Stjarnan - 01.10.1938, Qupperneq 3
STJARNAN
(hégóma), og ekki sver rangan eið, sá hinn
sarni mun meÖtaka blessun frá Drotni, og mis-
kunn frá GuÖi síns hjálpræSis.”
Þannig sjáum vér aÖ þekkingin á GuÓi er
hiÖ mest áríÖandi i heiminum af því eilíft líf
er í henni fólgiÖ. “En þetta er hið eilífa líf, að
þeir þekki þig, einan, sannan Guð og þann, sem
þú sendir, Jesúm Krists.”
Vér lærum að þekkja GuS með því aS taka
á móti Jesú og hlýSa GuSs orSi. Jesús opin-
berar föSurinn fyrir oss. “Alt er mér af mín-,
um föSur í vald gefiS, og enginn þekkir son-
inn nerna faSirinn, og enginn föSurinn nema
sonurinn, og sá, sem sonurinn vill þaS aug-
lýsa.” Matt. 11:27. “Enginn hefir nokkurn
tíma séS föSurinn, sá eingetni sonurinn sem er
í föðursins skauti, hann hefir sagt oss af hon-
um.” Jóh. 1 :i8. Sönnunin fyrir því aS vér
þekkjum GuS er aS vér höldum hans boSorS.
“Og á því vitum vér aS vér þekkjum hann ef
vér varSveitum hans orS. Hver sem segir: eg
þekki hann og varSveitir ekki hans boSorS, er
íygari, og í slíkum er ekki sannleikur.” I. Jóh.
2:3,4. HiS stærsta, bezta og mest áríSandi í
heiminum er því aS fylgja Jesú og halda hans
boSorS.
ASeins fyrir hlýSni verSur fólkiS upp haf-
iS. “Og hvar er sú volduga þjóS, sem hafi
eins réttvísa lagastninga og boSorS, eins og
Guðs
Saga þessi fór fram í litlu, norsku sveita-
þorpi. Fimm ára gámall drengur kom hlaup-
andi inn á bókasafniS og baS um aS fá GuSs
bók lánaSa fyrir afa sinn.
“HvaS heitir afi þinn?” spurSi bókavörS-
urinn.
NafniS var skrifaS niSur og bókavörSurinn
fór aS leita í hyllunum þar sem kristilegar bæk-
ur voru geymdar. Honum fanst þetta svo ein-
kennilegur titill, en þaS eru nú oft skrítnir titlar
á bókum, loks kom hann aftur og sagSist ekki
finna neina bók meS*þessu nafni. Hrólfur litli
varS svo hryggur aS heyra þetta, aS honum
lá viS aS gráta.
MeSan á þessu stóS hafSi verkamaSur einn
komiS inn til aS skifta um bók. Hann hafSi.
veitt öllu eftirtekt 0g sneri sér nú aS drengnum
til aS fá frekarj upplýsingar. Afi var þá veik-
ur, læknirinn hafSi veriS hjá honum og amma
var grátandi.
“Svo afi er veikur. En til hvers ert þú hér
83
alt þetta lögmál, sem eg legg í dag fram fyrir
ySur. HaldiS þau því og varSveitiS; mun þaS
koma á ySur orSi :hjá öllum þjóSum fyrir vizku
og skynsemi, og þegar þær heyra alla þessa
setninga, munu þeir segja: Þetta er sannar-
lega vitur þjóS og skynsöm, og þar aS auki
næsta voldug.” 5. Mós. 4:8. og 6. vers.
GuS hefir gefiS oss Riblíuna til þess vér
skyldum hlýSa hans heilaga orSi. Þegar vér
athugum alt þetta, þá ætti þaS aS vera vor heit-
asta og innilegasta ósk aS komast í rétta af-
stöSu gagnvart GuSi. ÞaS er hiS mest áríS-
andi í lífinu. “EeitiS um fram alt GuSs ríkis
og hans réttlætis, þá mun og alt þetta veitast
ySur. Matt. 6:33.
Vér ættum aS meta hiS andlega og eiiífa svo
mikils aS láta þaS vera vort helzta áhugamál.
“HafiS hugann á 'hinu himneska en ekki á hinu
jarSneska.” “Því hiS sýnilega er tímanlegt en
hiS ósýnilega eilíft.” Kol. 2:3. 2..Kor. 4:18.
Helzta löngun vor og eftirsókn í þessu lífi
ætti aS vera aS þroska slíkt hugarfar sem GuS
getur veitt ódauSleika og eilíft líf í ríki sinu.
Þetta er hiS mikilvægasta og mest áríSandi í líf-
inu. Margir munu missa af þessu vegna þess
þeir meta meira þaS, sem þessi heimur hefir aS
bjóða heldur en dýrS og gæSi hins komandi
heims.
F. M. Shuler.
bók
aS útvega honum bók? Hann getur varla les-
iS, ef hann er mikiS veikur.”
“Jú, hann getur þaS, því hann er altaf aS
biSja um bók, sem hann kallar GuSs bók.”
“Getur ekki amma fundiS bókina?”
“Nei, þú skilur, amma getur ekki fundiS
hana, svo eg hljóp hingaS, hér eru svo margar
bækur, :hún hlýtur aS vera til hér.”
Nú skildi maSurinn hvernig í öilu lá og
sagSi um leiS og hann tók Bibliu upp úr vasa
sínum : “Hérna hefi eg GuSs bók í vasanum
drengur minn, eg skal lána þér hana, eg fæ
hana aftur þegar amma finnur sína.” Svo tók
hann blýant og setti merki viS 15. versiS í fyrra
bréfinu til Tmóteusar fyrsta kapítula:
“ÞaS er sannur lærdómur og í alla staSi viS-
töku maklegur, aS Jesús Kristur er kominn í
heiminn til aS frelsa synduga menn, og er eg
hinn helsti þeirra.”
Hann braut í blaS þarna, fékk drengnum
bókina og baS hann nú aS flýta sér heim. ÞaS