Framsókn : bændablað - samvinnublað - 08.04.1941, Side 3

Framsókn : bændablað - samvinnublað - 08.04.1941, Side 3
FRAMSÓKN Tilkynning frá rikisstj óminni Brezku liernaðaryfirvöldin hafa talið nauð- syniegt að loka mestum hluta Eiðisvíkur fyrir aliri umferð, með því að þar verður framvegis rannsóknarstöð fyrir skip. Takmörk hins iokaða svæðis i Eiðisvík eru þessi: AÐ NORÐAN lina, sem hugsast dregin milli nyrzta odda Viðeyjar og Géidinganess og er lina þessi merkt með duflum, auðkenndum með hvítum og rauðum rákum. AÐ SUNNAN lína, sem hugsast dregin frá norðurenda hafskipabryggjunnar í Viðey í réttvísandi austur og er lína þessi merkt með duflum, auðkenndum með hvítum og rauð- um rákum. Samkvæmt þessu er öllum farartækjum bönnuð umferð á framangreindu svæði. Brezku hernaðaryfirvöldin hafa tilkynnt að sérhvert farartæki sem fer án leyfis flotayfir- valdanna í Reykjavík inn á hið bannaða svæði verði skotið í kaf. 4. apríl 194E ATVINNU- OG SAMGÖNGUMÁLARÁÐUNEYTIÐ. ryðji þá leið, sem einyrkjanum er stundum fær meðan heilsan og þrek er ólamað. En af því má öllum Ijóst vera, að því að- eins verður vélaaflið tekið i þjónustu landbúnaðarfram- leiðslunnar, að um búskap sé að ræða í stærri stíl, sem hefir bol- magn til að kljúfa þann stofn- kostnað sem til þarf, og þannig veitt öllum þeim, sem vinna erfiðis-léttir, og skemmtilegt, ánægjulegt og heilnæmt starf. Þá rætist bugsjón H. Hafsteins, er bann sá: „Stritandi vélar, starfsmenn glaða og' prúða“, og beill öllum þeim, sem að þvi marki stefna. Greinarlok. Fyrir nokkrum árum átti eg tal við bónda um búskap og heimilislíf. Hann hafði þá upp- komin börn sín heima en ekk- ert vandalaust verkafólk. Með- an börnin voru i ómegð hafði hann a. m. k. stundum orku- fátt. Hann komst að orði eitthvað á þá leið, að sér fyndist heimil- islífið verða léttara og skemmti- legra, þegar fleira fólk væri í heimili en skylduliðið. Ekki var þetta sagt vegna þess, að ó- ánægja eða ósamkomulag væri milli barna og foreldra. Nei, en það var meiri fjölbreyttni með fleira fólki, og það var annar geðblær sem ríkti á heimilinu. Þetta er rétt athugað, enda eðli- legt að, þeir, sem bvortlveggja Iiafa reynt finni mismun. Það er trú mín, að það yrði landbúnaðinum svipuð efling, ef hér þróaðist stórbúskapur, eins og það varð útgerðinni orku- gjafi er stórútgerðin liófst. Einyrkjabaslið er morðtól á andlegt og líkamlegt atgerfi ís- lenzkra bænda. Það má því livergi láta ómótmælt, ef ófyrir- leitnir snákar og fávitar um landbúnað, reyna að ginna auð- Irúa unglinga út á þá braut. Og vel mættu einyrkjar, og aðrir bændur þessa lands tileinka sér orð Bjarnar á Reyðarfelli: „()g satt er ])að. Eg befi liatað þá, sem bróðurinn af öðrum mönnum flá, — en kaupa fylgi, bvar sem bundur flaðrar, og hylja sína skömm í níði um aðra“. Marz 1941. P. G. Frá útlöndum. Frb. af 1. síðu. síðar lenda i þjónustu Englend- inga, og er það heldur ekki und- arlegt, einsog afstaða Banda- rikjanna er. En þess má vænta að einmitt þessi barátta um skipin geli dregið til fullra friðslita milli Bandaríkjanna og möndulveld- anna. Sjóorustan. Sjóorustan við Matapan um daginn vakti mikla athygli víða um heim, en í rauninni var bún ekki þýðingarmikill viðburður, enda þótt tjón ítala væri mikið. FRÁ BÚNABARÞINGI. 3. Breytingar á lögum byggingar- og landnámssjóðs. Um það mál var eftirfarandi þingsályktunartillaga sam- jjykkt: Búnaðarþing ályktar að skora á Alþingi: 1. Að hækka framlag til end- urbygginga íbúðarhúsa i sveit- um upp í 300 þúsund krónur. 