Fréttablaðið - 14.01.2019, Qupperneq 33
OPIÐ HÚS mánudaginn 14. jan. kl. 17.30-18.00
Falleg risíbúð ásamt bílskúr í sjarmerandi tvíbýlishúsi á Álfhólsvegi. Um er að ræða
eign sem er skráð 150.4fm og þar af er bílskúr 34,8fm. Glæsilegt útsýni er frá íbúðinni,
sérinngangur og mikil lofthæð. Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi, 3
svefnherbergi, geymslu og bílskúr. Tvö stæði tilheyra íbúðinni fyrir framan bílskúrinn. Stutt
er í skóla, leikskóla og alla þjónustu. Uppl. veitir Hafdís fasteignasali í gsm: 820 2222
Herbergi: 4 Stærð: 150.4 m2 Bílskúr
Álfhólsvegur 66 200 Kópavogur 48.900.000
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 15. jan. kl. 17.30-18.00
Brúnastaðir 23 112 Reykjavík 79.500.000
Fallegt og vel skipulagt raðhús á einni hæð ásamt innbyggðum
bílskúr í Grafarvogi. Svefnherbergi eru 4, stofurnar bjartar og
rúmgóðar og eldhús með sérsmíðaðri innréttingu og borðkrók.
Aðkoman er góð og verandir með skjólveggjum bæði fyrir framan
og aftan hús. Staðsetningin er góð og fjölskylduvæn þar sem
golfvöllurinn við Korpu er í göngufæri, stutt í skóla, leikskóla,
Egilshöllina og fallegar gönguleiðir.
Upplýsingar veitir Hafdís fasteignasali í gsm: 820 2222
Herbergi: 5 Stærð: 185,7 m2
OPIÐ HÚS miðvikudaginn 16. jan. kl. 17.30-18.00
Glæsileg útsýnisíbúð með bílskúr á þessum eftirsótta stað. Eignin er á efstu hæð í
fallegu húsi með sérinngangi, með tvennum svölum og óviðjafnanlegu útsýni.
Svefnherbergin eru 3 og stofur rúmgóðar og bjartar. Eignin er á mjög eftirsóttum
stað í Kópavoginum. Skólar og öll þjónusta í grenndinni og ekki langt í íþrótta-
aðstöðu HK í Kórnum. Upplýsingar veitir Hafdís fasteignasali í gsm: 820 2222
Herbergi: 4 Stærð: 184,9 m2
Andarhvarf 7b 203 Kópavogur 72.900.000
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 15. jan. kl. 17.30-18.00
*LAUST VIÐ KAUPSAMNING* Glæsilegt nýtt og fullbúið endaraðhús á einni hæð með inn-
byggðum bílskúr og frábæru útsýni. Mjög stór timurverönd með skjólveggjum er við húsið,
hellulagt bílaplan og frábært útsýni. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, sjónvarpsherbergi,
eldhús, stofu og borðstofu, rúmgott baðherbergi, gestasnyrtingu, þvottahús, forstofu og
bílskúr. Upplýsingar veitir Hafdís fasteignasali í gsm: 820 2222
Herbergi: 4 Stærð: 184,1m2
Ástu Sólliljugata 14 270 Mos 79.900.000
OPIÐ HÚS mánudaginn 14. jan. kl. 17:30-18:00
Nóatún 29 105 Reykjavík 39.900.000
Björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð (efstu hæð) í þriggja íbúða húsi við
Nóatún. Íbúðin er 67.4 fm skv Þjóðskrá Íslans en nýtanlegur gólfflötur íbúðarinnar er þó
um 80 fm. Svefnherbergin eru stór og íbúðin er með gluggum til allra átta og því björt.
Skiptist í forstofu, baðherbergi, stofu, borðstofu, eldhús, 2 svefnherbergi, þvottahús í
sameign og köld geymsla. Upplýsingar veitir Þorgeir fasteignasali í gsm: 696 6580
Herbergi: 3 Stærð: 67.4 m2
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 15. jan. kl 17.30-18.00
Litlikriki 2 270 Mosfellsbær 44.900.000
Mjög falleg endaíbúð á efstu hæð í góðu lyftuhúsi með fallegu útsýni á þessum
eftirsótta stað í Mosfellsbæ. Um er að ræða 3ja herb íbúð sem er skráð
100.8 fm. Stórar stofur, rúmgóðar svalir, mikil lofthæð, frábært útsýni og þvotta-
herbergi er innan íbúðar.
