Stjarnan - 01.12.1939, Side 2

Stjarnan - 01.12.1939, Side 2
STJARNAN 98 reykelsi, og myrru; hinn dýrasta máltti: og kostulegustu vörur. Vér höíum fulla ástæÖu til aÖ trúa því aÖ Jósep og María hafi með gleði og þakklæti meðtekið gjafirnar. Og hví skyldu þau ekki' gjöra það? Gjafirniar voru í samræmi við tign vitringanna, og einnig við hinn mikilvægasta atburð í sögu heimsins. Þegar Jesús var farinn að starfa opinber- lega, viðurkendi hann náðarsamlega og með velþóknun hina ríkulegu gjöf konunnar sem smurði fætur hans raeð dýrmætum smyrslum, ]?ó sumir sem viðstaddir voru álitu það óþarfa eyðslu, þar sem margir væru svo fátækir að þeir hefðu varla nauðsynjar lífsins. Jesús leit á tilgang gefarans og meðtók þakklætis- fórn hennar. Hann mat 'hvert atvik eftir kringumstæðunum. Þar sem hið rétta hugar- far var bak við gjöfina þá mat hann hana mikils, hvort sem hún var mikils eða lítils virði í sjálfu sér. Hann þekti allar kringumstæður og sá hugarfar rnanna, dómur hans og álit var á röikurn bygt. Höfum þetta í huga þegar vér útbúum gjafir vorar og biðjum Guð að hjálpa Jesús og eg “Þér eruð vinir mínir, ef þér gerið það sem eg býð yður.” Jóh, 15, 14. “Það sem vér þörfnumst mest af öllu, er að lifa í innilegu persónulegu samfélagi við Krist,” Education. J. R. Miller, sem nú er dáinn, hélt einu sinni fyrirlestur í París. f lok kvöldþjónustu einnar kom maður til hans og sagði: “Dr. Miller, eg hefi gleymt næstum því öllu, sem þér sögðuð, að undanskildri þessari einu setn- ingu: Fyrir mig eru trúarbrögðin blátt áfrain fólgin í þessu eina: “Jesús og eg erum vinir.” J. R. Miller var óþreytandi í starfi sínu, og alt líf hans var fögur sönnun fyrir því, að Jesús hefir kraft til að ummynda líf þeirra, er elska hann, og geta þeir því Siagt: “Jesús og eg erum vinir.” Euther Burbank hefir tekist að framleiða undursamlegar breytingar á ávöxtum og blóm- um. Hann hefir útrýmt því lélega en 'hlúð að og þroslcað hið fagra og nytsama. En langtuim undursamlegri er sú breyting, sem Jesús 'kernur til leiðar í lífi vina sinna. Á lyndiseinkunn flestra ungmenna eru ýmsir vankantar, en Jesús hefir heitið oss því, að ef vér þiggjum vináttu hans, sku-li hann nema oss til að sýna óeigingjarnan kærleika, og efla gleði og hamingju eins og oss er unt, eftir fyrirmynd 'hans, hvers fæðingu vér höldum hátiðlega. J ólalofgjörð. Söngur og bljóðfærasláttur, ásamt veizlur haldi og gjöfuimi er talið alveg sjálfsagt með hátíðahaldi jólanna. “Önd min miklar Drott- in, og andi minn gleðst í Guði frelsara min- um,” söng María móðir Jesú. Og englarnir sungu fagnaðarsöng við fæðingu Krists. Eofgjörð er eins nauðsynleg og bæn fyrir vort andlega 'líf. Hlátur og glaðværð kernur heldur ekki i bága við guðrækilegt líferni. Margir einlægir guðsmenn voru glaðværir Öllum er kunnugt að glaðvært hjarta er bezta læknismeðal. Biblían viðurkennir það H'ka. Það eru einkaréttindi þeirra, sem elska Jesúm og fylgja honum að láta í ljósi ham- ingju sina í glaðværð, söng og hlátri. Jesús tók þátt í gleði mannanna barna, og hann þráir að vor fögnuður eins og hans, megi verða fu'llkominn. C. W. erum vinir burt 'hvern einas.ta skapgerðargalla. Philip B.rooks segir: “Ef þér viljið leyfa honum að ganga með yður á götunni, sitja hjá yður á skrifstofunni, vera hjá yður á heimilinu, fræða yður í kirkjunni, og 'búa í hjörtum yðar sem lifandi raunveruleika — þá munuð þér einnig vita hvað frelsi er. Og þegar þér framkvæm- ið skylduverk yðar, þá lifið fyrir hið æðra markmið. Og þegar þér viðurkennið að þér eruð mannbörn, þá vitið að þér eruð einnig Guðs börn.” Þessi setning: “Jesús og eg erum vinir,” opinberar leyndardóminn við sannkristilegt liferni, og sérhver sannkristinn rnaður hefir þann dýrmæta einkarétt, að finna í Jesú sannan persónulegan vin. John R. ÍViatt segir: “Eg held því fram, að Kristur sé og verði ávalt raunveruleiki hverjum sannkristnum manni, láti hann finna til nálægðar sinnar og reyna það óyggjanlega, að: hann veitir honum lijálp til að vinna sigur yfir freistaranum, varpa af sér byrði syndarinnar og skilja ráð gátur, sem mæða hann á stunduim óvissunnar, — já, að Kristur reynist oss bróðir á hinum þungbæru tímum sorga og mótlætis, og hefir mátt til að umskapa lyndiseinkunn vora og

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.