Stjarnan - 01.04.1947, Blaðsíða 7

Stjarnan - 01.04.1947, Blaðsíða 7
STJARNAN 39 Ráðvendni er gulli dýrmætari Það átti að sielja lítinn negradreng á sölutorgi >í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Drengurinn var skýr og aðllaðandi. Góð- viljaður imaður, sem veitti bonum eftirtekt kendi í ibrjósti um hann og vildi ekki að hann kæmist í ihendur vondra húsbænda. Hann gekk nú til drengsins og spurði: Viltu vera ráðvandur. ef eg kaupi jþig?” Drengurinn leit á manninn um leið og hann svaraði hispurslaust: “Eg vil vera raðvandur, íherra minn, hvort sem þú kaup- ir mig eða ekki.” Einu sinni var fátækur blaðadrengur, sem hét Tom. Hann vann sér elkki mikið lnn, en Ihann var góður við móður sína og afhenti benni á hverju fcvöldi það litla, sem hann Ihafði fengið. Eitt kvöld í rign- ingu og kulda, rétt er hann hafði selt. síð- asta blaðið, sá Ihann að fcona nokkur misti peningabuddu sína um leið og hún fór upp 1 bílinn. Tom hljóp og tóik upp budiduna, en bíllinn var farinn. Hann bljóp á eftir honum og sá hann staðnæmdist fyrir fram- an stórt matsölulhús. Hann fór inn, fann honuna og afhenti henni budduna. Hún tók við, opnaðí budduna, leit í hana og sá að ekfcert hafði tapast. Hún gaf Tom ekki eitt einasta cent, en sagði einungis: “Eg þakka þér ihjartanlega fyrir.” En er drengurinn sneri við til að fara nt, spurði hún um nafn hans. Hann sagði henni það iog flýtti sér svo heim. Hann var orðinn seinn. Móðirin frétti um fund peningábuddunnar og gladdist yfir ráð- vendni sionar síns. Tom hélt á-fram að selja blöð og -ganga á háskóla. Þegar hann út- skrifaðist þaðan halfði hann sterka lön-gun til að halda áfram námi -og fara á college nn hann var peningalaus svo (það var ó- h-ugsandi. Einn dag fcom fcona að heimsækja móð- ur hans, hún vildi fá að tala við hana. Án þess Tom vissi hafði þessi kona haft ná- kvæmt leftiriit með starfi drengsins síðan hann fann peningabud-duna hennar, nú fanst henni kominn tími til að gjöra eitt- hvað fyrir Ihann, til að ihjálpa honum við námið. Þegar T-om kom heim um kvö-ldið, sagði móðir hans: “Eg hefi góðar fréttir handa þér, sonur rninn. Þú g-etur farið fjögur ár á College. Al-lur skólakostnaður þinn er borgaður. Ma-nstu eftir feon-unni, sem átti peningabudduna, siem þú fanst fyrir tv-eirn- ur áru-m síðan? H-ún feom á dag og sagði mér að Ihún h-efði ha-ft auga á þér al-taf síðan. N-ú vildi hún umíbuna ráðvendni þína -með því að borga fjö-gra ára sfeóla- kostnað -fyrir þi-g.” Ráðvendni borigar sig. Ráðvendni í orði og verki. Það -er sannur málsháttur, sem s-egir: “Dygðin er sín -eigin verðlaun.” Y. í. ♦ ♦ ♦ NÁMFÝSI J-ónatan köm þr-em dögum e-ftir að sfcól- inn byrjaði. Honum til mikillar sorgar var honum sagt, að þeir -hefðu ekkert -pláss fyrir -hann. Án þess að láta hugfallast hei-msótti -hann a-lla trúboðskennarana, einn eftir annan, í von um að einhver þeirra vildi lofa -honum að -vinna fyrir fæði og húsnæði. En sú von 'brást. Hryggur í huga sagði hann skólastjóranum frá vonbrigðum sínum. Nú -hafði -hann aðeins eina bón, og hún var sú, að honum yrði leyft að sofa í hænsnahúsi trúboðans. Hann fékk leyfi til þess -og var n-ú glaðari en svo að orðum yrði að komið. Hann gefck á kvöldskólann með hinurn drengjunum og fór svo út í dimma -hænsna- húsið, lagði mottuna sína á gólfið -og lagð- ist til svefns í ábreiðu sinni. Þannig hélt hann áfram í 4 mánuði, þar til hann gat fengið pláss í heimavistarskólanum. Dreng- ir, s-em hafa svo mikinn -áhuga fyrir að m-entast, að þeir villja vinna til að sofa hjá hænsnunum, þeir ættu að fá alla mögulega hjálp og hughre-ystingu. V. E. Robinson ♦ + ♦ Árið 1945 -veittu Bandaríkin 24,702 emfealeyfi, þar á meðal var efnafræðis- sa-msetning, sem get-ur eyðilagt því nær aillar illgresistegundi-r1. Mönn-um verður ó- sjálfrát-t fyrir að spyrj-a -hvort illgr-esis -eyði'leggjan-dinn sé ihættulaus fyrir nyt- samar jurti-r.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.