Fréttablaðið - 14.01.2019, Page 35

Fréttablaðið - 14.01.2019, Page 35
Tryggðu þér áskrift á stod2.is 1817 MARGFALT SKEMMTILEGRI Þriðja þáttaröð þessara margverðlaunuðu þátta frá HBO með Golden Globe- og Óskarsverðlaunahafanum Mahershala Ali í aðalhlutverki. Tvöfaldur fyrsti þáttur HEFST Í KVÖLD ©2019 Home Box Office, Inc. All rights reserved. HBO® and all related programs are the property of Home Box Office, Inc. Roma (spanish w/eng sub) .................... 17:30 Zabawa, Zabawa (polish w/eng sub) 17:30 Shoplifters//Búðaþjófar (eng sub) . 17:40 First Reformed (english-no sub) ....19:30 One Cut of the Dead (ice sub) ....... 20:00 Shoplifters//Búðaþjófar (ice sub) . 20:00 Suspiria (ice sub) ..................................... 21:50 Erfingjarnir//The Heiresses (eng sub) 22:00 One Cut of the Dead (eng sub) .......22:20 KVIKMYND EFTIR KORE-EDA HIROKAZU SHOPLIFTERS LILY FRANKY • ANDO SAKURA • MATSUOKA MAYU • KIKI KILIN © 2018 FUJI TELEVISION NETWORK/GAGA CORPORATION/AOI PRO. INC. ALL RIGHTS RESERVED. (BÚÐAÞJÓFAR // MANBIKI KAZOKU) The Guardian Daily Mirror Rolling Stone Independent Times (UK) IndieWire "A film that steals in and snatches your heart" The Telegraph "The work of a master in full command of his art" Los Angeles Times "A masterful ensemble piece" Screen International FUJI TELEVISION NETWORK, GAGA CORPORATION AND AOI PRO. INC. PRESENT A KORE-EDA HIROKAZU FILM “SHOPLIFTERS” LILY FRANKY ANDO SAKURA MATSUOKA MAYU KIKI KILIN MUSIC BY HOSONO HARUOMI (VICTOR ENTERTAINMENT) DIRECTOR OF PHOTOGRAPHY KONDO RYUTO LIGHTING BY FUJII ISAMU SOUND BY TOMITA KAZUHIKO PRODUCTION DESIGNER MITSUMATSU KEIKO PRODUCTION BY AOI PRO. INC. CHIEF EXECUTIVE PRODUCERS ISHIHARA TAKASHI TOM YODA NAKAE YASUHITO ASSOCIATE PRODUCERS OSAWA MEGUMI ODAKE SATOMI PRODUCERS MATSUZAKI KAORU YOSE AKIHIKO TAGUCHI HIJIRI WRITTEN, EDITED AND DIRECTED BY KORE-EDA HIROKAZU (NÁR Í NÆRMYND // KAMERA O TOMERU NA!)HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS Hvað? Hvenær? Hvar? Mánudagur hvar@frettabladid.is 14. JANÚAR 2019 Viðburðir Hvað? Veganúar í Fischer Hvenær? 12.00 Hvar? Fischer, Fischersundi Í tilefni af Veganúar höfum við ákveð- ið að hafa tilboð á snyrtivörunum okkar en þær eru allar 100% vegan, unnar úr náttúrulegum hráefnum og handgerðar hér á landi. Við leitumst við að vera eins umhverfisvæn og við getum, lágmarka allar umbúðir og vinna með staðbundið hráefni. Við hófum þessa þróunarvinnu af því okkur fannst vanta hreinar vörur sem væru gerðar hér á landi fyrir okkur sjálf og börnin okkar. Hvað? StrákaKraftur í Pool Hvenær? 20.00 Hvar? Poolstofan, Lágmúla Þegar maður er ungur og greinist með krabbamein skiptir svo miklu máli að vita hvert maður getur leitað og maður standi ekki einn í baráttunni. StrákaKraftur er stuðningshópur fyrir unga menn á aldrinum 18-45 ára sem greinst hafa með krabbamein. Hópurinn hittist annan hvern mánudag kl. 20 í húsakynnum Krafts eða á öðrum fyrirframákveðnum stöðum. Í dag, 14. janúar, og 28. janúar ætlar hópurinn að hittast á Poolstofunni, Lágmúla. Poolstofan gefur Krafti frían aðgang að borðum svo þetta er félagsmönnum að kostnaðarlausu. Hvað? Spilað, litað og lesið Hvenær? 16.00 Hvar? Bókasafn Hafnarfjarðar Í dag, 14. janúar, kl. 16-19 verður hægt að spila og lita á barna- og unglingadeild bókasafnsins. Fullt af skemmtilegum spilum í boði. Hvað? Námskynning: Tækninám Hvenær? 