Stjarnan - 01.01.1939, Blaðsíða 2
2
STJARNAN
“Hver sagði mér!” endurtók hann me'Ó
fyrirlitningarróm, því hann hélt aS stúlkan
væri aS reyna aÖ dylja þekkingarleysi sitt með
því aS koma meS svo heimskulega spurningu.
"Hver sagði mér; enginn þarf au segja mér
það, sólin segir frá þv.í sjálf. Hún vermir
mig og eg gleðst við birtu hennar, eg þarf
ekki aðra sögusögn.”
“Herra minn,” mælti stúlkan mjög alvar-
lega, þar sem hún stóð frammi fyrir honum
me8 spentar greipar. “Þú svaraðir rétt bæði
viðvíkjandi Biblíunni og sólinni. Þa8 er á
saina hátt sem GuS segir mér aS Biblían sé
hans orS. Eg les hana, hún vermir hjarta
mitt og gefur mér ljós. Eg elska ljós hennar
og enginn nema GuS getur gefiÖ slíkt ljós og
líf og hita gegnum lestur bókar. ÞaS hlýtur
aÖ vera hans bók. Eg þarf ekki aSra sögu-
sögn, þessi er nóg. Svo sannarlega sem sólin
skin á himninum, svo sannarlega lýsir GuS i
gegnum þessa bók.
VantrúarmaÖurinn varS orSlaus. Hann
undraÖist yfir trúarfullvissu ungu stúlkunnar.
Hann hafSi getaÖ vakiS efa hjá mörgum,
sem aÖeins höfSu viSurkent sannleika Biblí-
unnar. En þessi unga stúlka hafSi í hjarta
sínu reynt kraft GuÖs í orÖinu, og þaÖ var
sönnun sem ekki var hægt aS hrekja.
Signs of the Times
(Australia)
Ákvörðun ungu stúlkunnar
Ung stúlka hér um bil 18 ára aÖ aldri,
sótti samkomur vorar í Shillon Assam. Hún
sá sannleika GuSs orSs og veitti honum viS-
töku. í nokkrar vikur kom móSir hennar meS
henni og líkaÖi vel, seinna snerist hún á móti
henni og gekk í liÖ meS öSrum til aS ofsækja
hana. En unga stúlkan hélt áfram aS lesa
GuSs orS og hlýÖa því. Hún mætti ákaflegum
ofsóknum, hún var barin og bannaS aS fara á
samkomur, en hún kom samt sem áÖur. Þegar
hún kom heim aS kvöldinu var dyrunum lok-
aS og enginn opnaSi fyrir henni, þótt hún
berSi aS dyrum, svo hún var tilneydd aS fara
til heimilis nágranna sinna. Oft þegar huu
• las i Biblíunni var bókin slegin úr hendi henn-
ar en hún sjálf barin og rekin út úr húsinu.
MóÖir hennar lét hana hafa mikla og
erfiSa vinnu. Hún vann alt fúslega meS glöSu
geði, hún ætlaSi aS reyna aS vinna hjarta
nóSur sinnar. Þó hún væri sneypt og barin
var hún altaf róleg og hógvær. En hógværS
og stilling hennar jók reiÖi móSurinnar, sem
nú hótaði aS berja hana þangaÖ til hún hlýddi.
Gegnum alla þessa reynslu sagSi stúlkan að
orÖ Jesú i Jóh. 16:33 hefðu veriÖ sér dýrmæt:
“í heiminum hafiS þér þrenging, en veriÖ
hughraustir, eg hefi sigraS heiminn.” Hún
mintist líka orSa Páls postula er hann segir:
“Allir, sem vilja lifa guÖrækilega i samfélagi
viS Jesúm Krist munu ofsóttir verSa.”
Einn hvíldardagsmorgun skipaSi móSir
hennar henni aS fara út og safna eldiviÖ og
sækja vatn. ÞaS var engin þörf fyrir þetta,
því stúlkan hafði gjört þaS alt kvöldiS áSur,
svo hún svaraÖi: “Elsku móSir mín, hvers-
vegna breytir þú þannig viÖ mig? Eg elska
þig og langar til aÖ hlýSa þér í öllu, en þú
veizt aS eg get ekki óhlýÖnast GuSi.”
S.töSugar ofsóknir og erfiSleikar leiddu
til þess aS stúlkan varS veik. Hún lá þrjár
vikur á sjúkrahúsi. MeSan hún lá þar sendi
hún hughreystingar orS til hinna trúuSu og
sagSi aS GuS hefSi leyft aS hún yrði veik til
þess hún hefSi tírna til aÖ lesa, biðja og hugsa.
Eftir aS hún kom heim aftur gengu aðrir í lið
meS móSur hennar aS reyna aÖ fá hana til
aS gefa upp trú sína. En hún haföi gefiÖ
GuSi hjarta sitt og lcraftur sannleikans sýndi
sig í lífi hennar. Hún sagSi viÖ oss: “ÞaS
eru miklir erfiSleikar á heimilinu, en friður
og gleði ríkir í hjarta mínu.”
Einu sinni meSan hún var að borSa slengdi
móðir hennar henni ofan á gólfiÖ/sparkaði
í höfuS henni og brúkaÖi hávær og ljót orS.
Einn af nágrönnunum kom þá inn til aS vita
hvaS um væri aS vera, og er hann sá hvernig
hún misþyrmdi dóttur sinni spurSi hann:
“Hversvegna heldur þú áfram aS hegna dótt-
ur þinni, hún eú hlýSiS barn?” “Já,” svaraSi
móðir hennar, “en hvaða gagn er í hlýðni
hennar fyrst hún vill ekki fylgjast meS mín-
um trúarbrögSum ?” Þegar stúlkan sagði frá
þessu atviki, þá kvaSst hún vera svo glöö yfir
því aS þetta hefSi orðiS til þess aS sumir
nágrannirnir hefðu fariS aS gefa gaum aÖ
sannleikanum. Hún reynir altaf aS afsaka
framkomu móður sinnar og segir; “Ef hún
þekti sannleikann mtindi hún ekki breyta