Framsókn : bændablað - samvinnublað - 04.04.1936, Page 3
FRAMSOKN
go. Þau gerðu eftir þessu verölagi
/kringiim 1300 kr. Fyrir ullina
fengi hann 200 kr. Aöal innlegg
bóndans af búinu væri þvi 1500
:kr. Væri nú þessi bóndi búinn að
byggja fyrir lánsfé t. d. úr iBygg-
inga- 0g landnámssjóði, og húsiS
hefSi kostaS 7000 kr., væri árs-
;greiSsla af því láni 350.00 kr. Lík-
legast skuldar hann meira, en
sleppum því. En það munu flestir
sjá, hvort þaS, sem eftir er, muni
hrökkva vel fyrir öllum öSrum
þörfum heimilisins.
Það hefir aðallega verið fært
fram sem rök gegn frekari verS-
hækkun á kjöti á innanlandsmark-
laðinum, aS hún mundi draga mik-
ið úr innanlandssölunni. Eg efa nú,
aö þetta sé rétt. En þó svo væri,
verSur verSið á kjötinu aS hækka,
af þeirri einni ástæSu, að bændur
igeta ekki selt þaS meS tapi ár eft-
ir ár. Ef kjötverSið innanlands
hækkaði urn þriðjung, og þó aS
það yrði til þess aS salan minnkaði
um þriðjung, væri það betra fyrir
bændur, en að!' lága verðið héldist.
Bændur fengju sama verð, en
■framleiðslukostnaðurinn minnkaði.
Nú hafa bændur bú sín yfirleitt
stærri en þau mega vera, til þess
aS vera trygg meS fóSur í hörSum
vetrum, og þaS er ekki enn séS,
hvað þessi vetur leikur bændur illa
á NorSur- og Austurlandi, ef harð-
indin haldast lengi. —
Til verShækkunar á erlendum
markaði á landbúnaSarafurSum er
gengislækkun sjálfsagt réttlátasta
-og heppilegasta leiSin. Bænda-
flokkurinn hefir nú aS undanförnu
haldið réttlátri gengisskráningu
fram, og þaS vill nú svo vel til,
aS sænski hagfræSingurinn Lund-
berg, heldur því fram, að erlendi
gjaldeyririnn sé skráSur 40% of
lágt. ÞaS verður aS vera ákveSin
krafa bænda án tillits til stjórn-
málaflokka, aS krónan sé rétt
skráð, svo að þeir fái fyrir vörur
sínar á erlendum markaSi það, sem
>eim ber meS réttu.
fljótt komast uppá að reikna þetta,
enda er það algengur vaxtareikn-
ingur, og þó þetta sé ekki ná-
kvæmlega reiknað, er þaS þó
skárra en nú er víða.
Einnig þarf að draga frá at-
vinnutekjunum þá upphæð, sem
þarf til þess að tryggja manninn
svo aS hann hafi jafnmikiS kaup
yfir árið, þó að sjúkleika beri að
höndum. ÞaS er samskonar upp-
hæS eins og reiknuð er til frá-
dráttar á arSi af skepnum og talið
er vanhöld. Á ám þarf mikiS að
draga frá fyrir vanhöldum síðan
veikindi fóru að ágerast í sauðfé
og allir telja það sjálfsagt.
Nú eru sjúkratryggingar að
verða lögboSnar og kemur þetta
þá af sjálfu sér, aS mönnum finst
sjálfsagt aS draga frá fyrir þeim.
En fái maSurinn ekki fullt kaup
fyrir tryggingargjaldið, þarf aðí
draga meira frá, því þá má skoSa
eins og maSurinn tryggi sig hjá
sjálfum sér, að’ einhverju leyti.
Þegar búið er að gjöra atvinnu-
tekjurnar að „nettó“-tekjum með
því að draga frá þeim kostnað við
húsnæði, föt, fæði, fyrningu og
atvinnutryggingar, þá eru þær
tekjur eins góSar og tekjur af
skepnum eSa öðrum eignum og
Vegakaupið.
Stjórnarsinnar hafa gert mikið
úr þeim hagnaSi, sem bændur
hefSu af vegavinnunni, í sambandi
viS kauphækkunina. Það litur út
fyrir, að vegavinnan hafi átt að
bæta þeim upp lágt afurSaverð. Nii
má benda á það, aS sum árin fer
sára lítil vegavinna fram, jafnvel
í heilum sýslum, svo aS þó aS þeir
bændur, sem í þeim sýslum búa,
nytu þeirrar vegavinnu aS mestu
eða öllu leyti, þá breytti hún samt
rnjög lítiS afkomumöguleikum
ílestra þeirra. Auk þess eru rnarg-
ir bændur, sem ekki geta sint yega-
vinnu, þó að hún fari fram í ná.nd
viS þá, sökum tímaskorts. Eg held
að hagriaSur bænda af vegavinn-
unni sé oft mjög vafasamur, og
það hefði verið betra bæSi fyrir
bændur og þjóðina i heild, ef þeir
hefSu ekki þurft að keppa um
hana og vanrækja oft viS þaS
nauðsynleg störf á jörSum sínum.
