Stjarnan - 01.10.1938, Side 1

Stjarnan - 01.10.1938, Side 1
STJARNAN OKTÓBER, 1938 LUNDAR, MAN. Helgaður Drotni “Þú skalt gjöra spöng af skíru gulli og grafa á hana meS innsiglisgreftri: “Heilagt fyrir Drotni.” ÆSsti presturinn, Aron, átti í öllum hlutum aS vitna um afstöðu sína gagnvart GuÖi og starfi hans. Þfetta heilaga höfuödjásn sem hann hafcSi á enninu gat ekki gjört hann heilag- an, en þaí5 bar vott um, aíS hann sjálfur per- sónulega tilheyrÖi og þjónaÖi hinum hæsta. Það minti líka fólkið á að starf hans var heilagt. Sálmaskáldið segir: “Þínu húsi tilheyrir heilagleikans prýði, Drottinn.” Sálm. 93 :5- Guð hefir ávalt reynt að leiða hug og hjörtu mannanna til hins eilífa og guðdómlega. Hugs- un manna er sljófguð vegna syndarinnar, þess vegna varð Guð að kenna sínu fólki þá lotning og virðingu, sem samfélagið við hann útheimtir. Hann leitaðist við að gjöra mönnumi Ijóst að það er nauðsynlegt að óttast hann og heiðra. Eftir því sem maðurinn skilur betur hátign og heilagleika skapara síns, eftir því eykst lotning hans fyrir honum. Adam forfaðir vor hafði i vissu tilliti sömu áskrift á enni sínu og í hjarta sínu: “Helgað- ur Drotni.” Vér getum séð af orðum Biblíunn- ar þegar Guð skapaði Adam: “Og Guð skap- aði manninn eftir sinni mynd, hann skapaði hann eftir Guðs mynd.” I. Mós. 1 '.27. Guð hafði ekkert dýrðlegra til að mynda manninn eftir þegar hann framleiddi hann sem meistaraverk sköpunarinnar. Adam var full- kominn og heilagur þegar hann kom frá hendi skaparans. Það var ekki missir Paradísar eða þeirra jarðnesku gæða, sem hann naut fyrir fallið, sem olli Adam hinnar þyngstu sorgar, en það var sá skelfilegi veruleiki að hann hafði mist Guðsmyndina, líkinguna við skapara sinn. Guðs orð heldur jm skýrt fram, að án heilagleika getur enginn séð Guð. Hfebr. 12 '.14. Enginn maður hefir heilagleika í sjálfum sér síðan syndin kom inn i heiminn. Það er satt, að margir leitast við að verða heilagir, og áhugamál kristinna manna er >etta: “Hvernig get eg orðið heilagur?” Vér þurf- um ekki lengi að vera í óvissu um þetta. Ef vér í einlægni leitum sannleikans, >á mun Guð opinbera fyrir oss >ann dýrðlega sannleika, að vér getum orðið helgaðir drotni fyrir endur- lausnina, sem er í Jesú Kristi. Guð gaf ísrael til forna lexíu í >essu atriði, >ví öll lög Móse höfðu það sem miðpunkt guðs- dýrkunarinnar, að fólkið átti að vera Drotní vígt og helgað: “Hver sá, sem snertir altarið skal vera heilagur . . . þar vil eg eiga fund við Israelsmenn og >essi staður skal helgast af minni dýrð . . . Eg vil búa meðal Israelsmanna og vera þeirra Guð.” 2. Mós. 29 37,43,45. Þetta var Drottins orð. Hér sjáum vér hvað >að er sem helgar, það eru ekki prest- arnir, ekki fórnirnar, ekki altarið, heldur þetta: “Israels börn skulu helgast af minni dýrð.” Með öðrum orðum, >að var návist Guðs sem helgaði staðinn og fólkið, ef >að aðeins var sameinað Guði. “Þér skuluð vera heilagir fyr- ir mér >ví eg Drottinn er heilagur, og eg hefi aðskilið yður frá öðrum þjóðum til >ess að þér skuluð vera mínir. 3. Mós. 20 :26. Til þess að öðlast heilagleik er það nauð- synlegt fyrir oss að halda heilagan Guðs hvíld- ardag. Guð hefir helgað ihann og hann krefst hlýðni af oss. Vér verðum hreinsaðir og helg- aðir fyrir hlýðni við Guðs boðorð. EG gaf >eim mína hvíldardaga til merkis um >að sam- band sem var milli mín og þeirra, svo þar af mætti augljóst verða, að eg Drottinn er sá, sem >á heilaga gjörir.” Ez. 20:12. Hin stærsta og mest áníðandi spurning fyrir oss mannanna börn er þetta hvernig vér getUm orðið helgaðir og viðbúnir að mæta Jesú þegar hann kemur. Guð heimtar ekkert sem er ó- mögulegt. Páll postuli segir : “Til þess hjörtu yðar megi staðfestast óaðfinnanleg í iheilagleika

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.