Morgunblaðið - 20.12.2018, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2018 5
FAGSVIÐSSTJÓRI
HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á:
ORKUSKIPTUM? UMHVERFISMÁLUM?
TRAUSTUM INNVIÐUM? SNJALLVÆÐINGU?
miklu frumkvæði, skipulögðum vinnubrögðum og getu til að
sinna mikilvægum og spennandi verkefnum í heimi orku- og
veitumála. Um er að ræða skemmtilegt starf fyrir einstakling
sem hefur áhuga á að leiða faglegt starf samtakanna, sinna
þekkingarmiðlun og samskiptum við stjórnvöld.
Samorka eru samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi.
Aðildarfélög Samorku eru um 50 talsins og með starfsemi um
land allt. Hlutverk samtakanna er að starfrækja trúverðugan,
fræðandi og jákvæðan vettvang um starfsemi orku- og
veitufyrirtækja og styrkja þannig stöðu þeirra og rekstur.
Samorka er aðili að Samtökum atvinnulífsins og er staðsett í
! "
#
#
til að vinna náið með ýmsum sérfræðingum aðildarfyrirtækja
Samorku auk sérfræðinga annarra samtaka í Húsi
atvinnulífsins.
NÁNARI UPPLÝSINGAR MÁ SJÁ Á WWW.SAMORKA.IS
#
$%
#& ! '
((
) * + # &
/( 1 !
3
*
/
1
4!
2 667688! 9 :::!
4!
; $
&
<!
Umsóknarfrestur er til og með 9. janúar 2019. Farið er með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
HELSTU VERKEFNI:
= $
7
9 &
7
$(
samtakanna
Samstarf við ráðuneyti og opinberar stofnanir
Umsjón með ráðstefnum um málefni orku- og veitugeirans
Skipulagning námskeiða og fræðslu fyrir aðildarfyrirtæki
Faglegur stuðningur við ýmis verkefni innan orku- og veitugeirans
*
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:
Háskólamenntun á sviði verkfræði/tæknifræði eða önnur
!
Þekking á orku- og veitugeiranum er kostur
Frumkvæði, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Færni í markvissri framsetningu upplýsinga
Færni og lipurð í mannlegum samskiptum
Góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, bæði á íslensku og ensku
Bókari
Capacent — leiðir til árangurs
Lánasjóður íslenskra
námsmanna er félagslegur
jöfnunarsjóður sem hefur
það að markmiði að tryggja
námsmönnum í lánshæfu námi
jöfn tækifæri til náms án tillits
til efnahags. Hjá LÍN starfa um
30 starfsmenn. Gildi þeirra
eru fagmennska, samstarf og
framsækni.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/12228
Menntunar- og hæfniskröfur:
Viðskiptafræðimenntun eða menntun sem viðurkenndur
bókari skilyrði.
Reynsla af bókhaldsstörfum skilyrði.
Góð tölvukunnátta skilyrði.
Þekking á Navision kostur.
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Góð samskiptahæfni, samstarfsvilji og álagsþol.
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur
8. janúar 2018
Starfssvið:
Ábyrgð og umsjón með uppáskrift reikninga og frágangi
þeirra til greiðslu.
Dagsuppgjör, uppgjör frá lögmönnum og umsýsla
fjárhagsbókhalds.
Vinna við frágang bókhalds fyrir endurskoðun
ársreiknings.
Afstemmingar bankareikninga og annarra reikninga.
Innskráning í innheimtukerfi sjóðsins.
Ýmis skýrslugerð.
Lánasjóður íslenskra námsmanna óskar eftir að ráða bókara til starfa í innheimtudeild. Um framtíðarstarf er að ræða.
Starfshlutfallið er 100%. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Ef þú ert með rétta starfið
— erum við með réttu manneskjuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.