Upplýsingar veitir Þorgeir fasteignasali í gsm: 696 6580
Herbergi: 3 Stærð: 100.8 m2
ÍBÚÐIR FYRIR 60 ÁRA OG ELDRI
Strikið 1A,B og C 210 Garðabæ
Sala er hafin á íbúðum fyrir fólk 60 ára og eldri í glæsilegu og vönduðu 42ja
íbúða fjölbýlishúsi við Strikið 1 ABC í Sjálandshverfi í Garðabæ. Áhersla hefur
verið lögð á að húsið sé eins viðhaldslítið og kostur er, en það er einangrað
að utan og álklætt. Íbúðirnar eru ýmist með góðum svölum, þakgörðum eða
timburveröndum með skjólgirðingum á jarðhæð. Stæði í upphitaðri bílgeymslu
fylgir öllum íbúðum þar sem gert er ráð fyrir að hægt sé að hlaða rafmagnsbíla.
Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna, þó verða flísar á baðherbergjum og
þvottahúsum frá Birgisson. Innréttingar eru frá Axis, heimilistæki frá Ormsson,
innihurðar frá Parka og hreinlætistæki frá Tengi. Þjónustusel Garðabæjar er
staðsett handan götunnar í Jónshúsi fyrir eldri borgara Garðabæjar. Einnig er
hjúkrunarheimilið Ísafold á Strikinu 3, sem mætti hugsa sem ákveðið öryggi í
framtíðinni, varðandi ýmsilega þjónustu.
Upplýsingar veitir Sigríður fasteignasali í gsm: 699 4610
Herbergi: 2-3 Stærð: 84-180 m2
NÝTT
OPIÐ HÚS mánudaginn 14. jan. kl. 17.30-18.00
Kársnesbraut 21b 200 Kópavogi 69.900.000
Fallegt 168,4 fm raðhús á tveimur hæðum þar af 22,8 fm bílskúr. Eignin skiptist í
3 svefnhebergi, baðherbergi, gestanyrtingu, góð stofa, eldhús, þvottahús. Falleg
lóð. Búið er að endurnýja tæki í eldhúsi. Gólfefni eru að mestu leyti parket og
flísar.
Upplýsingar veitir Sigríður fasteignasali í gsm: 699 4610
Herbergi: 4 Stærð: 168,4 m2 Bílskúr
HAFÐU SAMBAND Í SÍMA 699-4610
Lund 7-13 200 Kópavogur 56,8-128M
Fjölbýlishúsin við Lund 7-13 eru 5 til 6 hæða lyftuhús og öllum íbúðum fylgir
stæði í lokaðri bílageymslu. Bjartar og rúmgóðar íbúðir með stórum gluggum sem
ná niður í gólf og hita í gólfum. Íbúðirnar skilast með innréttingum frá Brúnás, AEG
eldhústæki og blöndunartæki frá Tengi Húsin eru álklædd og eru því viðhaldslítil.
Upplýsingar veitir Sigríður fasteignasali í gsm: 699 4610
Herbergi: 2-4 Stærð: 101,9-196,8 m2
NÝJA
R
ÍBÚÐ
IR
HRINGIÐ OG BÓKIÐ SKOÐUN Í GSM. 699 4610
Naustavör 22-26 200 Kópavogur
Naustavör 22-26 er 3ja hæða fjölbýlishús með lyftu við Naustavör í Kópavogi staðsett
örstutt frá smábátahöfninni, með glæsilegu sjávarútsýni úr íbúðunum Stæði í lokaðri
bílgeymslu fylgir íbúðunum og tvö bílastæði með stærri íbúðunum. Íbúðirnar hafa flestar
tvennar svalir. Vandaðar innréttingum frá Brúnás og AEG eldhústæki.
