Samfylking - 11.04.1936, Qupperneq 1
f
T
T
T
T
X
AVARP
Útgáfa þessa blaðs er hafin í samráði við mikinn fjölda
verkamanna, í þeim tilgangi, að vinna að fullkominni ein-
ingu og samhug í samstarfi verkalýðsins, — allrar alþýðu í
landinu, til sóknar og varnar gegn sameiginlegum andstæð-
ingi, auðvaldinu og þjónum þess.
Við getum ekki horft á það lengur í aðgerðarleysi, að
verkalýðurinn skiptist í tvo hópa, Alþýðuflokk og Kommún-
istaflokk, sem stangast og togast á, til stór-skaða fyrir sam-
eiginleg nauðsynjamál beggja, — sameiginleg hagsmunamál
verkalýðsins í heild. Við viljum bera sáttarorð á milli þess-
ara flokka, eyða þeim agnúum og misfellum, sem hafa vald-
ið þessari skaðlegu sundrung og halda henni við.
Fram að þessu má líta á samtök verkalýðsins sem undir-
búning undir aðalbardagann, úrslitaorustuna, sem framund-
an er, og sennilega miklu nær en flesta grunar. Eigum við
að ganga til þeirrar orustu í tveim andstæðum fylkingum?
Er sigurvonin fólgin í því? Vill nokkur verkamaður stað-
hæfa það í fullri alvöru?
Nei, sigurvonin — og það sem meira er — sigurviss-
an — er í því fólgin, að við göngum til bardagans í einni
einhuga og samtaka fylkingu. En til þess að það megi verða,
gamfylklnflin er lelðln
fil verblýðsylii'ráða á Islandi.
Efðir Árna Ágáslsson ritara „Dagsbrúnar^.
£ þurfum við nú þegar að hefjast handa og eyða þessari sundr-
ung, eða öllu heldur gera fyrstu tilraun til þess.
I
T
T
T
T
T
T
T
X
T
4
f
4
t
T
4
*
4
T
T
I
f
T
I
I
?
T
'4
4
t
t
t
t
t
t
t
1
1
4
t
I
i
t um hluttöku — réttindi og skyldur — þessara aðila i hátíða-
T
t
t
-1
t
t
t
t
t
t
t
t
4
4
4
t
t
X
t
t
t
«8*
Flestir verkamenn líta svo á, að þessi sundrung verka-
lýðsins í tvo flokka sé skaðleg. Það er iðulega viðurkennt í
ræðu og riti. Og svo er karpað um það, hverjum sé um að
kenna: mönnunum í Kommúnistaflokknum eða mönnunum
í Alþýðuflokknum.
Að okkar dómi skiptir það ekki máli, heldur hitt, hverj-
ar eru orsakir sundrungarinnar og hvað gera má til þess að
eyða þeim orsökum. Þar eru að vísu fyrir örðugleikar, sem
ekki er þrautalaust að yfirstíga. En við erum sannfærðir um,
að það má takast, ef að því er unnið með öruggum vilja og
heilum hug, — ef aðalatriðið, heildarhagsmunir verkalýðs-
ins, er látið sitja í fyrirrúmi fyrir aukaatriðum.
1. maí nálgast, dagurinn, sem helgaður er sameiningu
verkalýðsins og sameiginlegum kröfum hans. Þessi dagur er
öðrum fremur betur til þess fallinn að við notum hann til
þess að sýna í verki sameiningarvilja okkar og andúð á allri
sundrung verkalýðsins. Þennan dag eiga allir verkamenn að
gleyma fræðilegum skoðanamun innan verklýðssamtakanna.
Þennan dag eiga allir verkamenn að muna, að fylgjendur
Alþýðuflokksins og fylgjendur Kommúnistaflokksins eru að
langmestum hluta fátækir verkamenn og fátækar verkakon-
ur, sem eiga algerlega sameiginlegra hagsmuna að gæta í
daglegri baráttu sinni fyrir tilverunni. Það er hin mikla
staðreynd, sem líta ber á öllu öðru framar.
Þessi dagur á að vera brúin yfir það djúp, sem nú skipt-
ir verkalýðnum i andstæðar sveitir. Þennan dag eiga þessar
andstæðu sveitir að láta persónulegan ríg, stundarhagsmuni
og fjarlæg, flokkspólitísk ágreiningsefni víkja fyrir aðkall-
andi allsherjarnauðsyn.
