ l FÓLK l  FASTEIGNIR *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Byrjaðu árið á nýjum bíl! H V ÍT A H Ú S IÐ / A ct av is 7 11 03 0 Betolvex B-12 Fæst án lyfseðils MENNTAMÁL Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra segir róttækra aðgerða þörf til að auka aðsókn í kennaranám og bæta starfsum­ hverfi kennara. Ráðherrann ætlar að breyta námsfyrirkomulaginu þann­ ig að starfsnám kennara á fimmta ári verði launað og búa þannig um hnútana að Lánasjóður íslenskra námsmanna greiði sértæka styrki til kennaranema. „Hugmyndin er að það verði fjárhagslegur hvati úr Lánasjóðnum í afmarkaðan tíma til þess að auka aðsóknina í námið.“ Aðspurð segir hún aðgerðina ekki endilega þurfa að fela í sér mismun­ un gagnvart nemendum í öðrum greinum. Norðmenn hafi svipað fyrir komulag um kennaranámið sem hafi mælst vel fyrir. Lilja stefnir á að lagafrumvarp um efnið verði klárt næsta haust. Þá vinni aðgerðahópur sem Lilja skipaði á dögunum að því að bæta starfsumhverfið, almennt. „Það er alveg ljóst að þró­ unin undanfarin ár er ískyggileg. Aðsókn í kennaranám hefur verið að minnka og þótt við höfum séð vísbendingar um smávægilega aukningu í námið á vorönn í fyrra þá er ljóst að fjöldi brautskráðra kennara er ekki nægur til þess að mæta nýliðun á öllum skólastig­ um. Auk þess er brottfall úr náminu mikið og námsframvinda kenn­ aranema hæg. Við erum að horfa fram á kennaraskort og það er grafalvarlegt mál,“ segir Lilja. Nýlegar tölur Hagstofunnar um hækkandi hlutfall leiðbeinenda í grunnskólum eru vísbending um að kennaraskortur sé þegar farinn að segja til sín. Sam kvæmt árs skýrslu und anþágu nefnd ar grunn skóla skóla árið 2017 til 2018 voru 434 um sókn ir um und anþágu til þess að kenna í grunn skól um án til skil inna leyfa tekn ar til af greiðslu nefnd ar­ inn ar. Þá er meðalaldur starfandi kennara hár og útlit fyrir að margir reynslumiklir kennarar muni brátt hverfa frá kennslu vegna aldurs. – ósk Boðar sérstaka styrki til kennaranema Menntamálaráðherra vinnur að frumvarpi til þess að veita kennaranemum sértæka styrki úr LÍN. Ráðherrann segir kennaraskort blasa við, ef ekkert verði að gert. Fjöldi brautskráðra kennara sé einfaldlega ekki nægur til þess að mæta þörf. „Grafalvarlegt mál,“ segir Lilja. Hugmyndin er að það verði fjár- hagslegur hvati úr Lánasjóðnum í afmark- aðan tíma til þess að auka aðsóknina í námið. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra Halldór 8 Þegar kalt er í veðri og stormur úti er gott að eiga góða úlpu sögðu Fóstbræður. Þetta vissi hestafólkið á myndinni sem dúðaði sig upp áður en sest var á bak í Kópavogi í gær skammt frá húsa- kynnum Hestamannafélagsins Spretts. Stillt en kalt var víða á landinu í gær en í dag er von á hvassviðri. Það heldur áfram að bæta í kuldann þegar líður á vikuna. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK REYKJAVÍK Lagt verður til á borgar­ stjórnarfundi á morgun að fulltrú­ um í innkauparáði verði fjölgað og eftirlitshlutverk ráðsins eflt. Ráðið geti vísað málum til innri endur­ skoðunar borgarinnar. Þá fengi ráðið nýtt nafn, eftir­ lits­ og innkauparáð Reykja­ víkurborgar. Í greinargerð með tillögunni segir að ljóst sé að ráðið hafi ekki hlotið áheyrn embættis­ manna og borgarráðs. „Þetta kemur svo sem í kjölfar þeirra mála s e m h a f a ve r i ð í u m ræ ð ­ u n n i . V i ð í i n n k a u p a rá ð i höfðum lengi reynt að fá útskýring­ ar á Nauthólsvegi 100 en það gekk illa,“ segir Björn Gíslason, borgar­ fulltrúi. – jóe / sjá síðu 6 Vilja aukið eftirlit í kjölfar Braggamálsins 1 4 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :5 4 F B 0 4 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 0 2 -F 4 1 0 2 2 0 2 -F 2 D 4 2 2 0 2 -F 1 9 8 2 2 0 2 -F 0 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 0 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.