Morgunblaðið - 03.11.2018, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2018
Helstu verkefni eru
• Móttaka, skráning, varðveisla, pökkun og miðlun skjala
• Ábyrgð og umsjón með þróun skjalastefnu og
verklags við skjalastjórnun
• Umsjón með gerð gæðahandbókar
• Aðstoð við starfsfólk og stjórnendur varðandi skjala-
mál og skjalakerfi
• Eftirfylgni með skjalaskráningu og frágangur skjalasafns
• Umsjón með innri vef (skjalakerfið)
• Uppsetning dagskrár funda bæjarstjórnar og bæjarráðs
Hæfnis- og menntunarkröfur:
• háskólamenntun sem nýtist í starfi, m.a. í bókasafns-
og upplýsingafræði
• Þekking og reynsla af skjalastjórnun nauðsynleg
• Reynsla af innleiðingu skjalastýringarkerfis kostur
• Ábyrgð, vandvirkni og nákvæmni
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Góð almenn tölvukunnátta
• Gott vald á íslensku
Um fullt starf er að ræða og laun greiðast samkvæmt kjarasamningi FOSA eða BHM eftir því sem við á og eru
karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um starfið.
Æskilegt er að viðkomandi geti komið til starfa í desember 2018.
Allar frekari upplýsingar veitir Stefán Bragason, skrifstofu- og starfsmannastjóri í síma 4 700 700 eða á net-
fanginu stefan@egilsstadir.is
Umsóknir berist á skrifstofu Fljótsdalshéraðs, Lyngási 12, 700 Egilsstaðir merkt SKJALASTJÓRI 2018 eða á
netfangið stefan@egilsstadir.is
Umsóknarfrestur er til og með . nóvember 2018.
Laust er til umsóknar starf skjalastjóra hjá Fljótsdalshéraði
Skjalastjóri hjá Fljótsdalshéraði
Embassy clerk
The Embassy of Japan seeks a capable,
responsible and flexible person for the
position of Ambassador’s secretary,
researcher, and receptionist.
Basic conditions for application
are below:
University degree
Good knowledge of Iceland
Language skills in Icelandic and English
(speaking and writing)
Ability to do basic research
Good computer command
Good communication skills
Start of work from January 2019
(negotiable) and contract renewal every
2 years
CV should be sent to the following address
until 24th November 2018.
*CV should be written in English.
Embassy of Japan
Laugavegur 182, 105 Reykjavik
Tel: 510-8600
e-mail: japan@rk.mofa.go.jp Upplýsinga- og
markaðsfulltrúi
Grindavíkurbær óskar eftir að ráða upplýsinga- og
markaðsfulltrúa til starfa. Um er að ræða 100% starf.
Upplýsinga- og markaðsfulltrúi ber ábyrgð á innri og ytri upplýsinga- og markaðsmálum Grindavíkurbæjar,
þar með talið ferðamálum. Hann hefur umsjón með vef bæjarins www.grindavik.is, gerð og útgáfu kynningar-
efnis og sér um textagerð því tengdu. Tekur þátt í stefnumótun upplýsinga- og markaðs- og ferðamála og er
tengiliður Grindavíkurbæjar við hagsmunaaðila og stofnanir því tengdu. Upplýsinga- og markaðsfulltrúi starfar
með umhverfis- og ferðamálanefnd.
Helstu verkefni:
• Umsjón með vef Grindavíkurbæjar, innri vef starfsmanna, innra fréttaritinu Þórkötlu og fréttabréfinu Járngerði.
• Umsjón með tjaldsvæði Grindavíkurbæjar
• Umsjón með Kvikunni
• Fjárhagsleg ábyrgð á rekstri upplýsinga- og markaðsmála
• Tekur þátt í uppbyggingu rafrænnar stjórnsýslu, innleiðingu upplýsingakerfa og hugbúnaðar, þróun verklags
og verkferla
Menntun, reynsla og hæfniskröfur:
• Háskólapróf sem nýtist í starfi.
• Starfsreynsla af upplýsinga-, markaðs- og ferðamálum
• Reynsla og þekking á málefnum sveitarfélaga er kostur
• Reynsla og þekking á rekstri og verkefnastjórnun er kostur
• Góð þekking á notkun samfélagsmiðla er æskileg.
• Sjálfstæði í vinnubrögðum
• Geta til að sýna frumkvæði og rík skipulagshæfni
• Framúrskarandi tölvukunnátta
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Góð kunnátta í íslensku í ræðu og riti
• Hæfni til að miðla flóknum upplýsingum á einfaldan hátt í töluðu og rituðu máli
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Nánari upplýsingar um starfið gefur Jón Þórisson í síma 420-1103 eða í tölvupósti jont@grindavik.is.
Umsóknum með upplýsingum um menntun og starfsferil skal skilað rafrænt á netfangið jont@grindavik.is.
Umsóknarfrestur er til og með 16. nóvember 2018.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.
Jón Þórisson
sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Umsóknir ásamt upplýsingum um störfin
eru á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is.
Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf
laus til umsóknar:
kopavogur.is
Grunnskólar
Forfallakennari í Hörðuvallaskóla
Forfallakennari í Snælandsskóla
Matráður í Kársnesskóla
Stærðfræði- og náttúrufræðikennari í
Kársnesskóla
Umsjónarkennari í Salaskóla
Leikskólar
Deildarstjóri í Núp
Leikskólakennari í Grænatún
Leikskólakennari í Kópahvol
Leikskólastjóri í Læk
Leikskólasérkennari í Kópahvol
Velferðarsvið
Teymisstjóri á heimili fyrir fatlaða
Starfsfólk í Roðasali
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Símasala
og þjónustuver
Óskum eftir að ráða vanan starfskraft til
símasölu og til að halda utan um
þjónustuver.
Umsókn ásamt upplýsingum um fyrri störf
sendist á skjaval@global.is
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á