Framsókn : bændablað - samvinnublað - 10.12.1938, Side 1

Framsókn : bændablað - samvinnublað - 10.12.1938, Side 1
) ■ ir Merkur bæklingugr. Sanlband íslenzkra sam- vínnufélaga hefir nýlega gefið út í sérstökum bæklingi ritgerð eftir Jón Gauta Pétursson bónda á Gautlöndum, sem nefn- ist: Viðskiftajafnvægi landbún- aðarins. Ritgerð þessi fjallar um bú- rekstur bænda frá aldamótum og sýnir hversu hann hafi borið sig á hverju tímahili og hvað hafi valdið halla á rekstinum hin síðustu ár. Er útkoma bæklingsins merk- nr atburður í sögu landbúnað- arins og mjög gleðilegt, að Sam- bandið skuli taka á sig ábyrgð á niðurstöðu höfundarins með því að kosta útgáfuna. Það ber bændamennngunni glæsilegt vitni, að bóndi i af- skektri sveit skuli leggja í að semja slíka hagfræðilega rit- gerð um afkomu landbúnaðar frá ári til árs og brjóta með ó- rækum tölum til mergjar, hvað það er i viðskiftum búnaðarins, sem hallanum veldur. Skal nú rakið að nokkru efni ritgerðarinnar. Þó verður það aðeins lauslega. Allir, sem land- búnaði unna, þurfa því að fá sér bæklinginn og lesa vendilega. I I Verzlunarárferðið. Höf. rannsakar fyrst hlutfall afurðaverðsins og ýmissa út- gjaldaliða við landbúnaðinn. Við ákvörðun afurðaverðsins er þó aðeins miðað við sauð- fjárafurðir, enda eru þær al- < mennasti gjaldeyrir bænda. Hann reiknar svo út kaup- mátt sauðfjárafurðanna gagn- vart erlendum vörum fyrir hvert ár frá aldamótum til árs- ■ loka 1935. j Af erlendum vörum tekur hann þó aðeins þessar vörur: Rúgmjöl, hveiti, hafragrjón, hrisgrjón, bygggrjón, matarsalt, kaffibaunir, höggvinn sykur, smiðajárn, steinlím. — Af ís- ( lenzkum afurðum er tekið: ■ ull, kjöt, gærur, mör. Þessum 36 árum, sem rann- sóknin nær vfir er skipt í sex tímabil og reiknað út meðalverð hverrar vöru á hverju tímabili og loks birtar skýrslur um þetta allt og kaupmátt hverrar af- urðar á liverju tímabili. Til þess að geta sýnt sem glöggast viðskiptaárferðið legg- ur höf. útlendar vörur í kaup- vörueiningar. Kaupvörueining telur liann úttekt meðal bónda af fyrnefndum vörum, sem hann telur vera 500 kg. rúg- mjöl, 100 kg. hveitir, 100 kg. bafragrjón, 50 kg. lirísgrjón, 50 kg. bankabygg, 100 kg. salt, 15 kg. kaffi, 100 kg. molasykur, 20 kg. smíðajárn. Á móti þessu leggur höf. svo sauðfjárafurðirnar í fram- leiðslueiningu, þannig: 1 kg. vor ull, 14 kg. kjöt, 3 kg. gærur, 1 kg. mör, það er afurðir af einni á. Eftirfarandi skýrsla sýnir svo verzlunarárferðið: Samanlagt verð 3 3 Verðlag á s ** • f-t , •n 3 (1900-1909 = 100) Tímabil :C P > to S..S , 3 Cð a S = Cö .3 .2 3 z? ih O *§•! rO > 60 £-.5 a' f 5 .2 ® <v H <2 > £ <2 3 •§ J2 c <o Kr. 1900—’'09 260,00 9,20 28,3 100 100 100 1910—’14 291,05 11,30 25,7 91 . 