Stjarnan - 01.01.1949, Side 4
4
STJARNAN
vald, þá lætur hann í ljósi elsku sína til
hans á einhvern hátt sem Guði er þóknan-
legur. Hvort sem hann er ökumaður, stein-
smiður, eða háskólaikennari, þá birtist hans
innri breyting í ytri táknum, sem ekki
leyna sér íyrir öðrum mönnum, en þessi
tákn geta verið mismunandi og márg-
breytileg, þó þau öll sýni það glögt að mað-
urinn sé helgaður Guði. Vinir hans, og
jafnvel þeir sem eru ókunnugir segja þá:
Hann hefir verið með Jesú.
Sumir segja ef til vill, þetta er alt gott
og blessað fyrir trúhncigt fólk. En eg er
það ekki og eg sé enga ástæðu til þess að
nokkur þurfi að vera trúhneigður til að
búa sig undir heimsendir.
Orsökin er sem hér segir: Heimsendir
sem nú kemur svo skyndilega verður ekki
einungis endir meniningarinnar, sem vér
'köllum, eða endir vors nútíðar lifnaðar-
háttar, heldur verður það endir hinnar
löngu baráttu milli góðs og íls. Það verður
hinn viðburðaríki endir hinnar miklu deilu
milli Krists og satans. Það er því fyrsta og
fremst trúarlegt atriði.
Sú eyðilegging sem skeður þegar þjóð-
irnar leysa sprengjufcraftinn og stefna hon-
um hver á móti annari, verður aðeins nokk-
ur hluti þess sem fram mun koma, því
aðalviðburðurinn verður opinberun Jesú
Krists frá himni: í logandi eldi er hann
lætur hegningu koma yfir þá sem ekki
þékkja Guð og yfir þá sem.ekki hlýða fagn-
aðar erindinu. (2. Þess. 1:8). Á sama tíma
mun hann endurgjalda hinum heilögu og
þeim sem óttast hans nafn, þeim smærri og
stærri, og eyðileggja þá sem eyðileggja
jörðina. (Op. 11:18.)
Ástæðan fyrir því að vér getum ekki
gengið framhjá trúaratriðinu er sú að
heimsendir og endurkoma krists eru sömu
merkingar. Þegar þetta skeður þá verða
hinir trúuðu og vantrúuðu aðskildir. Nú
verðum vér að ákveða hvoru miegin vér
viljum vera. Guð mun beita valdi sínu við
hið illa með ægilegri hegningu. Sökum þess
hve lengi hann hefir umborið það, mun
hann þá knúsa það svo gjörsamlega að það
rísi aldrei upp framar. Ef vér erum forsjál-
ir munum vér skipa sjálfum oss undir
merki Guðs nú þegar.
Fyrir öldum síðan skrifaði spámaður-
inn, innblásinn af Guði þennan áhrifamikla
spádóm:
“Guð vor kemur og þegir ekki; eyðandi
eldur fer fyrir honum og í krmg um hann
geysar istormurinn. 'Hann kallar á himin-
inn uppi og jörðina til að dæma lýð sinn.
Safnið saman dýrkendum mínum, þeim er
gjört hafa sáttmála við mig með fórnum.”
Sálm 50:3-5.
Þetta er það sem fram mun koma, og
það áður en langt um líður. Og þegar Guð
segir: “Safnið saman dýirkendum mínum”.
Þá verður það of seint að sameinast þeim
heilaga söfnuði. Þá verður það of seint að
taka sinnasikiftum viðvíkjandi trúarefnum.
Ef vér ætlum oss að taka sinnaskiftum þá
verðum vér að gjöra það nú þegar. Ef vér
ætlum að yfirgefa syndina og koma fram
með hugrekki til að fytlgja hinu sanna og
góða, þá vérðum vér að gjöra það tafar-
laust. Ef vér ætlurn að vera í liði með Guðs
börnum þá verðum vér að sameinast þeim
nú þegar. Ef vér viljum gjöra sáttmála við
Guð með fórnum þá megum vér ekki slá
því á frest. (
Vér verðum að búa oss undir eða farast.
Frestum ékki undirbúningi vorum því,
Tíminn er svo siuiíur.
-------------*-------------
ENNÞÁ ER VON
Enduhkoma Krists er hin “blessaða
von.” Forfeður spámenn og postular litu
með eftirvæntingu ifram til þess dags þeg-
ar þessi blessaða von yrði uppfylt. Þessi
von veit-ti þeim hugrekki í erfiðleikunum
og huggun þegair þeir urðu að sjá á bak
ástvinum isínuim.
Þegar Job leið mestu þjáningar sagði
hann: “Eg veit að minn frelsari -lifir, að
hann mun lengst á jörðunni standa.” Job
19:25.
Abraham sem bjó í tjöldum, “Hann
vænti borgar sem fastan grundvöll hefði,
hverrar smiður og bygginga meistari sjálf-
ur Guð er”. Hann vænti “hins himneska
föðurlands.”
Davíð sa-gði: “Guð mun frelsa mína sál
af dauðans valdi, því hann hefir tekið mig
að sér.” “Vor Guð hann kemur og þegir
ekki.” Sálm 49:15 50:3.
Hver -er þessi blessaða von? Hvernig
hefir hún getað mótað líf manna og kvenna
á öllum öldu-m? Trú þeirra hélt sér við
hana þegar allar jarðneskar vonir brugð-