17.30 Hvar? Promennt, Skeifunni Í dag, 14. janúar, munum við hafa sérstakan kynningarfund fyrir áhugasama um tækninámið þar sem sérstök áhersla er á Frama- braut-Kerfisstjórnun og aðrar náms- brautir í kerfisstjórnun. Fundurinn hefst kl. 17.30 hjá okkur í Promennt, Skeifunni 11b, 2. hæð (rauða húsið á bak við Rúmfatalagerinn). Hvað? HM í handbolta, Ísland-Barein Hvenær? 14.20 Hvar? Bókasafn Hafnarfjarðar Tveir leikir Íslands á HM í hand- bolta þann 14. og 16. janúar verða sýndir á tjaldi í fjölnotasal bóka- safnsins. Fyrsti leikurinn sem verður sýndur er leikur Íslands og Barein í dag, mánudaginn 14. janúar. Hvað? Besta vinar dagur Hvenær? 17.00 Hvar? Æskan barnahreyfing IOGT, Víkurhvarfi Fyrir krakka og bestu vini þeirra. Besta vinar dagur. Við bjóðum öllum börnum 6 til 9 ára í sam- kvæmi tileinkað besta vini dagsins. Við munum hafa dansleiki og fjör. Sýningar Hvað? Módelstúdíur – Mokka desember 2018 Hvenær? 12.00 Hvar? Kaffi Mokka, Skólavörðustíg 18 módelstúdíur unnar með akríl- litum á pappír. Myndirnar eru flest- ar frá síðustu árum síðustu aldar, unnar á expressjónískan máta, hratt með sterkum litum. Sýningin er sölusýning og myndirnar eru allar til sölu og kosta 30.000 kr. innramm- aðar í 50x50 cm ramma. Hvað? Málverkasýning Grétu Berg: Græni maðurinn Hvenær? 09.00 Hvar? Grensásvegur 50 Á sýningunni eru sýnd málverk Grétu Berg, sem eru gerð eftir stein- um sem hún fann í læk fyrir ofan Kirkjuhvamm fyrir ofan Hvamms- tanga. Græni maðurinn: andlit hans var á steinunum og það er hróp frá Móður Jörð. Græni maðurinn er þekktur um alla Evrópu (en lítt þekktur hér) sem vitundin í nátt- úrunni og það er sú tenging sem við þurfum mest á að halda í dag. Stærstu guðshúsin í Evrópu voru skreytt með andlitum Græna mannsins sem er skrýddur laufum. Hér á landi er hægt að finna hann á nokkrum stöðum, meðal annars á Hólum í Hjaltadal. Hvað? D35 Leifur Ýmir Eyjólfsson: Handrit Hvenær? 10.00 Hvar? Hafnarhúsið Sýning Leifs Ýmis í D-sal byggist á safni orða, texta og setningarbrota sem hann hefur haldið til haga og byggt upp síðustu ár. Hann hefur sérstakt dálæti á því sem kemur dags daglega fyrir í samskiptum á milli fólks eða því sem maður hugsar með sjálfum sér án þess að því fylgi sérstök merking. Þetta er tungutak millibilsástands, íhugunar eða hrein uppfylling í þagnir. Leifur Ýmir setur fram handrit sitt hand- skrifað og innbrennt í fjölmargar leirplötur sem stillt er upp um alla sýningarveggi. Leifur Ýmir nam við Myndlistaskólann í Reykjavík, Keramík og mótun auk fornáms, 2008-2009. Hann útskrifaðist frá Myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2013. Hvað? Jóhannes S. Kjarval: … lífgjafi stórra vona Hvenær? 10.00 Hvar? Kjarvalsstaðir Jóhannes Sveinsson Kjarval (1885- 1972) er einn ástsælasti listamaður þjóðarinnar og arfleifð hans lifir í fjölbreyttu lífsverki sem nær yfir fjölda málverka af náttúru landsins, kynjaverum sem þar leynast og fólkinu í landinu. Þannig má skipta myndefni Kjarvals gróflega í þrjá hluta; landslagsmyndir, fantasíur og mannamyndir. Þó skarast þetta oft þannig að í sömu myndinni getur verið að finna allar myndgerðirnar. Verslunin Fischer er í Fischersundi og þar er veganúar haldinn heilagur. M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 19M Á N U D A G U R 1 4 . J A N Ú A R 2 0 1 9 1 4 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :5 4 F B 0 4 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 0 3 -2 0 8 0 2 2 0 3 -1 F 4 4 2 2 0 3 -1 E 0 8 2 2 0 3 -1 C C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 4 0 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.