Þess vegna leggjum við áherzlu á það hér í blaðinu, að
Alþýðuflokkurinn, Kommúnistaflokkurinn og öll verklýðsfé-
lög í Reykjavík hafi sameiginlega kröfugöngu 1. maí. Þess
vegna leggjum við til, að gert verði skriflegt samkomulag
höldunum 1. maí.
Til eru menn í Alþýðuflokknum, sem eru vantrúaðir á
slíkt samkomulag við Kommúnista, — væna þá um óheilindi
og brigðmæli. Þessir menn ættu að athuga það, að slík brigð-
mæli— ef fyrir kæmu — væru verst fyrir Kommúnista sjálfa,
en gætu ekkert ógagn unnið Alþýðuflokknum, heldur þvert á
móti. Og það er næsta fávíslegt að ætla, að Kommúnistar
mundu nota þetta tækifæri sjálfum sér til ófarnaðar.
Sameining verkalýðsins 1. maí er aðeins fyrsta sporið til
fullrar samvinnu. Og þó að þessari samvinnu kynni nú að
Árni Ágústsson.
Sú hreyfing hefir vaxið upp
innan Alþýðuflokksins, sem
hefir sett sér það mark að
stuðla að fullkominni einingu
í verkalýðssamtökunum. Þessi
markvissa sameiningarhreyf-
ing er sprottin af félagslegri
nauðsyn. Reynslan hefir á öll-
um tímum sannað það áþreifan-
sigurs. í þeim löndum, þar sem
ofbeldishættan af hendi yfir-
stéttarinnar hefir nálgast mest,
síðan yfir lauk í Þýzkalandi
með valdatöku nazismans þar,
hafa þeir tveir pólitísku flokks-
aðilar, sem áður bárust á bana-
spjótum innan verkalýðshreyf-
ingarinnar, runnið að miklu
leyti saman, látið af því að
brýna eggjar fornrar fjand-
semi og skapað sættir á milli
sín. 1 þessum löndum hefir hin
stéttræna félagsþróun leitt
fram þær staðreyndir, að úr-
slitasigur verkalýðsins verður
því aðeins unninn, að hann
standi samvirkur á grundvelli
þeirra hagsmuna, sem hin örð-
uga lífsbarátta hans markar og
mótar. Þar hafa fulltrúar
vinnulýðsins lært að skilja
nauðsynina á því, að alþýðan
standi saman. Og þeir hafa
lært að leggja smámunina á
hilluna fyrir nauðsyn sam-
virkrar verkalýðsbaráttu. Fas-
isminn, lokaráð gamallar og
lega, að án sameiginlegs átaks úreltrar yfirstéttar í barátt-
er aldrei hægt að þoka úr leið unni gegn verkalýðsstéttinni,
fólksins þeim örðugleikum og sem tákni skapandi vors í þjóð-
tálmunum, sem hefta för þess til lífinu, ógnar ekki aðeins dag-
T
I
f
f
f
f
f
f
I
?
?
f
f
f
f
f
f
f
s
f
f
I
I
I
I'
V
verða hafnað af öðrumhvorum aðilanum, þá má ekki gleym-
ast, að neyðin rekur þessa flokka til samvinnu, ef til vill fyrr
en nokkurn mann varir. Það getur orðið skammt að bíða al-
þingiskosninga, og aldrei langt. Það væri að ganga með
opnum augum í beinan ósigur, ef verkalýðurinn gengi alger-
lega klofinn til þeirra kosninga og léti kapp eða geðþótta
nokkurra forustumanna í hvorum flokknum fyrir sig ráða
meiru, en lífsþörf verkalýðsins.
Alveg sama máli er að gegna um næstu bæjarstjórnar-
kosningar í Reykjavík. Gangi verkalýðurinn klofinn til þeirra
kosninga, á hann enga sigurvon.
í nafni þess mikla fjölda verkamanna, sem sér og skilur
þörf á samfylkingu verkalýðsins 1. maí í vor, skorum við á
allan verkalýð þessa bæjar að taka höndum saman um það
og vinna að því hlutlaust með ráðum og dáð, að þessi sam-
fylking geti orðið.