Vegavinnan fer venjulega fram
rétt fyrir og um sláttarbyrjun.
Hún á ekki ósjaldan þátt í því, aS
slátturinn byrjar seinna en ella. En
því fyrr, sem slátturinn byrjar, því
meiri líkur eru til þess, að hann
gangi vel, því að þurrkarnir eru
cftast beztir fyrri hluta sumars, og
það skiítir bóndann ómetanlega
miklu aS ná töSunni inn óhrakinni.
Ómetanlegur rnunur er á snemm-
slægju og siSslægju.
Frjálsasti tími bóndans og
þeirra, sem í sveit búa er eftir
1 að búið er aö sleppa fénaði
á fjall og fram aS sláttar-
byrjun. Þá er líka heppilegasti
tíminn til ýmsra umbóta á jörSun-
um, svo sem til húsabygginga,
jaröræktar o. fl. Af þessum ástæð-
um er þaS stór skaSi fyrir allar
framkvæmdir á jörðunum, ef
bændur þurfa þá að sækjast eftir
vegavinnu. ÞaS er gott fyrir unga
menn, sem eru. aS búa sig undir
skólalærdóm og geta ekki fengið
styrk til þess hjá vandamönnum
sínum, aS eiga kost á vegavinnu,
og eins fyrir ýmsa aSra, sem eru
á lausum kili og þurfa að innvinna
má leggja þær eins í einingar.
Ef menn vilja endilega leg'gja
mikið á eign, þá er sjálfsagt að
leggja líka á mannsorkuna sem
eign, það má virða hana til eignar
eftir nettótekjunum, þaS er alveg
eins réttmætt eins og að leggja á
skepnueign. Aftur á móti ef aðal
útsvarsþunginn hvílir á nettótekj-
unum eins og ég hefi lagt til, þá
þarf þess ekki meS.
IV.
Álagning á verzlanir fylgir auð-
vitað sömu reglurn eins og at-
vinnutekjur. ÞaS á að leggja á
nettótekjurnar. AS leggja á um-
setningu eins og viða er gert er
tómt handahóf. Tvær verzlanir
geta haft sömu „nettó“-tekjur en
mjög mismunandi verzlunarum-
setningu. Ef önnur verzlunin sel-
ur ódýrt getur hún haft miklu
meiri umsetningu en hin, en þó
ekki meiri nettó hagnað.
Ef lagt er á umsetningu, þá er
þeirri verzlun, sem selur ódýrt
hegnt meS því aS leggja á hana
hærra tftsvar en henni ber. Þannig
var það oft með! kaupfélögin áður
icn samvinnulögin voru gefin út,
þau seldu oft ódýrt og höfðu
mikla verslunarumsetningu, en
sér fé í einhverjum vissum til-
gangi, t. d. til þess að byrja bú-
skap.
Annars er það heilbrigöara,
að þeir sem eru atvinnulitlir, eða
atvinnulausir við sjóinn, fengju
vegavinnuna, og þeim væri þá
jafnframt gert kleyft aS kaupa af-
urSirnar af bændum á framleiSslu-
verði. ÞaS væri sjálfsagt hollara
fyrir þjóðina, aS allir hefðu nokk-
uð aS gera, og sumir þyrftu ekki
að ganga atvinulausir mikinn tíma
af árinu, en bændur þurfi aS vinna
yfir meðal vinnutíma dag hvern,
en bera samt of lítið úr býtum.
Sumarleyfi sveitafólks.
Aldrei á landiS eins mikla fjöl-
breytni og fegurð eins og' á vorin,
þegar það er nýklætt í sumar-
skrúðann og sólin hverfur varla
af fjallahnúkunum. Þá væri bæði
gagn og gaman, ef aS bændur, og
aSrir þeir, sem í sveitum búa, gætu
varið, þó ekki væri nema tveimur
til þremur dögurn, til þess aS ferS-
ast um og skoSa landiS og kynn-
ast fjarlægum héruSum. Slík
ferðalög væru bæSi til gagns og
ánægju. Þau yrðu áreiöanlega einn
af sólskinsblettunum i lífi rnargra
mannav Á slíkum feröalögum gæf-
ist mönnum kostur á þvi áð kynn-
ast og sjá framkvæmdir bæSi á
sviði húsbygginga og jarSræktar,
auk þess sem menn skoðuSu ýmsa
fallega staSi.
