Morgunblaðið - 20.12.2018, Page 6

Morgunblaðið - 20.12.2018, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2018 Skógarhlíð 6, 105 ReykjavíkHEILBRIGÐISRÁÐUNEYTIÐ Ráðuneytisstjóri í nýtt heilbrigðisráðuneyti Ráðuneytisstjóri heilbrigðisráðuneytis Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra. Leitað er að reyndum leiðtoga sem býr yfir framsýni og krafti og er tilbúinn að leiða mótun og uppbyggingu nýs heilbrigðis- ráðuneytis í samvinnu við frábæran hóp reynslumikils starfsfólks. Nýtt heilbrigðisráðuneyti tekur til starfa 1. janúar 2019. Verkefni þess eru viðamikil og fjölbreytt og varða alla þætti heilbrigðiskerfisins og heilbrigðisþjónustu landsmanna, lyfjamál auk verkefna á sviði lýðheilsu og forvarna. Hjá heilbrigðisráðuneytinu starfar fjölbreyttur hópur vel menntaðra sérfræðinga á ýmsum sviðum með mikla þekkingu og reynslu á málefnasviðum þess. Umsóknarfrestur er til 14. janúar 2019. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar má finna á starfatorgi Stjórnarráðsins, www.starfatorg.is Undir heilbrigðisráðuneytið heyrir fjöldi stofnana, þar á meðal Landspítalinn, Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu, heilbrigðisstofnanir um land allt, Sjúkratryggingar Íslands og Embætti landlæknis. Ráðuneytið gegnir veigamiklu hlutverki er varðar undirbúning lagasetningar og annarra stjórnvaldsfyrirmæla og stefnumótandi áætlana á málefnasviðum þess. Vegna þeirra verkefna er rík áhersla lögð á nána samvinnu við Alþingi, önnur ráðuneyti, hagsmunaaðila og notendur þjónustunnar. Ráðuneytið fer einnig með alþjóðlegt samstarf í samvinnu við utanríkisráðuneytið. Skipulags- og byggingarful l t rúi Norðurþing / ketilsbraut 7-9 640 Húsavík Tillaga að breytingu deiliskipulags       Sveitarstjórn Norðurþings auglýsir hér með til al- mennrar kynningar breytingu á deiliskipulagi                        !" #  $  %    #   $  deiliskipulagi og auk þess rýmri byggingarrétti &    #   % '$  $ "( ( '$ "  $ $ $ )*+ " # ,   !$ .   $ tillagan með greinargerð er sett fram á einu blaði  $ ( 12 .   $  $$     #   $ ! $  , 3,'  $   $ 5) # 8&$  frá :;  "  :+;<  <  &$ :+;) =   "  ( $ ,$    $   $ #  "$  3,'  > ,   ? @  " $ $" $ $ ( $    ,  # $  $ $ $ "     $     $   <  &$ :+;) A $ $ B " $ $ semdum til sveitarstjórnarskrifstofu Norðurþings $   $ 5) # 8&$  @   "  $ $ $ "     $ !$   $"' ;C  "  :+;< D$ 8!$ $, A $ ,  $ & 3,'  kopavogur.is Breytingar á innheimtu Breytingar verða á innheimtu fasteignagjalda hjá Kópavogsbæ frá og með 1. janúar 2019. Engir álagningarseðlar verða sendir út frá og með 1. janúar. Engir greiðsluseðlar verða sendir út nema til þeirra sem eru fæddir 1944 og fyrr. Álagningaseðlar verða aðgengilegir í íbúagátt/þjónustugátt Kópavogsbæjar og á island.is. Greiðsluupplýsingar birtast í heimabanka eins og áður og hægt verður að panta greiðsluseðla með því að senda póst á thjonustuver@kopavogur.is eða hringja í þjónustuver Kópavogsbæjar í síma 441 0000. Ef spurningar vakna má senda fyrirspurn á thjonustuver@kopavogur.is Nánari upplýsingar er að finna á kopavogur.is Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl.9:00-12:30 - Gönguferð kl.9:30 - Jólabíó í miðrými kl.13:20 - Kaffi kl.14:30-15:20. Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðb. kl. 9-16. Helgi- stund Seljakirkju kl. 10.30. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Opið fyrir inni- pútt. Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni. Allir velkomnir. S. 535-2700. Boðinn Bridge og Kanasta kl. 13.00. Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Morgunkaffi kl. 10:00-10:30. Kvikmyndasýning kl. 12:50-14:30. Bókabíllinn kl. 15:00- 16:00. Opið kaffihús kl. 14:30-15. Garðabæ Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10:00. Aðventustund í Jónshúsi Vöfflukaffi. Kl. 14:00 Hilmar Hjartarson leikur á harmoniku fyrir gesti Jónshúss. Gullsmári Handavinna kl. 9.00. Jóga kl. 9.30. Handavinna kl. 13.00. Jóga kl. 17:00. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá 8-16, blöðin og púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, handavinnustofan er opin frá 9-16, útvarpsleikfimi kl. 9.45, boccia með Elínu kl. 10, jóga með Ragnheiði kl. 11.10 og hádegismatur kl. 11.30. Jóga með Ragnheiði kl. 12.05, síðasta félagsvistin á árinu kl. 13.15 og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30. Hæðargarður Hefjum daginn við hringborðið kl. 8.50, kaffispjall og blaðalestur. Morgunstund í anda jólanna með presti og organista frá Bústaðakirkju kl. 09:30. Listasmiðjan er öllum opin frá kl. 12.30, há-de- gismatur kl. 11.30 (panta þarf fyrir kl. 9 samdægurs). Sönghópur Hæð- argarðs kl. 13.30-14.30, eftirmiðdagskaffi kl. 14.30. Allir velkomnir. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl.8.30, trésmiðja kl.9-12, morgunleikfimi kl.9.45, viðtalstími hjúkrunarfræðings kl.10-12, upplestur kl.11, félags- vist kl.14, ganga m.starfsmanni kl.14, bónusbíllinn kl.14.40, heimildar- myndasýning kl.16 Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl.8.30, trésmiðja kl.9-12, morgunleikfimi kl.9.45, bókabíllinn kl. 10.30-11, upplestur kl.11, opin listasmiðja m. leiðbeinanda kl.9-16, ganga m. starfsmanni kl.14, tölvu-og snjalltækja- kennsla kl.15.30. Uppl í s. 4112760. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 07.10. Billjard Selinu kl. 10.00. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga í salnum á Skólabraut með Öldu kl. 11.00. Kvennaeikfimi í Hreyfilandi kl, 11.30. Karlakaffi í safn- aðarheimilinu kl. 14.00. Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10-16. Heitt á könnunni frá kl. 10-11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá kl. 11.30-12.15 og panta þarf matinn daginn áður. Kaffi og meðlæti er til sölu frá kl. 14.30 – 15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er: 568- 2586. Félagsstarf eldri borgara Sjómannafélag Íslands Aðalfundur Aðalfundur Sjómannafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 27. desember kl. 17.00 á Grand Hótel Fundarefni: Hefðbundin aðalfundarstörf Lagabreytingar Önnur mál Trúnaðarmannaráð Sjómannafélags Íslands Fundir/Mannfagnaðir Raðauglýsingar Raðauglýsingar fasteignir Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.