Stjarnan - 01.04.1947, Blaðsíða 1

Stjarnan - 01.04.1947, Blaðsíða 1
STJARNAN APRÍL 1947 LUNDAR, MAN. Afstaða Guðs til vor, og afstaða vor til Guðs “Með eilífri els'ku elska eg þig því hef eS þér náð varðveitta.” Jer. 3:31. Alt sem Guð skapaði var fagurt fuil- hornið og gott, alt var það fyrir manninn 'gjiort honum til yndis og notkunar. Heim- ilið í Bden, líkams hreysti, fögnuður lífs- ins. Pullvissa um eilift líf var manninum emnig gefin ef hann hlýddi skapara sínum. Maðurinn fél*l, en þá sýndi sig fyrst Ghiðs, óútmálanlega elska til vor. Orð hans gat e:kki brugðist. Boðorð hans voru ó- 'Umbreytanleg. Það var alveg óhjákvæmi- tegt að ilaun syndaTÍnnar væri dauði. En dvílíkur kærleikur. Skaparinn gaf son sinn lausnargjalds fyrir syndugt m'ankyn. Og Jesús, hann sem er Ijómi Föðursins dýrðar og ímynd hans veru, sem öllu stjórn- a'r með orði sins mláttar, hann var fús ti'l að yfirgefa dýrð himinsins og taka á sig veiklaða, spilta nátttúru mannsins til þess aÖ geta liðið fyrir okkur dauðahegninguna sem vér höfðum verðskuldað. Um leið og hann sameinaði í sjálfum sér guðdóminn ýg manndóminn, þá veitti hann okkur dlluim sem á hann trúum, ekki einrmgis fyrirgefningu allna vorra syrnda, heldur emnig hóf O'ss til þeirrar tignar fyrir gjöf sms 'heilaga anda, að vér mættum verða synir og dætur lifanda Guðs erfingjar hans dýrðlega rí'kis og samaffar Krists, hans, sem er erfingi al*lra hluta. Endurfæddir af Guðs lifandi og ævarandi orði. Guð fer ekki í mann'greinarálit. Hann vill að allir verði hólpnir og komist til þekkingar á s'annleikanum. I. Tím. 2:4. Til iþess að gjöra þetta mögulegt hefir hann kallað oss til samfélags Sonar síns, Drott- ins vors Jesú Krists, og í honum býr öl fylling guðdómsins líkamlega Gamall ís- lenzkur málshóttur segir: “Það dregur hver dám af sínum sessunaut.” Vér verðum ósjálfHátt fyrir áhrifum frá þeirn, sem vér erum stöðugt saman með. Ef vér lifum í samfélagi við Jesúm þá munum vér líkjast honum meir og meir. Jesús sýnir oss bæði með fcenningu sinni og dæmi hvernig vér getum verið sannfarsæli'r hér og lifað með honum eilíflega í hans dýrðarríki. Hann segir till vor: “Eins og faðirinn hefir elsk- að mig eins hefi eg elskað yður, verið stað- fastir í minni elsku. Ef þér haldið mín boð- o'rð munuð þér halda minni elsku, eins og eg hélt Iboðorð Föður míns og held hans elsku.” Hver er tilgangur hans með að áminna okkur um þetta? Hann segir oss það sjálfur: “Þetta hefi eg talað til yðar, svo að minn fögnuður verði hjá yður var- anlegur og fögnuður yðar fullkominn.” Sömu hugsun framsetur heilagur andi fyrir munn Jesajasar spámanns, er hann segir: “Ef að þú vildir gæta minna boðorða þá mundi heill þín verða^sem vatnsstraum- ur, og hamingja þín sem bylgjur sjávar- ins.” Blessun Drottins mundi þá einnig ná til 'bama vorra, því hann segir ennfremur: “Nöfn niðja þinna mundu þá ekki afmást eður að engu verða í augsýn minni.” 1 Opinberunarbókinni lesum vér: “Sá, sem sigrar skal skrýðast hvítum búningi, hans nafn sfcal eg ekki afmá af lífshó'kinni. Eg skal kannast við nafn hans fyrir mínum Föður og fyrir hans englum.” Op. 3:5. Nú skulum vér at'huga afstöðu vora gagnvart Guði. Vér erurn gæddir skyn- semi og höfum frjálsræði til að^velja og hafna. Guð hefi'r opinberað oss vilja sinn í sínu heilaga orði og boðið oss kraft síns iheilaga anda, ef vér viljum mæta skil-

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.