Mér dettur í þessu sambandi í
hug sagan af piltinum, sem var í
Laugarvatnsskóla, og fór undir
eins er hann kom heim, að vinna
aö því, að beizla hverinn hjá bæn-
urn sínum, svo hann gæti hitaS
upp húsið og veitt ýms fleiri þæg-
indi.
Ætli það yrði ekki líkt fyrir
mörgum sveitamanninum, sem
kæmi úr ferðalagi, eftir það að
hafa séð merkar nýjungar á sviði
húsbygginga, ræktunar e'Sa ann-
ara framkvæmda, að hann fari aS
vinna eitthvaS í sömu átt heima
hjá sér, eftir þeim fyrirmyndum,
LerzlunarhagnaSurinn var ekki
eins mikill eins og hjá sumum
kaupinannaverzlunum samanborið
viS umsetningu. ÁkvæSi sam-
vinnulaganna um útsvarsálagn-
ingu eru næsta fáránleg, og koma,
auSvitað óréttlátlega niöur; þann-
ig borga sláturfélögin og mjólkur-
búin langt of há útsvör, en kaupfé-
lögin, sem verzla með útlendar
vörur borga oft of lítið.
Er auðvitaS sjálfsagt að þessi
samvinnufélög borgi af „nettó“-
tekjum eins og aSrir. Er þaS mjög
þægilegt viðfangs, því þau gera
reikninga sína nákvæmlega upp.
Þá mundi útsvariö hka laga sig
eftir öðrum útsvörum í sveitarfé-
laginu.
Eg liefi skrifaS þessar línur
vegna þess aS töluvert umtal hef-
ir orSið um þaS aS haldinn yrði
fundur hér í sýslunni af fulltrú-
um frá hreppsnefndunum til þess
aS samræma útsvarsálagninguna.
Gætu þá þessar línur orðiS
mönnum til umhugsunar.
LloltastöSum 25. mars 1936.
Jónatan J. Líndal.
---- 1 ....................
sem hann hefir séS beztar á ferS-
iim sínum.
ÞaS þyrfti aö stofna ferðafélög
í sveitum, sem ynnu a'ð því að
hvetja menn til þess aS verja ein-
hverjum dögum á hverju sumri til
íerðalaga. ÞaS hagar aS vísu óvíSa
svo til á heimilum, aS margir gætu
fariS að heiman í einu, en menn
gætu oft gert þaö til skiptis og
nötaS hesta eSa bíla eftir því, sem
bezt hagaSi til í það og þaS sinnið.
Niðurlag.
Með kreppulánalögg'jöfinni tók
ríkið á herðar sér þungar skulda-
b}rrSir fyrir landbúnaSinn, sem
bændur veröa siðan aS standa því
skil á. Þessi skuldamál bændai eru
alvarlegust fyrir það, aS mikiS af
skuldunum er myndað án þess aS
verulegar framkvæmdir standi á
bak viS, þó frá því séu margar
undantekningar. Einn sterkasti
þátturinn í skapgerS íslenzku
bændanna hefir verið sá, aS skulda
sem minnst og borga þær skuldir,
sem þeir hafa stofnaS til. Þessi
þáttur íslenzkrar skapgerSar má
ekki slakna, því á honum byggist
í íramtíSinni allt heilbrigt og
sterkt atvinnulíf.
AfurSasölulögin hafa ekki enn
náS tilgangi sínum, þeim tilgangi
aS tryggja bændum framleiðslu-
verS fyrir þær afurðir sínar, sem
seldar eru á innlendum markaSi.
Þess vegna hljóta bændur aS vera
óánægðir yfir framkvæmd þeirra,
og krefjast umbóta á henni. Marg-
ir bændur hafa nú svo lágar tekj-
ur, aS þeirn er erfitt eða jafnvel.ó-
kleift að borga nauSsynlegustu
þarfir heimilanna, afborganir af
lánum og önnur útgjöld, hvað þá
aS þeir geti lagt í nýjar óhjá-
kvæmilegar umbætur á jörSum
sínum, svo sem hLisbyggingar o.
fi. En þrátt fyrir þessa erfiSleika,
sem bændur eiga nú við að búa,
er ég viss um, að þeir sigra þá, ef
vel er aS unniS. SkáldiS segir:
„Sú kemur tíö, er sárin foldar gróa,
sveitirnar fyllas, akrar hylja móa,
brauð veitir sonum móSurmoldin
frjóa,
menningin vex í lundum nýrra .
skóga“.