2. Að hækka framlag til Ný- býlasjóðs upp í 500 þús. kr. 3. Að veita árlega 35 þús. kr. Afstaðan i Miðjarðarbafinu liefir ekki tekið miklum breyt- ingum við orustuna. En bér sannast enn hin forna berfræðilega kenning, að þegar tveir flotar eigast við, og annar er miklu veikari, þá má bann aldrei leggja til höfuðorustu, beldur þrej’ta andstæðinginn með skyndiárásum og herbrögð- um. Nú á tímum með tundur- duflum, kafbátum og flugvél- um. ítalir l'óru í orustu gegn sterkari flota, að því er séð verður, og árangurinn var slæm- ur. En Italir hafa liaft lítið gagn af beitiskipum sínum hingað til, svo þetta er eklei svo hættulegt. Þeir munu framvegis treysta einkum á flugvélarnar og tund- urduflin. En bvað er um ítölsku kaf- bátana? Þegar Italir fóru í stríð- ið, áttu þeir miklu fleiri kafbáta enn nokkurt annað stórveldi, en það befir verið furðu hljótt um þá. Það befði þó mátt ætla að þeir befðu getað stöðvað alger- lega siglingar Englendinga um Miðjarðarliaf. Sum blöð geta þess til, að þeir séu sparaðír til höfuðárásar á enska flotann í Miðjarðarbafi. Hvað sem satt er í þessu mun tíminn leiða í ljós. Frá Afríku. I Afriku liafa gej-sl miklir viðurðir síðustu dagana. Bæði i Austur-Afiiku og við Miðjarðar- baf. I. Vörn ítala i Eritreu er nú þrotin. Þeir vörðust vel í fjalla- víginu Keren og böfuðborginni Asmara, sem liggur liærra yfir sjávarmál en efsti tindur Ör- æfajökuls. Það liefði þvi mátt íet’a, að þar væri gott til varn- ar, en nú eru báðar þessar borg- ir á valdi Énglendinga. Hinn mikli sigur Englendinga kom mönnum mjög á óvart, en nú má sjá orsakir bans. Englend- ingar liöfðu flutt lier sinn burt úr Libyu til þess að vinna Abess- iníu. II. I Libyu hefir allt snúist við. ítalir og Þjóðverjar bafa byrjað ákafa sókn, og enski herinn er á hröðu undanbaldi. SÍÐUSTU FRÉTTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. Þjóðverjar ráðast á Júgo- slaviu og Grikkland. Englendingar hafa tekið Add- is Abeba, böfuðborg Abessiniu. til endux-bygginga ibúðarhúsa á þjóðjörðum. 4. Að styrkur til hvers ein- staklings, bæði til endurbygg- ingar og nýbýla verði hækkaður um helming. Ennfremur lítur Búnaðarþingið svo á, að naUð- synlegt sé að lög um Byggingar- og landnámssjóð verði endur- skoðuð rækilega, þar sem reynslan sýnir, að stofnun ný- býla á þeim grundvelli sem ver- ið liefir, er algerlega ofvaxið ungu og efnalausLi fólki. 4. Sauðfjársjúkdómarnir. Búnaðarþingið samþykkti frumvarp til laga um.girðingar til varnar útbreiðslu næmra sauðfjórsjúkdóma og sam- þykktir um útrýmingu þeirra. Samkvæmt þvi er landinu skipt i sóttvarnarsvæði með fjárheld- um girðingum. Svæði þessi verði 23 alls á öllu landinu. Girðingar þessar skulu kostaðar af ríkinu, en viðhald og endurbygging eldri girðinga að % úr ríkissjóði en að Ys úr hlutaðeigandi Sýslu- sjóðum. Sauðfjárflutningar séu bann- aðir milli sóttvarnasvæða. Landbúnaðarráðherra geti, að fengnum tillögum mæði- veikinefndar, fyrirskipað niður- skurð á takmörkuðum svæðum til útrýmingar og varnar út- breiðslu næmra sjúkdóma. Fjáreigendum sé beimilt að gera samþykktir um útrýmingu næmra sjúkdóma með fjár- skiptum eða á annan liátt, og nákvæmar reglur settar fyrir lögmæti þeirra aðgerða og um framkvæmd þeirra; svo og bæt- ur úr rikissjóði vegna f járskipta. Um sauðfjársjúkdómana voru á þinginu samþykktar eftirfar- andi þingsályktunartillögur: 1. 1. Búnaðarþing ályktar að skora á mæðiveikisnefnd að Iialda áfram að styrkja uppeldi sauðfjár í mæðiveikihéruðun- um og telur sjálfsagt, að varið sé nokkru fé, til þess að styrkja þá bændui-, sem reynslan sýnir að missa hlutfallslega mest af þvi fé, sem alið er upp eftir að mæðiveikin kom i stofninn, til þess að útvega sér ásetnings- lömb af kynjum, sem virðast hafa meira mótstöðuafl gegn veikinni. — I því sambandi á- lítur búnaðarþingið, að nauð- synlegt sé að sett séu lagaákvæði er heimili, að sett sé ákveðið verðlag á hverjum tima, á þau lömb, sem mæðiveikinefnd leggur til að keypt séu 1 þessu skyni og mæðiveikinefnd fái rétt til kaupa á þeim, ef eigandi ætlar ekki að ala þau upp sjálf- ur. 2. Viðvíkjandi þingeysku mæðiveikinni