Morgunblaðið - 20.12.2018, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2018
Verkefnastjórar vegna Hringbrautarverkefnis
Nýr Landspítali ohf. (NLSH) hefur með
höndum undirbúning og hönnun
gatnagerðar og byggingaframkvæmda í
Hringbrautarverkefninu.
NLSH er í samstarfi við fjölmarga
hagsmunaaðila m.a. stjórnvöld,
Framkvæmdasýslu ríkisins, Landspítala,
Háskóla Íslands og sjúklingasamtök.
Nánari upplýsingar um NLSH má finna á
www.nlsh.is
Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511-1225.
Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjandans.
Verkefnastjóri - fjármálaumsjón og greining:Verkefnastjóri - hönnunarstjórn:
!
"
#
$
%
&'(
(
) *$
+ ,
" "
)
%
-.-/)
Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511-1225
$
"
!
#
$
"
%
LÖGFRÆÐINGUR HJÁ VALITOR
Hægt er að kynna sér starfið nánar og fylla út umsókn á valitor.is
Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir
ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni í starfið.
Umsóknarfrestur er til og með 21. desember 2018.
Nánari upplýsingar veitir Stefán Ari Stefánsson, mannauðsstjóri, sími 525 2000.
Valitor auglýsir eftir hæfileikaríkum og kröftugum lögfræðingi til að ganga til liðs
við lítið en vaxandi teymi á skrifstofu yfirlögfræðings.
Við bjóðum upp á spennandi verkefni, góðan aðbúnað og metnaðarfullt starf.
Starfsumhverfið er alþjóðlegt og fer starfið að mestu leyti fram á ensku, hvar
erlendir og innlendir viðskiptavinir og samstarfsaðilar eru þjónustaðir.
Um er að ræða spennandi störf á lögfræðisviði, þar sem fjölbreytt verkefni í síbreyti-
legu viðskiptaumhverfi munu reyna til skiptis á sjálfstæði og teymisvinnu, samskipta-
lipurð og staðfestu, nákvæmni og hraða, áreiðanleika og frumkvæði sem og getu til
að vinna undir álagi.
Hæfniskröfur:
• Embættis- eða grunn- og meistaranám í lögfræði (fullnaðarpróf)
• Réttindi til málflutnings er kostur
• Raunhæf reynsla; svo sem af samskiptum við stjórnvöld og fjármálaeftirlit,
samninga- og skjalagerð, flóknum viðskiptasamningum á ensku, starfi erlendis
og sölu fjármálaþjónustu yfir landamæri, hagsmunagæslu, úrlausn ágreinings-
mála, málflutningi o.s.frv.
• Umtalsverð þekking á þeim lögum og reglum sem gilda um starfsemi Valitor,
bæði hérlendis og erlendis, en ekki síst vilji til að læra og tileinka sér nýja
þekkingu og getu
Færni og aðrir eiginleikar sem sóst er eftir:
• Sjálfstæð, öguð og traust vinnubrögð
• Þjónustulund sem og færni og lipurð í mannlegum samskiptum
• Gagnrýnin hugsun, sveigjanleiki og skipulagshæfni í starfi
• Geta til að vinna undir álagi og standast skilafresti
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði, bæði í riti og ræðu
• Hæfni til að koma fram fyrir hönd Valitor
• Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst
Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf
laus til umsóknar:
kopavogur.is
Grunnskólar
Forfallakennari í dönsku
Forfallakennari í íslensku
Frístundaleiðbeinandi í Kársnesskóla
Frístundaleiðbeinandi í Salaskóla
Frístundaleiðbeinandi í Vatnsendaskóla
Stuðningsfulltrúi í Kópavogsskóla
Umsjónarkennari Salaskóla
Leikskólar
Aðstoðarleikskólastjóri í Marbakka
Aðstoðarmatráður í Furugrund
Deildarstjóri í Austurkór
Deildarstjóri í Kópahvol
Deildarstjóri í Núp
Leikskólakennari í Baug
Leikskólakennari í Álfaheiði
Leikskjólakennari í Efstahjalla
Leikskólakennari í Læk
Leikskólakennari í Kópahvol
Leikskólakennari í Læk
Leikskólakennari í Núp
Leikskólakennari í
Leikskólasérkennari í Austurkór
Leikskólasérkennari í Álfatún
Stjórnsýslusvið
Fulltrúi í bókhaldsdeild
Starfsmannastjóri
Umsóknir ásamt upplýsingum um störfin
eru á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is.
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
FINNA.is