Morgunblaðið - 13.10.2018, Side 1
Embætti landlæknis sinnir fjölmörgum lögbundnum verkefnum sbr. lög um landlækni
og lýðheilsu nr. 41/2007. Frekari upplýsingar um embættið er að finna á heimasíðu
þess, landlaeknir.is.
Hjúkrunarfræðingur
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Fjármálastjóri
Fjármálastjóri starfar á sviði rekstrar og þjónustu og heyrir undir sviðsstjóra þess. Sviðið ber ábyrgð á innri rekstri embættisins.
Starfið felur í sér fjölbreyttar áskoranir um að ná þeim markmiðum sem embættið hefur sett sér.
Hjúkrunarfræðingur vinnur að eftirlitsmálum og tengdum verkefnum í samræmi við skyldur embættisins.
Starfið tilheyrir sviði eftirlits og gæða og heyrir undir sviðsstjóra þess.
Laun eru skv. kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélags.
Upplýsingar veita:
Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is
Inga Steinunn Arnardóttir, inga@hagvangur.is
Helstu verkefni:
• Móttaka, utanumhald og þátttaka í meðferð kvartana og skyldra erinda vegna
heilbrigðisþjónustu
• Þátttaka í úrvinnslu mála, sérstaklega þar sem þekking á hjúkrunarfræði kemur
að notum
• Þátttaka í eftirliti með heilbrigðisstofnunum
• Samskipti við heilbrigðisstarfsmenn, heilbrigðisstofnanir og stjórnvöld vegna
eftirlitsmála
• Önnur verkefni að beiðni landlæknis og sviðsstjóra
Helstu verkefni:
• Fjármálastjórnun og reikningshald
• Gerð fjárhagsáætlunar og fjárhagslegt eftirlit
• Samningagerð
• Umsýsla sjóða sem heyra undir embættið
• Umsjón með húsnæði og eignum
• Þátttaka í stefnumótun
• Önnur verkefni sem sviðsstjóri eða landlæknir felur fjármálastjóra
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun í hjúkrunarfræði
• Víðtæk starfsreynsla innan heilbrigðisþjónustu
• Starfsreynsla á sviði stjórnsýslu er kostur
• Góð almenn tölvukunnátta og ritfærni
• Gott vald á íslensku og ensku
• Skipulagshæfni, öguð og sjálfstæð vinnubrögð
• Jákvæðni og lipurð í samskiptum er nauðsynleg
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Víðtæk reynsla af rekstrar- og fjármálastjórnun er nauðsynleg
• Þekking á lögum um opinber fjármál
• Þekking eða reynsla af samninga- og útboðsgerð
• Þekking eða reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur
• Góð almenn tölvukunnátta
• Góð kunnátta í íslensku og ensku
• Hæfni og lipurð í samskiptum er nauðsynleg
• Skipulagshæfni, öguð og sjálfstæð vinnubrögð
Laun eru skv. kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
ÁHUGAVERÐ STÖRF HJÁ EMBÆTTI LANDLÆKNIS
Umsóknarfrestur er til og með 30. október 2018.
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is
Umsóknum skal fylgja ýtarleg ferilskrá og kynningarbréf.
Embættið hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um störfin. Æskilegt er að
viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Embætti landlæknis áskilur sér rétt til að hafna
öllum umsóknum ef svo ber undir. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu liggur fyrir.
atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391
hagvangur.is
Náðu meiri árangri
í samningaviðræðum
Námskeið í samningatækni