Morgunblaðið - 20.12.2018, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2018
Við óskum eftir sérkennslustjóra frá
1. mars næstkomandi.
Umsóknarfrestur til 31. janúar 2019.
Óskum enn fremur eftir að ráða
deildarstjóra og leikskólakennara til
starfa hjá okkur.
Umsóknarfrestur er til 1. janúar 2019.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum
leikskólakennara og sambands íslenskra
sveitarfélaga.
Araklettur er þriggja deilda leikskóli fyrir
börn frá 14 mánaða - 6 ára. Við erum „Skóli á
grænni grein“ og vinnum eftir
„Lífsmenntarstefnunni“ (Living Values Edu-
cation). Virðing, traust og gleði eru
aðaláhersluþættir leikskólans. Við njótum
sérfræðiþjónustu frá TRÖPPU. Nánari
upplýsingar um leikskólann er að finna á
heimasíðu okkar:
https://www.leikskolivesturbyggdar.net/
Hæfniskröfur:
• Leikskólasérkennaramenntun,
leikskólakennaramenntun
Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum
með ungum börnum æskileg.
Færni í samskiptum.
Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður.
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
Góð íslenskukunnátta.
Vakin er athygli á því að ef við náum ekki
að ráða leikskólasérkennara og
leikskólakenna kemur til greina að ráða an-
nað háskólamenntað fólk eða
leiðbeinendur. Karlar jafnt sem konur eru
hvött til að sækja um.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri í
síma 450 2343 og 833 8343. Umsóknir berist
til leikskólastjóra á netfangið
halla@vesturbyggd.is
Forsætisráðuneytið
Forsætisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra á nýrri skrifstofu jafnréttismála í forsætis-
!"#$%
&
'
( ) *
)
#$!
Helstu verkefni skrifstofunnar verða:
+ , ) *
.
.
/
&&
)
launavottunar hjá stofnunum og fyrirtækjum.
+ , ) .
1
( )
+
) )
. '
-
'
* )
)
' *
.
.
&&
lagasetningar um kynrænt sjálfræði.
+ 2
)
'
( )
+ 3
' . 2
Menntunar- og hæfniskröfur:
+ 4
5
' 2
+ 6 *
5 .
+ 7
'
)
+ , /
& /
&
• Góð íslensku- og enskukunnátta og hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti.
8
)
9 :$"!!9
)
)
;
<
)
.
) &&
) /
*
$ 6
'
* &
&
= & >
?
.
*
& '
(
! <"#$ ( ) *
)
&
) @!@"#$# )
)
2
)
( )
A
B
)
2 * C
*
,
/
efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs.
D
&&5
6
) 8 )
' ' <E</%E$$
Í forsætisráðuneytinu, 17. desember 2018.
Sjúkraliði
Húðlæknastöðin ehf. auglýsir eftir sjúkraliða
til starfa. Um er að ræða 80-100% starfshlut-
fall. Starfið er fjölbreytt og krefst sjálfstæðra
vinnubragða.
Leitað er eftir röskum einstaklingi sem getur
unnið undir álagi ef svo ber undir.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ágústa
Ýr Hafsteinsdóttir í síma 520-4444.
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á
agusta@hls.is.
Málari óskast
Óska eftir vönum málara helst með
sveinspróf, mikil vinna framundan.
Flottir tekjumöguleikar og tækifæri í boði.
Einnig óska ég eftir einhverjum sem hefur
áhuga á að komast á samning í málaraiðn.
Looking for a painter, a good salary available
for the right person.
Umsóknir sendast á ofgverk@gmail.com
applications send to ofgverk@gmail.com
umsóknir berist á ofg@gmail.com
Í Grunnskóla Þórshafnar eru tæplega 80
nemendur í hæfilega stórum bekkjardeildum.
Starfsemi skólans einkennist af kraftmiklu og
framsæknu skólastarfi. Samhliða skólanum
er rekinn tónlistarskóli og hefð er fyrir öflugu
íþróttastarfi fyrir alla aldurshópa skólans.
Langanesbyggð er öflugt og vaxandi sveitar-
félag með spennandi framtíðarmöguleika. Á
Þórshöfn búa um 400 manns í fjölskylduvænu
umhverfi. Gott íbúðarhúsnæði er til staðar
og öll almenn þjónusta er á Þórshöfn. Mikil
uppbygging er framundan með byggingu nýs
leikskóla með tengingu við Grunnskólann. Á
staðnum er gott íþróttahús og innisundlaug
og Ungemnnafélag Langaness stendur fyrir
öflugu íþróttastarfi. Í þorpinu er mikið og
fjölbreytt félagslíf. Samgöngur eru góðar, m.a.
flug fimm daga vikunnar til Reykjavíkur um
Akureyri. Í næsta nágrenni eru margar helstu
náttúruperlur landsins og ótal spennandi
útivistarmöguleikar, s.s. fallegar gönguleiðir
og stang- og skotveiði.
Langanesbyggð leitar að fólki á öllum aldri,
af báðum kynjum, með margs konar menntun
og reynslu. Í samræmi við jafnréttisáætlun
Langanesbyggðar eru karlar jafnt sem konur
hvött til að sækja um störf hjá sveitarfélaginu.
Grunnskólinn á Þórshöfn óskar eftir kennurum til starfa við
skólann næsta skólaár.
Við óskum eftir áhugasömum kennurum sem eru skapandi í starfi. Við leitum að fólki
með margþætta reynslu og bakgrunn sem á það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á
fjölbreyttum kennsluháttum og skólaþróun.
Í boði eru fjölbreytt viðfangsefni, þar sem hæfileikar og frumkvæði kennarans fá notið
sín. Okkur vantar sérkennara, umsjónarkennara, stærðfræðikennara, kennara í list og
verkgreinar og íþróttakennara.
Við leitum að sérkennara sem hefur áhuga á því að móta faglegan grunn sérkennslu-
nnar við skólann sem byggir á hugmyndafræði hins einstaklingsmiðaða náms og
virkri þátttöku allra í skólastarfinu.
Starfsfólk Grunnskólans á Þórshöfn hefur tekið virkan þátt í þróunarstarfi á síðustu
árum þar sem lögð hefur verið áhersla á þróun fjölbreyttra kennsluhátta, teymis-
vinnu og á aukna lýðræðislega þátttöku nemenda í skólastarfinu. Framundan er
áframhaldandi spennandi skólaþróun.
Á Þórshöfn er blómstrandi mannlíf, mikil náttúrufegurð, öflugt íþrótta- og félagsstarf
fyrir alla þá sem vilja verða hluti af fjölbreyttri mannlífsflóru norðlensks sjávarþorps.
Umsóknarfrestur er til 1. Janúar 2019 og skulu umsóknir sendar rafrænt á
netfangið asdis@thorshafnarskoli.is.
Við hlökkum til að heyra frá þér!
Allar frekari upplýsingar veitir skólastjóri
Ásdís Hr. Viðarsdóttir í síma 468 1164 eða 852 0412
Langanesbyggð leitar eftir
áhugasömum kennurum
Lærður
matreiðslumaður
vanur til sjós og lands, óskar eftir plássi á
togara (t.d. frystitogara). Áhugasamir hafi
samband, tölvupóstur sving1@visir.is
gsm 8976035
Heildsala
í Reykjavík óskar eftir fólki í framtíðarstarf í
afgreiðslu og fleira, 50% vinna, þarf að tala
og skrifa góða íslensku.
Umsóknir sendist á box@mbl.is, merktar:
,,H - 26480”.