ályktar Búnaðar- þing, að mæðiveikinefnd beri að beita sér fyrir nauðsynlegum ráðstöfunum til að stöðva út- breiðslu bennar. II. Búnaðarþing telur að vinna beri af alefli að útrým- ingu garnaveikinnar, og álítur sjálfsagt að baldið sé áfram húð- prófunarrannsóknum í þem til- gangi. Vill það ennfremur benda á, að reynt verði til hins ítrasta, að útrýma veikinni sem allra fyrst, t. d. úr Árnessýslu og úr fyrirhuguðu girðingarhólfi um Öxarfjörð og hluta af Prestlióla- lireppi. III. Búnaðarþing telur óbjá- kvæmilegt, ef ástæður leyfa, að mæðiveikinefnd láti þegar á 1 þessu ári gera eftirtaldar girð- ingar: 1. Frá Kópaskeri í Loka við Þistilfjörð (Sléttugirðing). 2. Úr Jökulsá á Fjöllum ofar Öxarfirði og liluta af Prestbóla- breppi i Sléttugirðingu. 3. Milli Jökulsár á Fjöllum og Skjálfandafljóts og úr þeirri girðingu i Skjálfandaflóa, ef sveitirnar norðan og austan þeirrar fyrirbuguðu girðinga að Jökulsá reynast ósýktar. 4. Að leggja aukalínu úr Steingrímsfjarðar-Þorskafjarð- argirðingú i Berufjörð. 5. Að girða meðfram Ölfusá, Hvitá og Jökulfalli. (i. Girða meðfram Blöndu í óbyggðum. IV. Búnaðarþing skorar á Alþingi að veita nú þegar það fé er mæðiveikinefnd telur nauð- synlegt. 1. Til girðinga og vörslu. 2. Til rannsókna og útrým- ingar garnaveikinni. 3. Til verðlagsuppbótar á uppeldisstyrk. V. Þar eð tekjuvonir rikis- sjóðs og fjórhagur er nú mjög góður, en bersýnileg vantiræði framundan vegna sauðfjársjúk- dóma, þegar afurðir bænda falla aftur i verði að stríðinu loknu, eða þeirri verðbólgu er af því hefir leitt, skorar Búnaðarþlng á Alþingi, að leggja nú þegnr til hliðar ríflega fjárupphæð, svo auðveldara verði að mæta þ>ess- um örðugleikum“. 5. Breytingar á 2. kafla búf.jár- ræktarlaganna varðandi hrossa- rækt. þinginu var samþykkt, að ríkið skyldi starfrækja uppeldisstöð fyrir stóðhesta. Verkefni slíkr- ar stöðvar er að ala upp stóð- bestaefnin og rannsaka þau eins ýtarlega og unnt er, áður en hestarnir eru teknir til undan- eldis. Val kynbótabesta er afar þýðingarmikið atriði og sérstak- lega vandasamt þegar valdir eru nær eihgöngu ungir bestar, sem búið bafa að misjöfnu uppeldi og meðferð. Þess vegna er nauð- synlegt að fá sem jafnastan og raunhæfastan grundvöll fyrir sai)ianburð á þeim. Þá eru margir mikilsverðir eiginleikar, sem ekki verða fullmetnir fyrir- fram, en aðeins nákvæmar rannsóknir geta gefið upplýs- ingar um. Þar má sem dæmi nefna vaxtarhraða, eðli þrosk- ans, bagnýtingu fóðursins, bæði til vaxtar, viðlialds og vinnu, lundarfar, taugastvrkleika og arfgengi. Örugg og skjót framför ís- lenzka bestastofnsins byggist fyrst og fremst á því, að val kynbótahestanna mistakist ekki, en í eins óræktuðum stofni og lítt kynföstum og hér á landi verður sérstaldega að vanda vel val á þeim kynbótabestum,, sem eiga að mynda grundvöll undir framtíðarstofninn. Hugmyndin er að ríkið eigi síðan töluverð- an fjölda stóðhesta, sem verða rannsakaðir og aldir upp á I stöðinni, og leigi þá siðan : brossaræktarfélögunum, eða I einstaklingum. Það er margt, sem mælir með því, að ríkið eigi stóðhestana, og meðal annars það, að auð- veldar er að flytja þá tiþeftirþvi sem bezt lientar, þannig að of náin skyldleikarækt fyrirbygg- ist, og þá er hægt að taka þá úr notkun strax, ef einbverir þeirra Búf járræktarnefnd Rúnaðar- reynast illa, en fátækt félaganna þings bafði meðal annars til • þröngvar þeim oft til að nota meðferðar tillögur liTOssarEekt- besta of lengi, sér til skaða, ef arráðunauts um, breytingar á þau eiga bestana sjálf. Þá losna tilhögun brossaræktarinnar. Á i félögin einnig við áhættuna, að

x

Framsókn : bændablað - samvinnublað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsókn : bændablað - samvinnublað
https://timarit.is/publication/1320

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.