Stjarnan - 01.01.1939, Qupperneq 6

Stjarnan - 01.01.1939, Qupperneq 6
6 STJARNAN Kæru vinir mínir, eg þrái svo hjartanlega a‘Ö vér megurn meðtaka gjöf heilags anda, “til þess að fullkomna hina heilögu, til að láta þeim þjónustu í té Krists líkama til uppbyggingar, þangað til vér verÖum allir einhuga í trúnni og þekkingunni á Guðs syni, verðum eins og fullorðinn 'maður, og náunr vaxtartakmarki Krists fyllingar. Efes. 4: “Guðs ríki er ekki fólgið í orðurn heldur krafti.” Söfnuð- ur Krists mun aftur fylgja kenningu Meistara sins. Hann mun verða gagntekinn af Krists óumræðilega kærleika, og efna til starfs, sem nær yfir allan heiminn, og ganga að verkinu þar til ummynduð af anda Drottins að kirkj- an verður það, sem hún var í upphafi, og altaf átti að vera, það er trúboðskirkja. Bæn mín er að þetta rnegi verða reynsla Guðs bar.na á þessum síðustu tímum . . . . “Guð vonarinnar fylli hjörtu yðar öllum fögn- uði og friði í trúnni, svo þér megið verða ríkir af von fyrir kraft heilags anda.” D. Nettleton. Guð sendi hana Ellen stóð í dyrunum með litla körfu i hendinni þegar faðir hennar keyrði heim á hlaðið. “Það er gott þú ert tilbúin,” sagði hann, “eg ætla að taka þig yfir í skemtigarð- inn hennar Mrs. Lee til að sjá nýja hrein- dýrið.” “Ó, eg þakka þér fyrir, pabbi, en eg get ekki farið núna. Dýrið verður þar á morgun líka og þá get eg séð það. Eg þarf að fara i sendiferð,” svaraði litla stúlkan. “Hvert þarftu að fara?” spurði faðir hennar. “Ó, eg þarf að fara með þetta,” sagði hún og hélt körfunni á lofti. Faðir lienar brosti og spurði: “Hver send- ir þig?” “Eg sjálf, nei, líklega ekki. Eg ætla : sendiferð fyrir Guð.” “Þá skal eg ekki hindra þig, elskan min,” sagði faðir hennár blíðlega, “get eg hjálpað þér nokkuð?” “Nei, eg ætla að færa Pétri garnla appel- sínuna, senr eg fékk rneð miðdagsmatnum.” “Er Pétur gamli veikur?” “Nei, eg vona hann sé það ekki. En hann hefir aldrei neitt gott að borða, en hann er þó altaf svo góður og þakklátur. Fólk gefur honurn bara dálítið af köldum mat og brauð- bita, svo eg lmgsaði að appelsína væri nýnæmi fyrir hann og mundi gleðja hann. Heldur þú ekki pabbi, að fólkið sem er heilbrigt þurfi stundum glaðning engu síður en sjúkl- ingarnir ?” “Vissulega, barnið mitt. Eg er hræddur unr að við gleymum því oft þangað til hungur eða veikindi þrengja að þeim. Þú hefir rétt fyrir þér, þetta er sendiferð fyrir Guð. Eg þarf að tala við mömmu þína, svo skal eg bíða þangað til þú kemur aftur, og taka þig svo yfir til að- sjá hreindýrið. Hefir þú títu- prjón, Ellen?” “Já, pabbi, hér er hann.” “Plér er 5 dollara seðill, sem þú getur nælt á skinnið á apelsínunni, sem þú gefur Pétri. Það er sending frá Guði líka.” Litla Ellen hafði kent vitrum rnanni lexíu. Hún var. rnjög glöð er hún nældi seðilinn á appelsinuna. Baptist Weckly. Náð Guðs reynir að gjöra alla menn að Sjöunda dags Aðventiátum Hjá Títusi í 2. kap. n. versi lesum vér: "Því að náð Guðs hefir opinberast sáluhjálp- lega öllum mönnum.” Hvað mörgum? “Öii- urn mönnum.” Hvað hefir Guðs náð opin- berað? “Sáluhjálp.” Þá hafa allir tækifæri til að verða sáluhólpnir eða frelsast. En náð Guðs framkvæmir verk sitt með, því að kenna. “Og kennir hún oss að afneita óguð- leik og veraldlegum girndum, og lifa hóglát- lega, réttvíslega og guðrækilega í heimi þess- um.” Tít. 2:12. En að lifa réttvíslea og guðrækilega er að hakla öll Guðs boðorð. “Tunga mín skal ma-ra orð þitt, því öll þín boðorð eru réttlæti.” Sál'in. 119:172. Ef öll boðo^ðin eru réttlæti þá er hvíldardagsboðorðið það líka. Svo náð Guðs reynir þá að kenna hverjum einasta manni að halda hvíldardaginn. Hvað er það ennfremur sem guðs náð kennir? “Bíðandi hinnar sælu vonar og opinberunar hins mikla Guðs og frelsara vors Jesú Krists.” 13. vers. Svo náð Guðs reynir að gjöra alla rnenn að Sjöunda dags Aðventistuim. Það þarf. aðeins 4 vers til að sanna það. 0. Soule.

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.