Upplýsingar veitir Sigríður fasteignasali í gsm: 699 4610
Herbergi: 2-4 Stærð: 91,6 - 232,5 m2
SJÁVAR-ÚTSÝNI
HRINGIÐ OG BÓKIÐ SKOÐUN S. 820 2222
Glæsileg, björt og vel skipulögð 135,6 fm, 4ra herbergja íbúð með góðum svölum til
suðurs á 5. hæð í vel staðsettu og góðu fjölbýlishúsi við Laugaveg í Reykjavík. Lyfta
er í húsinu. Íbúðin er virkilega vönduð og innréttuð á smekklegan hátt. Tvö baðher-
bergi, rúmgóðar svalir til suðurs með góðu útsýni yfir borgina, að Öskjuhlíðinni og
Hallgrímskirkju. Upplýsingar veitir Hafdís fasteignasali í gsm: 820 2222
Herbergi: 4 Stærð: 135,6 m2
Laugavegur 103 101 Reykjavík TILBOÐ
OPIÐ HÚS fimmtudaginn 17. jan. kl. 17:30-18:00
Smárarimi 82 112 Reykjavík
Fasteignasalan TORG kynnir: Einbýlishús á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr
innst í botnlanga í Grafarvogi í Reykjavík. Stórkostlegt útsýni er yfir sundin til
vesturs. Um er að ræða eign sem er skráð skv F.M.R. 205,3 fm og þar af er
bílskúr 31,3 fm. Húsið stendur á stórri og fallegri lóð, sólpallar eru frá stofu og
borðstofu. Upplýsingar veitir Garðar Hólm fasteignasali í gsm: 899 8811
Herbergi: 5 Stærð: 205,3 m2
99.900.000
OPIÐ HÚS mánudaginn 14. jan. kl. 12:30-13:00
Brekkuhlíð 16 221 Hafnarfjörður
Vel við haldið parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr.*Útsýni* Eignin er með
þrjú svefnherb. íbúðarými 157,3 fm ásamt 37,9 fm bílskúr. Neðri hæð: Forstofa, alrými-
eldhús-borðstofa-stofa. Útg. frá borðstofu á hellul.verönd, útg. út frá stofu á timbur-
verönd. Hjónaherb.m/fataherb.,baðherb.m/glugga, þvottahús með innangengt í bílskúr.
Upplýsingar veitir Dórothea fasteignasali í gsm: 898 3326
Herbergi: 5 Stærð: 195,2 m2 Bílskúr
79.900.000
OPIÐ HÚS mánudaginn 14. jan. kl.17:30-18:00
Hraunbær 12a 110 Reykjavík
*Fjölbýlið nýlega tekið í gegn að utan, endurnýjað þak og stigagangur-nýlegar eld-
varnarhurðir.* Mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 3.hæð með góðu útsýni til vesturs.
Endurnýjaðir gluggar í stofu og herb. Baðherbergi er endurnýjað og eldhúsinnrétting með
endurnýjaðar framhliðar, tækjum, vaski og borðplötu.
Upplýsingar veitir Dórothea fasteignasali í gsm: 898 3326
Herbergi: 3 Stærð: 84,9 m2
37.500.000
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 15. jan kl.17:30-18:00?
Rauðás 23 110 Reykjavík
Björt og góð 4ra herb. enda-íbúð á fallegum útsýnisstað í seláshverfinu í Árbænum.
Íbúðin er á 2.hæð með glæsilegu útsýni til austurs yfir Rauðavatnið. Gluggar eru í
þrjár áttir sem gerir hana einstaklega bjarta og skemmtilega (nýjir gluggar og gler
eru í allri austurhlið íbúðarinnar og í hjónaherbergi).
Upplýsingar veitir Berglind fasteignasali í gsm: 694 4000
Herbergi: 4 Stærð: 108,8 m2
48.200.000
OPIÐ HÚS mánudaginn 14. jan. kl.17:30-18:00
Hamarsbraut 3 220 Hafnarfjörður
Einstaklega fallegt og sjarmerandi bárujárnsklætt timbur-einbýlishús í lítilli götu í
gamlabænum í Hafnarfirði. Húsið er staðsett í lítilli og rólegri einstefnugötu rétt fyrir ofan
Strandgötuna og höfnina. Húsið er mikið endurnýjað og hefur fengið gott viðhald. Eignin
er skráð 139 fm samanlagt og er húsið skrá 94 fm og bílskúrinn er skráður 45 fm.