ÞaS er þessi trú skáldsins, trú-
in á gróöurmátt og gæSi íslenzkr-
ar moldar, sem á mestan þátt í því
að margir bændur hafa barist
harðri baráttu og berjast enn,
hvarvetna um sveitir landsins, við
þá örðugleika, sem að þeim steðja,
í staðinn fyrir þaS aS flýja þá og
setjast að á mölinni.
Því aS: „grjótiS er þeim gram-
ast, sem gróðurilminn þrá“.
Björn Guðnason
Stóra-Sauðafelli
í Suður-Múlasýslu.
BBSfSQBEBBaBHBBDBiat
Hyggið ferðafðlk
sem kemur til Reykjavíkur og
þarf að kaupa matvörur, hrein-
lætisvörur, sælgæti eða tóbak,
verzlar við
KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR,
Bankastræti 2, sími 1245.
IHHHBHHHHBBBIHBEBmHiaB
Bjðrn Haraldsson,
pólitískur „snati'* og þjóðkunmir.
af þyí, að vera náðaður af kon-
ungi, fyrir að láta birta eftir sig
gljepsamleg skrif um náungann,
sendir mér tóninn i 8. tbl. Tímans
þ. á.
Eg tel, að persóunlega sé B. H.
alls ekki svara verður, en sökum
þess, að mjög er hallað réttu máli
í grein hans, neyðist eg til að gera
við hana athugasemdir.
Eg minnist ekki að hafa séð
Björn þennan fyrri en á fundi
þeim, sem hann gerir svo mjög að
umtalsefni í grein sinni. En Suður-
Þingeyingar munu kannast eitt-
hvað við hann, vegna afskipta hans
af f jallskilamálum og vöktun á ó-
skilakindum.
Eg veit ekki til þess, að eg hafi
í nokkru brotið af mér við B. H.
eða við Búnaðarsamband Þingey-
inga og er því mikil forvitni á að
heyra frá B. H. sjálfum, hver sé
ástæða hans fyrir þeirri árás, sem
felst í grein hans.
Eg hefi, frá þvi eg komst til vits
og ára, reynt að vinna að hag land-
búnaðarins og bænda, hvar sem eg
hefi verið, án þess að hyggja á pen-
ingalegan gróða fyrir þau störf eða
sérstaka upphefð. Get eg því látið
mig það litlu skipta, þótt B. H.
bregði mér um valdafíkn. Eg hefi
aldrei gengið á mála hjá neinni rik-
isstjórn. En það er vitað um B. H.,
að hann mun fátt spara til þess.
En ,,málaliðið“ — þar sem B. H.
er áberandi — er i eðli sínu plága
og andstyggð hvers þjóðfélags.
B. H. fullyrðir, að eg hafi boð-
aS til Búnaöarsambands fundarins
og kosningar á búnaðarþingsfull-
trúa, eingöngu til að ná sjálfur
þeirri kosningu. En sannleikurinn
er sá, að eg boðaði til fundarins
af þvi dregist hafði lengur en
æskilegt var, að halda sameiginleg-
an fund fyrir alla sýsluna og að
nauðsynlegt var, að ná saman fundi
vegna ýmsra málsatriða, sem síð-
asta Búnaðarþing beindi til sam-
bandanna. Og til kosningarinnar
boðaði eg um leið, til þess að spara
fulltrúunum fundarhald aftur, til
þess eins að kjósa fulltrúann á
Búnaðarþing. Eg leit svo á þá og
lít þannig á enn, að sá tími hefði
ekki ónýtt kosninguna, ef hún
hefði verið lögleg að öðru leyti,
þvi að í lögum Búnaðarfél. íslands
er raunar ekkert glöggt tekið fram
um það, hvenær kosningin skuli
fara fram á rnilli búnaðarþinga,
þegar kjósa ber á því tímabili. En
þegar eftir fundinn og úrslit kosn-
ingarinnar, sá stjórn Búnaðarsam-
bandsins, að Búnaðarþing mundi
ekki taka kosninguna gilda. En
vegna þess, að stjórnin vildi ekki
aS sambandið yrði fulltrúalaust á
næsta BúnaSarþingi, skaut hún
máli þessu til álita stjórnar Bún-
aðarfél. íslands. Þetta er mergur-
inn málsins. Og utan um þetta
spinnur svo B. H. allan sinn slúð-
ursvef.
Hann finnur að því, hvað eg hafi
valið óheppilegan tíma fyrir fund-
arhaldið, vegna tíðarfars, eins og
eg hefði átt að geta vitað löngu
fyrirfram, hvernig veðrið mundi
verða dagana um fundinn. Eg valdi
tímánn með tilliti til þess, að fund-
inum yrði lokið áður en vorannir
byrjuðu. Hann segir, að allt til
þessa fundar hafi fulltrúi á Bún-
aðarþing verið kosinn af hinum og