Morgunblaðið - 04.10.2018, Side 6

Morgunblaðið - 04.10.2018, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2018 Félagsstarf eldri borgara Raðauglýsingar Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30. Gönguhópur kl. 9.30- 10.15. Botsía kl. 10.30-11.15. Söngfuglarnir kl. 13. Myndlist kl. 13. Bókmenntaklúbbur kl. 13.15. Kaffi kl. 14.30-15.20. Árskógar Leikfimi með Maríu kl. 9. Helgistund Seljakirkju kl. 10.30. Handavinna með leiðbeinanda kl. 12.30-16. Bíó kl. 13. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Opið fyrir úti- og innipútt. Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni, Allir velkomnir. S. 535-2700. Boðinn Botsía kl. 10.30. Brids / kanasta / tafl kl. 13. Félagsmiðstöðin Vitatorgi Morgunkaffi kl. 9-10, bókband kl. 9-13, opin handverksstofa kl. 9-12, Vítamín í Valsheimili, rúta frá Vitatorgi kl. 9.45 og til baka kl. 11.30, frjáls spilamennska kl. 13-16.30, prjóna- klúbbur kl. 13-16. Inflúensubólusetning frá heilsugæslunni verður á Vitatorgi frá kl. 13.30-15.30 fyrir alla sem vilja nýta sér það. Greiða þarf komugjald. Tímapantanir óþarfar. Verið velkomin á Vitatorg, Lin- dargötu 59, sími 411-9450. Garðabær Vatnsleikfimi Sjálandi kl. 7.10/7.50/15. Qi gong Sjálandi kl. 9. Karlaleikfimi Ásgarði kl. 12. Botsía Ásgarði kl. 12.45. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Stólajóga í Jónshúsi kl. 11. Handvinnuhorn í Jóns- húsi kl. 13. Saumanámskeið, Jónshúsi kl. 14. Málun, Kirkjuhvoli kl. 13. Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Kortagerð kl. 9-12, 10.30-11.30. Leikfimi Maríu kl. 10-10.45. Perlusaumur kl. 13-16. Búta- saumur kl. 13-16. Myndlist kl. 13-16. Allir velkomnir. Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.45 leikfimi, kl. 10.50 jóga, kl. 13 bók- band, kl. 13 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 14 hreyfi- og jafnvægis- æfingar, kl. 16 myndlist, kl. 19 Bridsfélag Kópavogs. Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9. Opin handavinna kl. 9-14. Bænastund kl. 9.30-10. Jóga kl. 10-11. Hádegismatur kl. 11.30. Brids kl. 13. Sögustund kl. 13-14. Prjónakaffi kl. 14. Kaffi kl. 14.30. Hraunsel Dansleikfimi kl. 9. Qi gong kl. 10. Föndur í vinnustofu kl. 9- 12. Opið hús 1. fimmtudag hvers mánaðar. Dansleikur kl. 20.30 laugardaginn 13 október. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, blöðin og púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, handavinnustofan er opin frá kl. 9-16, útvarpsleikfimi kl. 9.45, botsía með Elínu kl. 10, jóga með Ragnheiði kl. 11.10 og hádegismatur kl. 11.30. Jóga með Ragn- heiði kl. 12.05, félagsvist kl. 13.15 og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30. Hæðargarður 31 Opnað kl. 8.50. Við hringborðið kl. 8.50, boðið upp á kaffi. Steinamálun með Júllu kl. 9-12, leikfimi með Guðnýju kl. 10- 10.45, hádegismatur kl. 11.30 (panta þarf fyrir kl. 9 samdægurs). Selmuhópurinn kl. 12.30-16, allir sem mála velkomnir. Sönghópur Hæðargarðs kl. 13.30-14.30, eftirmiðdagskaffi kl. 14.30, línudans með Ingu kl. 15-16. Allir velkomnir, óháð aldri. Nánari uppl. í s. 411-2790. Korpúlfar Sverrispútt á Korpúlfsstöðum og kaffi á eftir kl. 10, leik- fimishópur í Egilshöll kl. 11, skákhópur Korpúlfa í Borgum kl. 12.30, tréútskurður á Korpúlfsstöðum kl. 13. Ferð á Bessastaði á vegum menningarnefndar Korpúlfa, skráðir þátttakendur mæti kl. 13 í Borgir, farið saman á einkabílum. Jónshús heimsótt á heimleið. Botsía kl. 16 í dag í Borgum. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlaguginni kl. 7.10. Bókband Skóla- braut kl. 9. Billjard í Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga með Öldu í salnum Skólabraut kl. 11. Karlakaffi, safnaðarheimilinu kl. 14. Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10-16. Heitt á könnunni frá kl. 10-11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá kl. 11.30-12.15 og panta þarf matinn daginn áður. Kaffi og meðlæti er til sölu frá kl. 14.30-15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er 568-2586. Stangarhylur 4 ZUMBA Gold kl. 10.30. STERK OG LIÐUG leikfimi kl. 11.30. Tanya leiðir báða hópanna. Árið 1961, með augun háskóla- nema mánudaginn 8. október kl. 13.15 í Stangarhyl, bara mæta og vera með. Tónlist, tískusýning og umfjöllun. SK ES SU H O R N 2 01 8 Lýsing á breytingu á aðalskipulagi Akraness vegna Grenja H3 hafnarsvæði Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 25. september 2018 að auglýsa lýsingu vegna breytinga á aðalskipulagi Akraness 2005-2017 vegna Grenja H3 hafnarsvæði skv. 1. mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í nánari skilgreiningu þeirrar starfsemi sem heimil verður á Grenjum H3 hafnarsvæði. Í skipulagslýsingu er jafnframt lýst áformum um deiliskipulagsbreytingu Grenja H3 hafnarsvæði, sem felst í nýjum byggingarreit vestan og sunnan við Bakkatún 30. (skipasmíðahúsið) Hægt er að nálgast lýsinguna á heimasíðu Akraneskaupstaðar www.akranes.is og í þjónustuveri kaupstaðarins að Stillholti 16-18. Haldið verður opið hús til frekari kynningar á skipulags- og umhverfissviði á 1. hæð, Stillholti 16-18 þriðjudaginn 23. október 2018 frá kl. 12:00 til 15:30 Ábendingum varðandi tillögugerðina eiga að vera skriflegar og berast fyrir 25. október 2018 í þjónustuver Akraneskaupstaðar Stillholti 16-18 eða á netfangið skipulag@akranes.is Sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs Tilkynningar Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar að dugmiklu fólki 13 ára og eldra, til að bera út blöð Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana. Allar nánari upplýsingar í síma 569 1440 eða dreifing@mbl.is Hafðu samband í dag og byrjaðu launaða líkamsrækt strax á morgun. www.mbl.is/laushverfi Hressandi morgunganga atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.