Upplýsingar veitir Berglind fasteignasali í gsm: 694 4000
Herbergi: 4 Stærð: 139 m2
59.900.000
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 15. jan. kl. 17:30-18:00
Ásbraut 2a 200 Kópavogur
Vel við haldið parhús á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr.* Útsýni*. Möguleiki er á útleigu
á neðri hæð með sérinngangi. Eignin er með 5 svefnherb. 1. hæð: Tvö svefnherb., salerni,
þvottahús með útg. út í garð. Rúmgott svefnherb. með útg. út í garð. Innangengt í bílskúr.
2.hæð: Hjónaherb. með útg. út á svalir, barnaherb. Mjög rúmgott eldhús/borðstofa með
útg. út á svalir í suður. Upplýsingar veitir Dórothea fasteignasali í gsm: 898 3326
Herbergi: 6 Stærð: 191,6 m2 Bílskúr
76.900.000
OPIÐ HÚS mánudaginn 14. jan. kl. 17:30-18:00
Vindakór 8 íb.211 203 Kópavogur 58.900.000
FLOTT ÍBÚÐ!!!
4ra herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi með sérlega glæsilegu opnu
rými sem er eldhús, borðstofa og stofa með útgengi á svalir. 3 rúmgóð
svefnherbergi, stórt flísalagt baðherbergi með baðkari og sturtu,
þvottahús í íbúð. Fallegt harðparket á gólfum. Sérgeymsla í sameign.
Bílastæði í kjallara.
Upplýsingar veitir Jóhanna Kristín fasteignasali í gsm: 837 8889
Herbergi: 4 Stærð: 148,9 m2 Bílskúr
HRINGIÐ OG BÓKIÐ SKOÐUN S. 820 2222
Glæsileg útsýnisíbúð á 10.hæð ásamt stæði í bílageymslu. Allar innréttingar vandaðar
og sérsmíðaðar, gólfsíðir gluggar með óhindruðu sjávarútsýni, eldhús og aðalbaðherbergi
voru endurnýjuð á glæsilegan hátt 2014, falleg sérhönnuð lýsing, arinn í stofu, allar hurðir í
yfirstærð og yfirbyggðar svalir eru meðal þess sem einkenna þessa fallegu íbúð.
Upplýsingar veitir Hafdís fasteignasali í gsm: 820 2222
Herbergi: 3 Stærð: 138,0 m2
Vatnsstígur 21 101 Reykjavík 117.000.000
OPIÐ HÚS miðvikudaginn 16. jan. kl. 16.30-17.00
Klapparstígur 18 101 Reykjavík 49.900.000
Björt og falleg 3ja herbergja íbúð á tveimur efstu hæðum (4. og 5. hæð) með möguleika að
bæta við fleiri herbergjum Íbúðin er skráð samkvæmt þjóðskrá 106,9 fm og auk sérstæðis
í bílageymslu með geymslu innaf. Möguleiki væri að stúka af fleiri svefnherbergi. Útgengi úr
stofu á efri hæð á stórar svalir til vesturs með útsýni út á Sundin að Snæfellsnesi og yfir
miðborgina. Uppl. veitir Sigríður fasteignasali í gsm: 699 4610
Herbergi: 3 Stærð: 106,9 m2
OPIÐ HÚS mánudaginn 14. jan. kl. 18.30-19.00
Glæsileg og mjög mikið endurnýjuð 4herb íbúð með bílskúr, tvennum svölum og frábæru
útsýni miðsvæðis í Garðabæ. Eignin er skráð 143 fm og þar af er bílskúr 26,3fm. Fallegar
samrýmdar innréttingar, gólfefni er vandað harðparket og flísar og svefnherbergin eru 3.
Stofa, borðstofa og sjónvarpshol eru samliggjandi og þvottaherbergi er innan íbúðar.
