Pósturinn - 15.01.1921, Side 6

Pósturinn - 15.01.1921, Side 6
6 PÓSTURINN að svertuþófarnir séu ekki svo blautir, að merkin klessist þegar þau eru stimpluð, hinsvegar er það enginn kostur, að merkin séu svo laust stimpluð, að ekki sé hægt að lesa stimpilinn. Útsöluverðskrá frá Oskari Sæmundssyni, kaupm. Kirkjuvogi pr. Keflavík. Allar skriflegar pantanir eru afgreiddar um hæl og sendar á næstu póstafgreiðslu án tillits til þess hvort sendingin verður að fara sjóveg eða landveg. Öllum vörum má skila aftur ef þær líka ekki, gegn fullu endurgjaldi á verði þeirra. Allar vörur verða að greið- ast fyrirfram eða gegn eftirkröfu en þ á verður */4 verðsins að fylgja pöntun. Allir böglar sem eru minst 25 króna virði sendast burðagjaldsfrítt. Nr 1 2 3 4 5 6 7 Verð kr. Barnabrjóstnæla . . . . . . 1.50 ..... ..............2.50 Kvenbrjóstnæla tvær mism. gerðir 3-5° 3-75 5.i5 — 5.50 ...............7-50 tvær mism. gerðir 10.00 þrjár —

x

Pósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pósturinn
https://timarit.is/publication/1327

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.