Framsókn : bændablað - samvinnublað - 10.12.1938, Side 4
FRAMSÖKN
Med þvi að skipta við
L .... . - •'£ "'*-JL -
Eimskip viimið
þér þx*ent:
Fáið vörurnar fluttar fyrir lægsta
verð með mesta öryggi.
Þegar öér ferðist fáið þér þægilega
klefa, ágætan mat og góða aðhlynn-
ingu.
Styðjið um leið íslenzkt fyrirtæki
og íslenzkt. atvinnulíf.
íð í þeim herbúöum, menning
þeirra og drengskap.
Allir yngri þingmenn flokks-
ins, ekki síst þeir er hlutu ráð-
herrahnossin, höfðu flotið í
þingætín eingöngu vegna starfs
J. J. fylgis hans út um land og
ííaka þeirra, er hann hefir náð
lijá samvinnufélögunum.*
Á þessu vildu þingmennirnir
; fljóta áfram og þess vegna eru
þeir hinir blíðustu framaní J.J.,
þykjasL endilega vilja hlíta hans
forustu og láta hann mynda
stjórn.
Á bak við tjöldin labba þeir
til annars flokks og biðja hann
Bin að víkja J. J. úr vegi, svo
að hann verði þeim ekki þránd-
ur í götu í valdabaráttunni inn-
an flokks.
Ekki er þetta mál hér rakið
af því, að eftirsjá þyki að því,
;að J. J. komst ekki í stjórnina,
Ifaéldur af því, að þessi fram-
!koma liðsmanna hans sýnir það
;tvent: Alveg einstakt hyldýpi
tSfaeilinda og að sjaldan launar
kálfur ofeldi.
„SUNNA“
* Mælt er að J. J. finni nú til
þessa, sem von er, og hafi eitt
sinn sagt við þann orðhvatasta:
,JÞú þarft nú ekki mikið að láta
N. N. minn. Þú hefðir ekki svo
rínikið sem séð þinghúsdyrnar,
ef þú hefðir ekki notið mín að“.
y
r
er bezta ljósolían.
Hún er hrein og tær og veitir
BEZTA BIRTU.
Ábyrgöarmaður:
'Jón Jönsson, Stóradal.
:Félagsprentsmiðjan h.f.
(Sölufélag fyrir Anglo-Iranian Oil Co. Ltd.).
mn—
UtgerOamenn
00 sjómenn
Notið tækifærið og biðjið okkur að smíða
báta fyrir yður. Bátar þeir, sem við smíðum,
eru trausir og í alla staði vandaðir. með sann- •
gjörnu verði og smíðaðir á skömmum tíma.
Gefum tilboð ef óskað er. —