Upplýsingar veitir Hafdís fasteignasali í gsm: 820 2222
Herbergi: 4 Stærð: 137,1 m2
Hrísmóar 3 210 Garðabæ 54.900.000
• Allar íbúðir með sérinngangi
• Stærðir íbúða 115 fm – 126 fm
• Verð frá 64.500.000 – 69.900.000
• Fullbúnar íbúðir án gólfefna nema flísar á votrýmum
• Þrjú góð svefnherbergi
• Allar innréttingar frá Brúnás
• Baðkar og sturta í öllum baðherbergjum
• Rúmgóðar suðvestur svalir á efri hæðum og sér afnotareitur á neðri
• Fjölskylduvænt umhverfi
• Stutt í skóla og leikskóla
• Fyrstu íbúðir tilbúnar til afhendingar við kaupsamning
Um er að ræða tíu 4ra herbergja efri og
neðri sérhæðir á Sjónarvegi 16-24
NÝTT Í SÖLU
SÉRHÆÐIR
FRÁBÆRT ÚTSÝNI
Sjónarvegur 16-24
Urrðarholti í Garðabæ
Hafdís
fasteignasali
820 2222
Sigurður
fasteignasali
898 6106
SÝNUM DAGLEGA
BÓKIÐ SKOÐUN S. 820-2222
Verð frá: 64.5- 69.9 millj. | Herbergi: 4ra | Stærðir: 115,1m2-126,4m2
OPIÐ HÚS miðvikudaginn 16. jan kl. 17:30-18:00
Austurkór 19 203 Kópavogi
Fasteignasalan TORG kynnir: Mjög björt og rúmgóð 4ra herbergja efri sérhæð í góðu
fjórbýlishúsi. Sérinngangur er í eignina. Íbúðin skiptist í þrjú góð svefnherbergi, eldhús,
stofu, baðherbergi, þvottaherbergi innan íbúðar og tvær sérgeymslur. Rúmgóðar svalir eru
út frá stofu sem snúa í suður og eru þær með fallegu útsýni upp í Heiðmörk.
Uppl. veitir Garðar Hólm fasteignasali í gsm: 899 8811
Herbergi: 4 Stærð: 114,3 m2 Sérinngangur
55.500.000
OPIÐ HÚS miðvikudaginn 16. jan. kl. 17.30-18.00
Grjótás 8 210 Garðabæ 89.900.000
Glæsilegt og vandað, fjölskylduhús á þessum eftirsótta stað í
Ásahverfi Garðabæjar . Um er að ræða 199,7 fm parhús á 2.
hæðum með innbyggðum bílskúr. Steffan Iwersen arkitekt sá
að hluta til um innanhúshönnun, innréttingar eru sérsmíðaðar og
lýsing frá Lumex. Tvennar svalir eru á húsinu, timbur verandir,
skjólveggir, heitur pottur og stórt upphitað hellulagt bílaplan.
Svefnherbergi eignarinnar eru fjögur.
Upplýsingar veitir Hafdís fasteignasali í gsm: 820 2222
Herbergi: 6 Stærð: 199,7 m2
520 9595
k r a f t u r • t r a u s t • á r a n g u rFaste ignasalan TORG Garðatorg i 5 210 Garðabær www.fstorg. is
Sigurður
Fasteignasali
898 6106
Hafdís
Fasteignasali
820 2222
Árni Ólafur
Fasteignasali
893 4416
Dórothea
Fasteignasali
898 3326
Jóhanna Kristín
Fasteignasali
837 8889
Þorsteinn
Fasteignasali
694 4700
Berglind
Fasteignasali
694 4000
Jón Gunnar
Fasteignasali
848 7099
Þóra
Fasteignasali
822 2225
Þorgeir
Fasteignasali
696 6580
Hólmgeir
Lögmaður
520 9595
Hafliði
Fasteignasali
846 4960
Hrönn
Fasteignasali
692 3344
Lilja
Fasteignasali
663 0464
Sigríður
Fasteignasali
699 4610
Helgi
Fasteignasali
780 2700
VIÐ VEITUM TOPP ÞJÓNUSTU
Áb. Sigurður Gunnlaugsson löggiltur fasteignasali
1
4
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:5
4
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
0
3
-1
B
9
0
2
2
0
3
-1
A
5
4
2
2
0
3
-1
9
1
8
2
2
0
3
-1
7
D
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
0
s
_
1
3
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K