Framtíðarvonin - 08.04.1922, Blaðsíða 1

Framtíðarvonin - 08.04.1922, Blaðsíða 1
Framtíðarvonin 1. árg. Útg. ÚTSALAN LAUGAVEG 49. 8. apríl 1922. 1. tbl. T osi Fra Meö Islanðinu í ðag kom Páskaskófatnaður Útsölunnai*y sem seldur verður með sjerstöku tækifærisverði. — Sendingin er yfir 5 0 0 0 pör. Þar sem bjer er um að ræða eingöngu leður skó- fatnað, tilbúinn i DanmSrku, ættu allir að nota tækifærið meðan — — útsalan siendur yfir á skófatnaði þessum. — — Fyrir hálfvirði seljasts DÖMU INNISKÓR: Stærð frá nr. 36—40 Hælbandalausir kr. 3,75 — — — 36—40 með Hælböndum — 4,50 UNGMEYJA: Stærð frá nr. 31—35 Hælbandalausir aðeins á kr. 3,25 — — — 31—35 með Hælböndum — - — 4,25 B ARNA: Stærð frá nr. 26—30 Hælbandalausir kr. 2,90 — — — 26—30 með Hælböndum — 3,50 Saffian yfirleður með chromleður sólum, er efnið í þessum skófatnaði. Annar skófatnaðurs Leikfimísskór, Turistskór, svartir, hvítir, brúnir, með leður, chromleður og hrágummí sólum. Vatnsleður-verkamannaskórnir, — — sem mest eftirsóknin hefir verið eftir, eru komnir aftur. — — Morgunskór karla og kvenna. Tennisskór, Skólaskör, Götu- stigvjel, dömu og herra, svört og brún. Allur akófatnaðurinn er úr leðri: Hælkappi bindsóli, ytrisóii og yfirleður. — Sjerstakt tækifæris- verð, verður á ýmsum sýnishornum af skófatnaði og klossum. NB. Vegna óþarfa frátafa verður allur skófatnaður á Útsölunni tek- inn aftur með fullu verði, ef hann ekki hentar, sje honum skilað i sama ástandi. , . __ Ú T S A L A li Laugaveg 49.

x

Framtíðarvonin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðarvonin
https://timarit.is/publication/1323

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.