Morgunblaðið - 20.12.2018, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2018 7
Tilboð/Útboð
Tillaga að breyttu Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008–2028 – Frístundabyggð á Kleifum í Ólafsfirði:
Bæjarstjórn Fjallabyggðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008–2028 samkvæmt 31. gr. skipulags-
laga nr. 123/2010.
Breytingin felst í að afmarkaðir eru tveir landnotkunarreitir fyrir frístundabyggð á Kleifum ásamt skilmálum, einn sunnan ár og annar
norðan. Reitirnir falla undir hverfisvernd svæðisins.
Tillaga að deiliskipulagi á Ytri-Gunnólfsá II, Ólafsfirði:
Bæjarstjórn Fjallabyggðar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi á Ytri-Gunnólfsá II samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr.
123/2010. Skipulagssvæðið er um 3,5 ha. að stærð á hluta af landi jarðarinnar Ytri-Gunnólfsár II á Kleifum í Ólafsfirði. Innan skipulags-
svæðisins verður gert ráð fyrir 15 frístundahúsum.
Tillaga að breyttu aðalskipulagi og nýju deiliskipulagi verða til sýnis á bæjarskrifstofum að Gránugötu 24, Siglufirði frá og með 20. des-
ember 2018 til og með 15. febrúar 2019 auk þess mun tillaga að aðalskipulagsbreytingu hanga uppi hjá Skipulagsstofnun í Borgartúni
7b, Reykjavík. Tillögurnar verða einnig aðgengilegar á heimasíðu Fjallabyggðar, www.fjallabyggd.is.
Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar til föstudagsins 15. febrúar
2019. Athugasemdir eða ábendingar skulu vera skriflegar og berast skipulags- og tæknifulltrúa annað hvort í Ráðhús Fjallabyggðar á
Gránugötu 24, 580 Siglufirði eða á netfangið iris@fjallabyggd.is.
Skipulags- og tæknifulltrúi
Auglýsing um skipulag í Fjallabyggð
Raðauglýsingar
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
Kassagítara
r
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Verslun
Trúlofunar- og giftingarhringa0
r í úrvali
Auk gullhringa eigum við m.a. hvíta-
gull, silfur, titanium og tungstenpör á
fínu verði. Demantar og vönduð arm-
bandsúr.
ERNA, Skipholti 3,
s. 5520775, www.erna.is
Fasteignir
Nýbýlavegi 8 Kópavogi
og Austurvegi 4 Selfossi - Sími 527 1717
Frítt verðmat!
Ýmislegt
Ný jólaskeið frá ERNU
fyrir 2018 komin.
Kíkið á nýju skeiðina á -erna.is-. Hún
er hönnuð af Raghildi Sif Reynis-
dóttur og fæst í verslun okkar að
Skipholti 3.
ERNA,
sími 552 0775, erna.is
Bátar
Mikið úrval í bæði
12V og 24V.
Flatahrauni 25 - Hafnarfirði
Sími 564 0400
www.bilaraf.is
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Stofnað 1986 • Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur,
fyrir veturinn
og tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Smáauglýsingar
Smáauglýsingar 569
Húsgögn, gjafavörur. Jólaskeiðar,
jólaóróar, jólaplattar, B&G postulín
matar og kaffistell, Lladro og B&G
postulínstyttur, silfur borðbúnaður,
kristalvörur, kertastjakar, veggljós,
ljósakrónur og margt fleira. Skoðið
heimasíðuna og Facebook.
Opið frá kl. 10 til 18 virka daga .
Þórunnartúni 6,
sími 553 0755 – antiksalan.is
Antík
Vantar þig
pípara?
FINNA.is