112 123 1915—’19 708,24 30,30 23,4 83 272 330 1920—’23 890,90 24,50 36,3 128 343 266 1924—’'29 574,65 25,50 22,5 80 221 277 1930—’35 352,20 14,67 24,0 85 135 160 Af þessari skýrslu má sjá dálkarnir sýna verðhækkun út- verzlunarárferðið á hverju lendrar og innlendrar vöru mið- tímabili fyrir sig. Þriðji dálkur, árferðisvisitölur, sýnir hve margar framleiðslueiningar eða ærafurðir bóndinn hefir þurft í hvert sinn til að borga úttektina (kaupvörueininguna). Fjórði dálkur sýnir það sarna i hundr- aðshlutföllum og síðustu tveir að við verð þeirra 1900—1909. Skýrslan sýnjr að verzlunar- árferðið liefir farið batnandi og síðustu árin valda frystihúsin þar miklu um, sem Sís og sam- vinnufél. liafa komið upp. — Hannes Jónsson fyrv. alþm. Frh. á 3. síðu. Frá Eimskipafélaginu. irangur Rjðtlaganna. Verðhækkun útflutta kjötsins. Páll Zoplioniasson reynir í Tímanum 8. f. m. að hrekja þá niðurstöðu Framsóknar í næst- síðasta blaði, að verðhækkun útflutta dilkakjötsins vegna kjötlaganna árin 1934—37 hafi aðeis verið 67 — séxtíu og sjö — aurar að meðaltali á lamb. Talar hann í því sambandiumað greinarhöf. Framsóknar hafi notað „vísvitandi falsaðar töl- ur“. Er annað orðbragð eftir því. Fölsunin virðist eiga að vera fólgin í því, að Framsókn telji verðbótina 1934 vegna kjötlag- anna 9,5 aura á saltkjötskg. en 4,2 aura á freðkjötskg. í stað þess að öll verðbótin á kjöti, það ár var 14,5 au. og 9,5 au. Þetta er þó rétt lijá Fram- sókn, en rangt hjá Páh. Það ár voru tekjur samkvæmt kjötlög- unum, er komu til verðbótar á útflutt dilkakjöt, aðeins 138 þús. krónur. Aftur var veitt úr ríkissjóði til verðbótar kjötinu 150 þúsund krónur, ekki vegna kjötlaganna heldur vegna baráttu Bænda- flokksins. Ríkisframlagið var ekki ár- angur af kjötlögunum, heldur þeim óviðkomandi — en eins og allir sjá er það meira en ls/20 af heildarverðbótinni, eða meira en helmingur hennar. Þegar þetta er athugað kemur í.ljós að verðbótin vegna kjötlaganna 1934 er síst vantalin í Fram- sókn. Heildarverðbótin vegna kjöt- laganna á lamb hjá bónda, sem fær y10 kjötsins í salt en hitt í frost, er því tæpir 67 aurar. Nú er skorað á P. Z. að hrekja þetta ef hann treystir sér til, — en biðja ella opinberlega afsök- unar á brigslyrðunum. Geri liann hvorugt næstu viku verð- ur ekki hjá því komist að fá skorið úr um réttmæti illyrða hans á öðrum vettvangi. Vlðskiftin ríð útlflnd i nóremlierlok. Innflutt .... alls 45,781 millj. Útfutt..... — 51,860 — Viðskiftaafgangur 6 miljóir. Á sama tíma í fyrra var innfl. 46,9 og útfl. 54,4 og afgangur 7,5. — H.f. Eimskipafélag íslands hefir sent Framsókn eftirfar- andi til birtingar: Svo sem kunnugt er hefir Eimiskipafélag Islands undan- farið verið að vinna að því, að smíðað yrði handa félaginu far- þega- og flutningaskip, miklu stærra og hraðskreiðara en þau skip, sem nú eru i föriun milli íslands og útlanda. Undirbún- ingi þessa máls er nú það langt komið að stjórn Eimskipafé- lagsins hefir leitað tilboða hjá 18 skipasmíðastöðvum á Norð- urlöndum, í Þýskalandi, Hol- landi, Frakklandi, Italíu og Stóra-Bretlandi, og eiga tilboð að vera komin fyrir 15. janúar næstkomandi. Stærð skipsins á að vera sem liér segir: Lengd 320 fet, breidd 45% fet, dýpt 26y2 fet og djúp- rista 16 fet. Til samanburðar má geta þess, að „Gullfoss“ og „Goðafoss“ eru 230 fet að lengd en „Brúarfoss“ og „Dettifoss" 237 fet. — Skipið verður mótor- skip með einni vél, 11 cylindra, með 5000 hestöflum. Hraði skipsins í reynsluför, með fuhfermi af stykkjavöru (3/5 dw.), á að verða 17% rníla á vöku. Með þessari stærð sldps- ins og hraða í reynsluför er Hin nýja fislcniðursuðuverk- smiðja S. 1. F. er nýleg;a tekin til starfa. Hún er búin öllum ný- tísku tækjum og vélum, og stendur fyllilega á sporði full- komnustu verksmiðjum er- lendis. Markaður oldkar fyrir fisk hefir á undanförnum árum far- ið minkandi, og að sama skapi hefir þörfin fyrir fjölbreytni í útflutningsvörum okkar vaxið. íslenzka þjóðin hefir sérstak- lega góða aðstöðu til alhliða fiskvinnslu vegna hinna auðugu fiskmiða umhverfis landið. Þar sem vitað er, að allar fiskveiða- þjóðir flytja út niðursuðuvörur fyrir geysi fjárupphæðir á ári hverju. má segja, að undarlega lengi hafi dregist fyrir okkur að taka upp samkeppni á heims- markaðinum á þessu sviði. íslenzki fiskurinn hefir mjög gott álit erlendis, og allar líkur benda á, að tiltölulega auðvelt muni að vinna íslenzkum niður- suðuvörum álits sem útflutn- ingsvöru. Oft hefir verið um það rætt gengið út frá að meðal siglinga- hraði þess á hafi geti orðið rúmlega 16 milur á vöku. Verður skipið þá rúma 2 sólar- hringa milli Reykjavikur og Leith, rúman 1% sólarhr. milh Leith og Kaupmannahafnar, en beina leið milli Reykjavikur og Kaupmanna hafn ar rúmlega 3 sólarhringa. Á fyrsta farrými verður rúm fyrir 112 farþega, á öðru far- rými 60 og þriðja farrými 48. — Skipið verður 3700 brúttó smálestir. Frystirúm verður í skipinu 30 þús. teningsfet, sem nægir til að flytja 500 smálest- ir af flökuðum fiski eða 17 þús. skrokka af dilkakjöti. Að því er snertir útvegun gjaldeyris til skipakaupanna, þá verður ekkert um það sagt hver aðstaða félagsins verður i þvi efni fyr en séð verður sam- kvæmt væntanlegum tilboðum hinna erlendu skipasmíða- stöðva, í hvaða landi skipið verður smíðað. En ríkisstjórnin hefir gert það að skilyrði fyrír tillögum til Alþingis um styrk til skipsins, að slík lausn fáist á gjaldeyrishlið málsins, sem rík- isstjórn og gjaldeyrisnefnd telja framkvæmanlega. og ritað, hversu lítið íslendingar eti af síld. Þegar þess er gætt, að síldin er bæði Ijúffengur rétt- ur og ódýr, auk þess sem hún mun vera með hollustu fiski- tegundum, sem völ er á, er blátt áfram óskiljanleg sú andúð, sem þjóðin vii’ðist hafa á henni sem neyzluvöru. Sennilega staf- ar þetta af vankunnáttu i að meðhöndla hana til matar. Nið- ursuðuverksmiðjan bætir úr þessu með síldarafurðum sín- um. Nú getur hvaða húsmóðir sem er, án þess að kunna hið minnsta til framleiðslu sildar, 'borið á borð fyrir maka sinn margvíslegustu og lostætustu rétti úr síld, án þess að það snerti pyngju heimilisins meira en vanaleg steinbíts- og salfisks- innkaup. Vonandi á nýja síldarvinnsl- an eftir að breyta mataræði ís- lendinga í það horf, að hvert heimili sýni síldinni, þessum fjárhagslega bjargvætti þjóðar- innar, næga gestrisni til að láta hana ávallt skipa öndvegi við borðhaldið. Tryggvi Jónsson.

x

Framsókn : bændablað - samvinnublað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsókn : bændablað - samvinnublað
https://timarit.is/publication/1320

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.