Við treystum því, að alþýðan — 80—90% allrar þjóðar-
innar — skilji það, að eina leiðin til sigurs fyrir socialism- |
ann og menninguna, eina leiðin til að vernda afkomumögu-
leika og lýðfrelsi þjóðarinnar er einhuga samvinna alþýð- £
unnar. Með því einu móti geta alþýðusamtökin náð völdum ?
í landinu og beitt völdunum gegn úreltum, úrræðalausum og ❖
vanmáttugum leyfum siðspilltrar yfirstéttar, hlífðarlaust. — |*
Með því einu móti getur verkalýðurinn rifið upp vaxtarræt- £
ur fasistiskrar óaldar úr íslenzku þjóðlífi. X
/ þeirri trú kveðjum við lesendur þessa blaðs og velunn- X
f
4
I
f
f
f
f
^x-:-:-:-:-:-:-:-:-:":-:-:-:-:-x-:*<-:-:-:-:“:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:”:-:-:-K,*:,,:**:-:-:-:-:*w***"‘,*‘*****:,**"*~**’*'****‘*****’******"****‘*:‘'*‘'**‘'***"****"*":*‘‘‘’**‘********,‘******"‘‘‘‘***'’**':****‘:’'*“*****‘****''****,***'**,****'‘:":‘
legri afkomu alþýðunnar, held-
ur leggur alla þá menningu,
allt það, sem gott hefir verið
til og þróast innan borgaralegs
þjóðfélags, í gröf eyðilegging-
ar. Örlög Þýzkalands, eins af
sterkustu menningarríkjum
Norðurálfunnar, er hrópandi
viðvörunartákn til alþýðu allra
landa, sem enn nýtur þess sjálf-
ræðis og frelsis, er hún gegn-
um margra áratuga baráttu
hefir aflað sér, að yfirstíga þá
örðugleika, sem leiða af póli-
tískum flokkadráttum komm-
únista og jafnaðarmanna í al-
þýðuhreyfingunni. Þetta alvar-
lega viðvörunartákn á og verð-
ur að minna oss á, að alþýðan
þarf að tryggja sér forystu,
sem á hverjum tíma metur
heildarhagsmuni alþýðustétt-
anna í nútíð og framtíð meira
en stundarhagsmuni flokks-
pólitískrar aðstöðu. Alþýðan
hefir ætíð þörf fyrir menn,
sem kunna að draga glögga
línu á milli aðalatriða og auka-
atriða, menn, sem bera sættir
á milli þeirra andstæðna, sem
eiga sér stað í samtökum vor-
um, og leggja krafta sína fram
til þess að ryðja brautina fyr-
ir samstilltri baráttu undirstétt-
anna, sem beinir orku sinni
gegn auðstéttinni, er lúrir yfir
fyrsta tækifæri sem gefst til
þess að sigra vígi hins starf-
4 andi fólks og leggja árangur
*Í* margra ára frelsisbaráttu þess
í rústir.
1. maí ,er hátíðisdagur al-
þýðunnar í öllum löndum.
Þann dag safnast verkalýður-
inn saman til þess að kynna
t
T
4
4
4
4
X
*Í* baráttu sína, til þess að gera
4
T
y
f
t
4
i
4
4
♦>
ara stefnu þess með frelsiskveðju alþýðunnar.
Samfylking hins starfandi lýðs sigri og lifi!
ÁRNI ÁGÚSTSSON. RUNÓLFUR PÉTURSSON.
FILIPPUS ÁMUNDASON. AÐALHEIÐUR S. HÓLM.
kröfur til betra og fullkomn-
ara lífs, þess lífs, sem er í sam-
ræmi við þau afköst og fórnir,
sem hann leggur fram í strangri
og örðugri lífsbaráttu. En um
fram allt er 1. maí liðskönn-
unardagur alþýðunnar. Aldrei
sést það betur en einmitt þann
dag, hver styrkur býr í sam-
tökum fólksins. Aldrei kemar
félagslegur máttur fólksins eða
vanmáttur betur í ljós en ein-
mitt þá.
1 fyrsta sinn, sem alþýðan
safnaði liði 1. maí til þess að
kanna styrk sinn, var hópurinn
ekki stór, aðeins nokkrir hug-
djarfir hugsjónamenn og mann-
vinir úr alþýðustétt. Fyrsta
liðskönnun alþýðunnar 1. maí
framkallaði óttalaust hæðnis-