Stjarnan - 01.12.1938, Qupperneq 4

Stjarnan - 01.12.1938, Qupperneq 4
IOO STJARNAN Köllun Guðs til vor Guð kallar börn sín á jörðurini til aÖ undir- búa sig undir komu frelsarans. “Ver viÖbúinn að nræta Guði þínum.” Amos 4:12. Þetta er boðskapur Guðs til vor á þessuni alvöru tímum. Hvers vegna sendir Guð oss þennan boð- skap ? Af J>ví hann elskar oss. Hann e'r Guð vor og skapari, hann getur ekki annað en elskað oss. “Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf sinn eingetinn son, til þess að hver, sem á hann trrýr ekki glatist, heldur hafi eilíft líf.” Jóh. 3:i6. Það er gleði á himnum yfir einum syndara, sem bætir ráð sitt. Vér getum aldrei fullkom- lega skilið hve imikið Guð elskar oss . Hann hefir gefið oss hinn dýrmætasta fjársjóð him- insins, til þess að vér mættum verða börn hans. Hver sem vill getur komið til hans og öðlast fyrirgefningu syndanna, hreinsun frá öllu rang- læti, og eilíft líf. Jesajas spámaður ritar grein J>essu viðvíkj- andi, sem er mjög eftirtektarverð, J>ar sem hann talar um víngarð sinn er táknar Guðs börn. Hann segir: “Hvað varð meira að gjört við víngarð minn en eg hafði gjört við hann.” Jes. 5:3. Hvað gat Guð gjört meira J>ér tii frelsunar en hann hefir gjört? Hann hefir notað öll möguleg meðul, opnað hvern einasta veg svo J>ú gætir komið til hans og reynt gæzku hans. Láttu J>að J>á ekki verða árangurslaust. Hjá Ezekíel 33:11 finnum vér lýsingu á hjartalagi Guðs. “Svo sannarlega sem eg lifi, segir Drottinn, hefi eg ekki J>óknun á dauða Guð Mr. Sands leit upp frá bókum sínum og spurði: “Hvað vilt J>ú mér ?” “Eg J>arf að fá vinnu,” svaraði Willie Thompson formálalaust. “Vinnu, hvers vegna heldur J>ú að eg hafi vinnu ?” “Eg las auglýsingu J>ína í blaðinu.” “Svo J>ú lest blöðin. Getur J>ú mætt þeim skilyrðum, sem eg setti ?” “Eg veit ekki. En eg hugsaði að J>ú ef til vill gætir reynt mig og séð J>að sjálfur.” "Það er ekki nema sanngjarnt. Hvað getur J>ú gjört?” Willie hikaði við augnablik, honum fanst hms óguðlega, heldur að hinn óguðlegi hverfi frá breytni sinni og lifi. Snúið yður, snúið yður frá yðar vondu breytni. Hví viljið þér deyja, fsraelsmenn.” Úr öllum áttum heyrðum vér um atburði og kringumstæður sem benda á að endir sögu J>essa heims sé nálægur. Alls konar vandræði sýnast óumflýjanleg. Astandið milh J>jóðanna hefir aldrei verið ískyggilegra en nú. Hið síðasta eyðileggingarstríð sýnist vera skamt framund- an, en J>á mun Guð taka í taumana og frelsa sitt fólk. Þetta er J>að sem Jesú talar um er hann segir: “Menn rnunu gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir J>ví er koma muni yfir heimsbygðina, J>ví að kraftar himnanna rnunu bifast, og J>á munu menn sjá manns soninn koma í skýi með mætti og mikilli dýrð.” Lúk. 21:2Ó-27. Allir J>urfa að búa sig undir J>ann dag. “Þvi hafi orðið af englum talað reynst stöðugt, og hver yfirtroðsla og óhiýðni hlotið réttlátt endur- gjald, hvernig fáum vér J>á undan komist, ef vér vanrækjum slíkt hljápræði, sem flutt var að upphafi af Drotni.” Hebr. 2 :2, 3. Miljónir manna munu glatast vegna J>ess J>eir vanræktu að leita náðar og fyrirgefningar synda sinna hjá Guði. En látum oss taka að- vörun og leita Drottins í tíma, nú í dag, svo vér megurn verða meðal J>eirra, sem Jesús segir við: “Komið J>ér hinir blessuðu föður míns og takið að erfð ríkið, sem yður var fyrirbúið frá grundvöllun heims.” Lúk. 25.34. E. S. fyrát hann gæti gjört svo margt en hvernig átti hann að segja J>að í einni setningu. Að lokum mælti hann: “Eg get gjört það sem mér er sagt.” “Jæja, geturðu það? Ef þú ert viss um að geta það þá ertu ólíkur flestum öðrum.” Willie roðnaði dálítið og sagði: “Eg meina eg get reynt að gjöra það. Þú mundir aldrei vilja segja mér að gjöra það, sem þú vissir að eg gæti ekki gjört.” “En setjum nú svo að eg réði þig hjá mér og segði þér svo imorguninn eftir að fara ofan á verkstæðið mitt og velta þér 25 sinnum niður brekkuna bak við húsið, hvað mundir þú þá gjöra?”

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.