Stjarnan - 01.10.1938, Síða 4

Stjarnan - 01.10.1938, Síða 4
84 STJARNAN var hamingjusamur drengur,-- sem litlu seinna kom inn til afa síns og hrópaði: “Afi, hér er Guðs bók.” Nú skulum vér líta aftur í tímann svo vér getum skilið ihvers vegna afi, sem lá í óráði heimtaði Guðs bók. Fyrir mörgum árum síðan hafði hann og Marta kona hans orðið fyrir djúpum kristi- legum áhrifum, og höfðu þau >á 1-ceypt sér Bib'líuna. En sæðið sem sáð var í hjörtu >eirra féll meðal >yrna sem uxu upp og kæfðu >að, aðeins litlir frjóangar komu í ljós sem báru ávöxt til að endurbæta ytra siðferði. Nú var hinn háttvirti ibúi >orpsins, Tönne- sen trésmiður alvarlega veikur, og í óráðinu heimtaði hann Guðs bók. Marta kona hans hafði leitað að Biblíunni en ekki fundið hana. Það er sennilegt að börn- in hafi látið hana niður einhversstaðár, eða ef til vi'll hafði hún gjört >að sjálf. Það hafði verið svo erfitt að finna viðeigandi stað fyrir hana, og nú fanst hún ekki. Sonur >eirra bjó í sama húsinu, en hún var alveg viss um að hann hafði enga Biblíu. Þá var >að að sonarsonur >eirra, Hrólfur, hafði hlaupið ofan á bóka- safnið. Amma sat >arna i mestu vandræðum >eg- ar Hrólfur kom aftur. Hana langaði til að senda boð eftir prestinum, en hún hafði engan til að senda. Afi var ákaflega veikur og mjög órólegur. Þegar hann heyrði hina skæru rödd drengsins fékk hann meðvitund um stund. Um leið og Hírólfur rétti fram Biblíuna endurtók hann: “Afi, hér er Guðs bók.” “Ó, Marta, lestu fyrir mig,” bað sjúkling- urinn. “Hérna attu að lesa, amma, við rauða strykið,” sagði Hrólfur. Sjúklingurinn lá nú rólegur og eftirvænt- ingarfullur, Marta kona hans lét á sig gler- augun og byrjaði að lesa rétt >ar, sem Hrólfur hafði bent henni á. “Lestu >að aftur,” bað sjúklingurinn. Og hún endurtók sama versið. “Einu sinni enn,” bað maður hennar, og' svo sagði hann: “'Góði Guð minn, eg tek >að alveg eins og >að stendur, og fel mitt má'lefni í >ína hönd. S.vo lokaði hann augunum og féll í væran svefn. Seinna >egar læknirinn kom, sagðist hann vona að >að versta væri yfirstaðið, en nú yrði sjúklingurinn að hafa fullkomna kyrð, og svo vonaði han.n að alt gengi vel. Eftir að læknirinn var farinn töluðu amma og Hrólfur litli saman um >að, sem við hafði borið >ennan dag, og endurminning >ess var ógleymanleg fyrir Hrólf . Þetta var byrjun á nýju og hamingjusömu timabili fyrir afa og ömmu á ellidögum >eirra. Farsunds ^Avis. Konan með Biblíuna undir hendinni Meðan á haustsöfnuninni stóð árið 1936 heimsótti einn af starfsmönnunum skólakenn- ara i >ví skyni að fá gjöf frá henni fyrir starf- ið. Strax >egar kenslukonan sá blaðið og heyrði að >að segði frá starfi Aðventista, lét hún í ljósi ánægju sina, og óskaði eftir að kynnast betur kenningu vorri og starfi. Svo sagði hún frá hvað hún hefði heyrt um >á: “Síðastliðið suniar fór eg til Þýzkalands til að æfa hljóðfæralist, en frjálsræði mitt var nokkuð takmarkað. Eitt var >að til dæmis að lögreglu>jónn fylgdi mér hvert sem eg fór, og mér var gefið í skyn að enginn gat talað um trúarbrögð úti á götunum eða á gistihúsunum. Það var næstum >ví bannað að segja frá hvaða kirkjufélagi maður tilheyrði. Einn dag >egar eg gekk eftir götunni og lögreglu>jónninn með mér, fór kona fram hjá okkur sem hafði Bibliu undir hendinni. Eitlu seinna sá eg aðra konu sem líka hélt á Biblíu. Eg spurði samfylgdar- mann minn hvort >etta fólk tilheyrði einhverri kirkjudeild sem hefði fengið undan>águ frá banninu, eða hvernig stæði á >ví að >ær hefðu Biblíuna með sér. Hann svaraði; “Eg skal segja >ér hvaða fólk >etta er, >að eru Sjöunda dags Aðventistar. Það er ómögulegt að fá >á til að gefa eftir í nokkrum hlut >egar til trúar- bragðanna kemur, >eir mundu vera reiðubúnir að standa fyrir framan fallbyssukjaftinn vegna trúar sinnar, ef krafist væri. Eg get líka sagt >ér >að, að >eir eru hinir atorkusömustu og áhugamestu kristniboðsstarfendur sem eg hefi mætt. Þeir lifa samkvæmt játningu sinni og eru óhræddir að láta í ljósi trú sína bæði opin- berlega og einslega. Hvar sem >ú mætir Að- ventista >á mátt >ú vera viss um að hann er reiðubúinn að gjöra grein fyrir trú sinni.” Þetta hafði svo mikil áhrif á mig að mig lang- aði mikið til ,að fá að kynnast >essu fólki, og >ú ert sá fyrsti, sem eg hefi mætt af >eim trú-

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.