Stjarnan - 01.01.1939, Síða 5

Stjarnan - 01.01.1939, Síða 5
STJARNAN liinn yfirgnæfandi mikilleiki máttar hans gagn- vart oss er trúum. En þetta er sami áhriía- mikli voldugi mátturinn, sem hann sýndi á Kristi, er hann vakti hann frá dauðum og lét hann setjast sér til hægri handar á himin- hæðum. í Kolossu-bréfinu 1:9-11 talar Páll um þennan kraft oss til handa: “Þess vegna höfum vér einnig frá þeim degi vér; heyrðum það, ekki látiS af aS biSja fyrir ySur og beiS- ast þess, aS þér mættuS fyllast þekkingu á vilja hans, meS allskonar speki og andlegum skilningi, svo aS þér hegÖiÖ ySur eins og Drotni er samboSiS, honum til þóknunar á allan hátt, og fáiS boriS ávöxt í góSu verki >g vaxiS aS þekkingu á GuSi; verSiS styrktir meS hvers konar krafti eftir mætti dýrÖar hans, svo aS þér fyllist þolgæÖi í hvívetna og umburÖarlyndi.” Hví skyldum vér tala um aS þjóna GuSi meS “vorum veiku kröftum,” þegar vér getum veriÖ “styrktir meS hvers konar krafti eftir mætti dýrSar hans.” Hv? skyldum vér titra af hræSslu eSa vera hug- deigir fyrst hann hefir alt vald á himni og jöröu, og hann hefir lofaS aS vera meS oss alt til enda veraldar. 1 hvaSa tilgangi veitir GuS oss þennan kraft? Til þess vér getum sigraÖ synd og freistingar í voru eigin lífi, og líka flutt öSr- um hiS dýrSlega fagnaÖarerindi, sem er kraft- ur GuSs til sáluhjálpar hverjum þeim, sem trúir. BoÖskapur sá, sem Páll flutti heiSingj- unurn og heiminum var fagnaSarerindiÖ um fullkomna frelsun frá synd. í Postulasög- unni 26:14-18 stendur: “Eg heyrSi rödd, sem sagSi viÖ mig . . . Til þess birtist eg þér til aS kjósa þig aS þjóni og votti, bæSi um þaS aS þú hafir séS mig og um þaÖ er eg mun hirta þér. Hefi eg tekiS þig út vir lýSnum og út úr heiSingjunum', og sendi þig til þeirra tii aS opna augu þeirra svo þeir snúi sér frá myrkri til ljóss, og frá satans valdi til GuSs, svo aS þeir öBlist fyrirgefningu syndanna og arf meS þeim, sem helgaSir eru fyrir trúna á mig.” Arfur heilagra er kraftur til aS lifa heilögu, GuSi þóknanlegu lífi. Vér getum ekki áframhaldandi öSlast þennan kraft nema vér notum hann öSrum til hjálpar. Einhver hefir sagt meS sönnu: “ÞaS er ekki krafturinn, sem vér framleiSum, heldur krafturinn, sem vér veitum til annara, sem mest er verÖur. Kraftur meStekinn en ekki notiSur öSrum til hjálpar er manni til skaÖa.” Sumt verSum vér aÖ gefa í burt til þess aS geta notiÖ þess áfram sjálfir. Þegar ísraels- 5 menn ætluSu aS geyma “manna” án skipunar Drottins þá skemdist þaÖ. Daggardroparnir endurnæra grasiÖ og blómin og glitra eins og perlur og demantar í morgunsólinni. DauSa- hafiS er dautt (engin skepna lifir í því), af því þaS tekur sífelt á móti en gefur ekkert frá sér. “GefiS og mun ySur gefast,” er regla fagnaSarerindisins. Jesús var smurSur meS heilögum anda og krafti, og þannig út- búinn gekk hann um kring, gjörSi gott og græddi alla, sem af djöflinum voru undir- okaSir. Loforð um guðdómlegan kraft. Jesús bauS lærisveinum sínum aS fara út um allan heim og flytja gleSiboSskapinn allri skepnu, gjöra allar þjóSir aS lærisveinum. Hann lofaSi þeim aS heilagur andi skyldi koma yfir þá, og þeir áttu aS vera vottar hans í Jerúsalem, Júdeu, Samaríu og til yztu endi- marka heimsins, og þeir voru meS einum huga stööugir í bæninni. Hvítasunnudagurinn kom eins og árdegisljómi í hinum syndum myrkv- aÖa heimi. Fyrir samverkun heilags anda fluttu postularnir fagnaÖarerindiS út um allan heim á fáum árum. Þúsundir manna sneru sér frá myrkrinu til ljóssins, frá valdi satans til lifandi GuSs. En svo kom fráfalliS, þar sem menn sneru sér frá krafti GuSs en bygSu traust sitt á mönnum. Ef söfnuSur Krists hefSi haldiS sér stöSugt viS GuÖs orS, þá mundi kraftur heilags anda, sem veittur var postulunum, ennþá sýna sig meSal þeirra, sjúkir yrSu læknaSir og illir andar út reknir, þá væri kristnin voldug og óvinirnir mundu óttast hana. Einn af starfsmönnum Drottins hefir sagt: “Eins og postular Krists og læri- sveinar gengu út fyltir heilögum anda til aS fíytja fagnaÖarerindiS eins eiga sendiboSar hans aS gjöra í dag. . . . Til hvers var Postula- sagan rituS, sem vitnar um hvernig postul- arnir, fyltir heilögum anda, voru óþreytandi aS starfa? Þetta - var ritaS oss til uppörf- unar og hughreystingar, svo vér skyldum fylgja dæmi þeirra. ÞaS, sem GuS gjöröi fyrir lærisveina sína þá, er alveg eins nauS- synlegt fyrir börn hans nú á tíma, og hann er jafnfús á aS gjöra þaS fyrir þau . . . Sarna starf og GuS framkvæmdi fyrir sendi- boSa sína á og eftir hvítasunnudaginn, er hann fús og reiSubúinn aS framkvæma fyrir oss á yfirstandandi tíma.” Vér megum ekki standa í vegi fyrir áformi hans. “MeÖtakiS þér heilagan anda.”

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.